Morgunblaðið - 01.08.1987, Síða 54
pp
54
V«pr TRllOA r HUDACTÍfApTJAJ QIGAJffHUOHOM
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. ÁGÚST 1987
Þorlákshöfn
Reiðhjóla-
og góðakst-
urskeppni
Þorlákshöfn.
BINDINDISFÉLAG ökumanna
og DV gengust fyrir reiðhjóla-
og góðaksturskeppni í Þorláks-
höfn í vikunni. Þátttaka i keppni
var nyög góð og ágætis árangur
náðist. Alls tóku 16 þátt í góð-
aksturskeppninni, 11 karlar og 5
konur. Stjórnendur keppninnar
sögðu að það væri besta þátttaka
kvenna á öllu landinu þar sem
af væri árinu.
Morgunblaðið/J6n H. Sigurmundsson
Sigurvegarar í hjólreiðakeppninni talið frá vinstri: Jón Æ. Erlings-
son, Þráinn Sigurðsson, Óskar Þórðarson, Ragnar Franklínsson og
Magnús R. Magnússon. Á myndina vantar Kristján Andrésson.
Frá reiðhjóla- og góðaksturskeppninni.
Kristján Ketilsson, 3. Sveinn Stein-
arsson.
Konur: 1. Jenný Erlingsdóttir,
2. Jóhanna Óskarsdóttir, 3. Laufey
Ásgeirsdóttir.
I reiðhjólakeppninni var einnig
mjög góð þátttaka og var röð efstu
manna þessi:
Yngri flokkur: 1. Óskar Þórðar-
son, 2. Ragnar Franklínsson, 3.
Röð efstu manna var þessi:
Karlan 1. Elías Hafsteinsson, 2,
Kristján Andrésson.
Eldri flokkur: 1. Þráinn Sigurðs-
son, 2. Jón Æ. Erlingsson. 3.
Magnús R. Magnússon.
Að keppni lokinni ók Jóhannes
Brynleifsson brautina á vörubfl og
náði góðum árangri. Einnig fór
Konráð Gunnarsson brautina mjög
listilega á lyftara og vakti þetta
kátínu meðal áhorfenda sem flöl-
menntu til að fylgjast með þessari
skemmtilegu tilbreytingu í bæjarlíf-
inu.
J.H.S.
Opið í kvöld
til kl. 00.30.
r' LOKAÐ ^
UM HELGINA
SJÁUMST UM NÆSTU HELGI
lifandi
TÓNLIST «Hmú»
Guðmundur Haukur
skemmtir.
Opið sunnudag og
mánudag. Diskótek.
FLUCLEIDA
HOTEL
% . Jón Kr. Ólafsson
feJiL söngvari frá
Bíldudal, gestur
_ kvöldsins.
Borgarinnar besta
ball á Borginni á
mánudagskvöldið nk.
VEITINGAHUSIÐ I GLÆSIBÆ SIMI 686220
=igjri o|
nl
ATHUGIÐ
Við erum þeir fyrstu sem
kynnum nýjustu plötuna
hans Bubba Morthens.
FERÐASKRIFSTOFA
REYKJAVÍKUR
sími 621490
Hin bráðhressa hljómsveit Jóns Sigurðssonar og hin frábæra söng-
kona Hjördís Geirs koma fjöri í fólk eins og þeim einum er lagið.
FERÐASKRIFSTOFA
REYKJAVÍKUR
sími 621490