Morgunblaðið - 15.08.1987, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 15.08.1987, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. ÁGÚST 1987 61 i. IÞROTTIR UNGLINGA / KNATTSPYRNA „Spila bæði handbolta og fótbolta" Rætt við Lindu Helgadóttur og Sigríði Gunnarsdóttur Fyrir nokkram áram átti Víðir mjög frambærilegan kvenna- flokk en því miður lognaðist hann útaf. En síðustu tvö árin hafa mKmmm áhugasamar Andrés stúlkur tekið sig Pétursson saman og spilað sknfsr 0g f»egar um. sjónarmaður ungl- ingasíðunnar var staddur í Garðinum fyrir skömmu fóra ein- mitt þessar stúlkur að leika æfíngaleik við stúlkur úr Grindavík. Við tókum tali tvær stúlkur úr Víðisliðinu þær Lindu Helgadóttur og Sigríði Björk Gunnarsdóttur. Linda er 11 ára en Sigríður er 15 ára. Linda hefur spilað fót- bolta í tvö ár og vinnur við bamapössun í sumar. Ekki stund- ar hún aðrar íþróttir enda finnst henni fótboltinn langskemmtileg- asta íþróttin. Sigríður er fímmtán ára eins og áður kom fram og vinnur í físki í sumar. Hún hefur spilað fótbolta í fimm ár en einnig æfir hún handbolta á vetuma. Það verður hún að gera í Keflavík því það er ekkert íþróttahús í Garðin- um. Þeim stöllum líst vel á meistaraflokk karla og telja að hann eigi eftir að halda sér í 1. deildinni áfram. Heimsókn í Garðinn: Rætt við krakka í Víði Linda Helgadóttir og Sigríður Björk Gunnarsdóttir Morgunblaðið/AP 6. flokkur Vlöls safnaði peningum vegna ferðar á Tommamótið í Vestmannaeyjum með áheitahlaupi. Hér sjást tveir leikmanna liðsins á hlaupum rétt hjá Sandgerði. MorgunblaÖið/AP 1. DEILDARLIÐ Víðis hefur náð góðum árangri síðustu árin og skemmst er að minnast glœsi- legs sigurs liðsins á KR í Bikarkeppninni. En það erekki œtlunin að rœða um elstu leik- mennina í liðinu heldur þá yngri. Mikill áhugi er á knatt- spyrnu í Garðinum og er kraft- ur í yngri flokkunum í piássinu. Félagið sendir til keppni 2. flokk, 4. flokk, 5. flokk og svo 6. flokk á þau mót sem era fyrir hendi fyr- ir þann flokk. Eins og gefur að jmmmm Skilja þá hefur Andrés gengið verið svona Pétursson Upp 0g ofan hjá skrifar flokkunum. í 2. flokki er liðið í öðra sæti í C riðli enda er liðið sterkt og á því góðan möguleika á að vinna sig upp í B riðil. í 4. flokki hefur ekki gengið eins vel og er liðið í næst neðsta sæti B riðils. í 5. flokki hefur gengið ágætlega og er Víðir um miðjan C riðil. 6. flokkur var valinn prúðasta liðið á Tommamót- inu í Vestmannaeyjum og piltamir þar til fyrirmyndar í allri fram- göngu. Forráðamenn Víðis ættu hinsvegar að taka það til athugunar á næsta ári að krakkar á þessum aldri þurfa visst frelsi. Agi er auðvitað nauð- synlegur en öllu má ofgera. í Vestmannaeyjum er mikið hægt að gera og það verður að leyfa þessum aldurshópi að njóta þess sem boðið er upp á. Einnig er mikilvægt að strákamir fái að blanda sér í hópinn hjá öðram liðum og kynnast öðram krökkum. Það var gaman að fylgj- ast með í Garðinum áhuganum hjá forráðamönnunum Víðis að safna í þessa ferð til Vest.mannaeyja en það var gert með áheitahlaupi. Það er því staðföst trú mín að forráðamenn KvennaliAln frá Víði í Garði og Grindavík. Víðis geti fundið hinn gullna meðal- veg milli aga og frelsis sem þessum aldurshópi er nauðsynlegur. 2. flokkur VíAls ásamt þjálfara sínum Vilhjálmi Einarssyni. <
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.