Morgunblaðið - 15.08.1987, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 15.08.1987, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. ÁGÚST 1987 ÓAfnstorg. Torgið yrði upphækkað og bílageymsla undir þvi. Það yrði allt hellulagt og komið fyrir gróðri og bekkjum. Gert er ráð fyrir því að byggja við húsið á horni Óðinsgötu og Spítala- stígs og að lágreista húsið til hliðar við það hverfi. Sölutjöld eru sýnd á torginu miðju. Húsið efst til hægri á myndinni er Hótel Óðinsvé. Oðinstorg í núverandi mynd. Morgunblaðið/BAR Teiknistofa Guðrúnar Jónsdóttur: Tlllaga að endurskipiilagimigu gamla bæjarins í Reykjavík MEÐAL þess sem borgarbúar geta kynnt sér á sýningu borgar- skipulags sem staðið hefur yfir í Byggingarþjónustunni að Hall- veigarstíg er tillaga Teiknistofu Guðrúnar Jónsdóttur að hverfa- skipulagi þriggja bæjarhluta. Hún var unnin að beiðni borgar- yfirvalda og skilað nú f vor. Skipulagið tekur til gamla Ausi- urbæjarins, Vesturbæjarins, Norðurmýrar og Rauðarárholts. Hugmyndir arkitektanna eru tengdar aðalskipulagi Reykjavíkurborgar fyrir tíma- bilið 1984—2004. Hér eru kynntir nokkrir þættir tillögunnar, en ítarlegri lýsingu er að finna í þremur bæklingum sem skipu- lagsstofa borgarinnar hefur dreift. Höfundar segja meginástæðu þess að ráðist sé í skipulag gróinna borgarhluta þá að nauðsynlegt sé að endurmeta aðstæður og miða Njálsgatan í dag, horfttil vesturs. Njálsgata eftir broytlngar. Götunni myndi svipa til Þórs- götu, þar sem tígulsteinar hafa verið Iagðir í akbrautina og umferð er tafin með eyjum út í götuna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.