Morgunblaðið - 01.08.1987, Page 37

Morgunblaðið - 01.08.1987, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. ÁGÚST 1987 37 HljómBveitin Goðgá, talið frá vinstri: Bragi Bjömsson, Ingvi Þór Kormáksson, Guðjón Guðmunds- son, Ólafur Kolbeins og Ásgeir Hólm. Verslunarmannahelgin: Goðgá leikur í Miðgarði Um verslunarmannahelgina verður árlegt hestamót á Vind- heimamelum, Skagafirði. Að venju verða dansleikir í Mið- garði, Varmahlíð, í tengslum við mótið. Að þessu sinni er það hjómsveitin „Goðgá“ sem mun halda uppi fjöri ásamt ýmsum uppákomum alla helgina. Nokkur ár eru síðan Goðgá lék síðast í Skagafírði, en það var einmitt á hestaböllum um verslun- armannahelgi. Hljómsveitin Goðgá er ekki með öllu ótengd Skagfírðingum því með henni hafa leikið nokkrir skagfirskir hljóðfæraleikarar, t.d. Hilmar Sverrisson og Stefán Gíslason söngstjóri. Löng hefð er komin á dansleiki um verslunarmannahelgi f Mið- garði og hafa þeir í gegnum tíðina verið einhverjar flölsóttustu sam- komur þessarar helgar Norðan- lands, segir í frétt frá Miðgarði. Eiðfaxi lOára TÍU ára afmælisblað Eiðfaxa, tímaríts með hestafréttum, er komið út. Hjalti Jón Sveinsson, ritstjóri Eið- faxa, skrifar pistilinn “Á tímamót- um“. Siguijón Valdimarsson er höfundur greinarinnar “Upphaf Eiðfaxa" og einnig er viðtal við Siguijón og þá Pétur Behrens og Gísla B Bjömsson, en þeir þrír áttu hugmyndina að blaðinu og voru fyretu starfsmenn þess. í blaðinu er sagt frá aðalfundi Eiðfaxa hf. og birt ávaip formanns- ins, Ásgeire S. Ásgeiresonar. Kappreiðar síðustu 10 ár nefnist grein eftir Þorgeir Guðlaugsson, viðtal er við Harald Sveinsson, formann Hrossaræktareambands Suðurlands, og Sigurður Haralds- son,. Kirkjubæ, skrifar um Gæð- ingakeppni 77 - 87. Meðal annare efnis þessa af- mælisblaðs er umflöllun um fjórð- ungsmót Norðlendinga á Melgerðis- melum og með henni viðtal við Leif Þórarinsson í Keldudal, en hross hans og Magna Kjartanssonar í Á forsíðu afmælisblaðs Eiðfaxa situr Sigvaldi Ægisson gæðings- hryssuna Bliku frá Árgerði, sem hlaut hæstu hæfileikaeinkunn allra hrossa á Melgerðismótinu. Árgerði voru mjög áberandi á mót- inu. Þetta afmælisblað Eiðfaxa er um 50 blaðsíður. Ritnefnd skipa, Ásdís Haraldsdóttir, Erlingur A Jónsson, Ema Amardóttir, Guðmundur Jónsson, Sigurður Haraldsson, Sig- urður Sigmundsson, sem er rit- stjómarfulltrúi og auglýsingastjóri blaðsins, og Þorgeir Guðlaugsson. Enn þarf vegabréfs- áritanir til Frakk- lands Utanríkisráðuneytið vill enn á ný minna á að íslendingar sem ferðast til Frakklands verða að hafa aflað sér vegabréfsáritun- ar við komuna til landsins, þvi árítun fæst ekki á landamæra- stöðvum eða frönskum flugvöll- um. í frönskum sendiráðum er af- greiðslutími áritana a.m.k. þrír virkir dagar. íslensk sendiráð geta ekki haft áhrif á afgreiðslu áritunarum- sókna í frönskum sendiráðum eða ræðisskrifstofum. í Reykjavík skal sækja um árit- anir í franska sendiráðinu. (Fréttatilkynning) B\ém og skriytiifpr I ÉSrWali Vid erum snögg ad afgreiða Þú þarft ekki að bíða lengi Opið frá kl. 10-21 Haukadalsá Laus veiðil0yfi vegna forfalla 8,.L11. águst. Upplýsingar í síma 93-41353 og eftir kl. i 9.00 í símum 93-61141 <og 93-61151 • *, * t Nauðungaruppboð á fasteigninni Múlavegi 17, Seyöisfiröi, þingl. eign Gyöu Vigtús- dóttur, en talin yign Magnúsar Stefónssonar og Lilju Kristinsdóttur, fer fram á skrifstofu embættisins að Bjótfsgötu 7, Seyöisfiröi, föstu- daginn 7. ágúst 1987 kl. 17.00. Uppboösbeiöendur eru Ámi Hglldórs- son hrt. og Ari isberg hdl. Bæjarfógeti Seyóisfjaröar. Nauðungaruppboð á fasteigninni Botnahlíö 4, Seyðisfiröi, þingl. eigandi Jón R. Dómalds- son, fer fram á skrífstofu embættisins að Bjólfsgötu 7, Seyðisfirði, föstudaginn 7. ágúst 1987 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru Guöjón A. Jónsson, hdl., Brunabótafélag fslands og Lögmenn, Hamraborg 12, Kópavogi. Bæiarfógeti Seyðisfjarðar. Nauðungaruppboð á fasteigninni Austurvegur 18-20, Seyðisfiröi, þingl. elgandl Jón B. Ársælsson, fer fram á skrlfstofu embættisins aö Bjólfsgötu 7, SeyÖis- firöi, föstudaginn 7. ógúst 1987 kl. 10.00. Uppboösbeiöendur eru Tómas Þorvaldsson, hdl., Sigurmar Albertsson, hdl., Ámi Halldórs- son, hrí., Siguröur Sigurjónsson, hdl., Ævar Guömundsson, hdl., Byggöasjóöur, lönlánasjóöur, Brynjólfur Kjartansson og innheimtu- maður ríkissjóös. Bæjarfógeti Seyðisfjaróar. Nauðungaruppboð á fasteigninni Baugsvegi 4, Seyðisfirði, þingl. eigandi Þorbjöm Þor- steinsson, fer fram á skrífstofu embættisins aö Bjólfsgötu 7, Seyðisfirói, föstudaginn 7. ógúst 1987 kl. 15.30. Uppboösbeiöendur eru Ólafur Axelsson, hr). og Ásgeir Thoroddsen hdl. Bæjarfógeti Seyðisfjarðar. Nauðungaruppboð ó fasteigninni Heimatúni 1, Fellahreppi, Norður-Múlasýslu, þinglesin eign Karís J. Sigurðssonar, fer fram á skrífstofu uppboöshaldara á Bjólfsgötu 7, Seyöisfiröi, fimmtudaginn 6. ágúst kl. 14.00. Uppboös- beiðandi er Gunnar Hafsteinsson, hdl. Sýslumaður Norður-Múlasýslu. Nauðungaruppboð á fasteigninni Sunnufelli 5, Fellahreppi, Noröur-Múlasýslu, þlnglesin eign Einars S. Sigursteinssonar, fer fram ó skrífstofu uppboðshald- ara á Bjólfsgötu 7, Seyðisfiröi, fimmtudaginn 6. ágúst kl. 15.00. Uppboösbeiöandi er Róbert A. Hreiðarsson, hdl. Sýslumaður Norður-Múiasýsiu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.