Morgunblaðið - 15.08.1987, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 15.08.1987, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. ÁGÚST 1987 15 Gamli bærlnnSé gamli bærinn skoðaður sem ein heild norðan Hringbrautar og vestan Löngu- hlíðar mælist hann 237 hektarar að stærð. Opin svæði eru 37,5 he að Miklatúni, Tjörninni og Hljómskálagarðinum meðtöldum. Á kortinu eru svæðin þijú sem teiknistofan gerði skipulagstillögu um aðgreind, Vesturbærinn frá sjónum að Fríkirkjuvegi, Austurbærinn þaðan að Snorrabraut og Norðurármýri-Rauðarárholt austur að Lönguhlíð. Þá eru helstu staðirnir sem getið er um í grein- inni merktir inn á kortið. byggðin er fastmótuð. Við Landa- kotsspítala er þó eygður möguleiki á bílageymslu á baklóð sem létt gæti á umferðarþunga nágrennis- ins. Þrátt fyrir að 30 km hámarks- hraði sé nú lögleiddur á húsagötum hverfisins er hraðakstur engu að síður vandamál sem þarf að kljást viðt segir í greinargerðinni. Á Hringbraut er lagt til að breikka umferðareyju á miðri götu og gróðursetja runna. Bílastæði yrðu ekki lengur leyfð sitt hvoru megin við eyna. Gangstéttir mjókk- uðu um 1 metra við það að stæði fyrir bíla yrðu gerð meðfram þeim. I næsta nágrenni er Solvallagata og vilja arkitektamir gera hana að vistgötu með einstefnuakstri. Hús númer 35 á að víkja fyrir leikvelli sem tengdist vistgötunni. Bílastæði yrðu sunnan megin götunnar og hraðahindrun í henni miðri. Landakotstúnið er eina stóra úti- vistarsvæðið í Vesturbænum samkvæmt skilgreiningu höfunda. Sé gamli bærinn skoðaður sem ein heild norðan Hringbrautar og vest- an Lönguhlíðar mælist hann 237 hektarar að stærð. Opin svæði eru 37,5 he að Miklatúni, Tjörninni og Hljómskálagarðinum meðtöldum. „Búast má við að á næstu árum muni ungar fjölskyldur (barnafólk) í tillögunni er gert ráð fyrir að liugað verði sérstaklega að elstu götumyndum og þeim leifum af gamalli byggð sem enn má finna. Allar framkvæmdir eiga að vera skipulagðar með tilliti til þess að einkenni byggðarinnar verði undirstrikuð. Til dæmis er hér sýnd tillaga að styrkingu götu- myndir Vesturgötu, en á mynd- inni sjást húsin norðan götunnar frá 29-35b. Á efri teikningunni sést gatan fyrir breytingu, eftir hana á þeirri neðri. / vaxandi mæli flytja íþennan borg- arhluta og kröfur um fjölbreytta leik- og útivistaraðstöðu m.a. auk- ast samfaraþví“ segja arkitektarn- ir. Þeir benda á möguleg leiksvæði á lóðum í einkaeign, við Ásvalla- götu, Ljósvallagötu, Brávallagötu. Stærri leikvelli mætti gera við Bræðraborgarstíg, milli Hávalla- götu og Túngötu. Hentugur staður væri fyrir sparkvöll á Landakotst- úni og svæði til vetraríþrótta milli Seljavegar og Vesturgötu. Auka mætti einnig útivistargildi Gamla kirkjugarðsins með því að lýsa hann upp. Ekki eru settar fram hugmyndir um verndun einstakra húsa í skipu- laginu. Hins vegar er lagt til að huga sérstaklega að elstu götu- myndum og leifum af gamalli byggð við elstu götumar. Að tillögunni unnu arkitektarnir Guðrún Jónsdóttir, Jón Þórisson og Ragnheiður Ragnarsdóttir. Aðstoð- arfólk þeirra var Anna Salka Knútsdóttir tækniteiknari, Jóna In- gólfsdóttir nemi og Pétur Ármans- son arkitekt. Texti: Benedikt Stefánsson Morgunblaðið/BAR Eitt helsta einkenni gamla bæjarins er, að mati arkitektanna, þung umferð bíla sem götur þess voru ekki miðaðar við. í Vesturbænum er erfitt að leggja lóðir undir bílastæði eða bílageymslur vegna þess hversu hverfið er gamalgróið. Höfundar benda þó þann mögu- leika að reisa bílageymslu að baki Landakotsspítala.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.