Morgunblaðið - 15.08.1987, Síða 12

Morgunblaðið - 15.08.1987, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. ÁGÚST 1987 ÓAfnstorg. Torgið yrði upphækkað og bílageymsla undir þvi. Það yrði allt hellulagt og komið fyrir gróðri og bekkjum. Gert er ráð fyrir því að byggja við húsið á horni Óðinsgötu og Spítala- stígs og að lágreista húsið til hliðar við það hverfi. Sölutjöld eru sýnd á torginu miðju. Húsið efst til hægri á myndinni er Hótel Óðinsvé. Oðinstorg í núverandi mynd. Morgunblaðið/BAR Teiknistofa Guðrúnar Jónsdóttur: Tlllaga að endurskipiilagimigu gamla bæjarins í Reykjavík MEÐAL þess sem borgarbúar geta kynnt sér á sýningu borgar- skipulags sem staðið hefur yfir í Byggingarþjónustunni að Hall- veigarstíg er tillaga Teiknistofu Guðrúnar Jónsdóttur að hverfa- skipulagi þriggja bæjarhluta. Hún var unnin að beiðni borgar- yfirvalda og skilað nú f vor. Skipulagið tekur til gamla Ausi- urbæjarins, Vesturbæjarins, Norðurmýrar og Rauðarárholts. Hugmyndir arkitektanna eru tengdar aðalskipulagi Reykjavíkurborgar fyrir tíma- bilið 1984—2004. Hér eru kynntir nokkrir þættir tillögunnar, en ítarlegri lýsingu er að finna í þremur bæklingum sem skipu- lagsstofa borgarinnar hefur dreift. Höfundar segja meginástæðu þess að ráðist sé í skipulag gróinna borgarhluta þá að nauðsynlegt sé að endurmeta aðstæður og miða Njálsgatan í dag, horfttil vesturs. Njálsgata eftir broytlngar. Götunni myndi svipa til Þórs- götu, þar sem tígulsteinar hafa verið Iagðir í akbrautina og umferð er tafin með eyjum út í götuna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.