Morgunblaðið - 15.08.1987, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 15.08.1987, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. ÁGÚST 1987 smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Krossinn udbrckku 2 — Kópavoír Almenn unglingasamkoma I kvöld kl. 20.30. Kjell Hiller pred- ikar. Allir velkomnir. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir Ferðafélagsins Laugardagur 15. ágúst, kl. 9.00 — Laxárgljúfur. Ekiö upp Hrunamannahrepp uns komið er á línuveginn. Siðan er ekið eftir honum eins nálægt Stóru Laxá og unnt er. Gengið verður niður með ánni og skoð- uð hin sérkennilegu gljúfur hennar, sem koma mörgum á óvart hvað hrikaleik snertir. Verð kr. 1.000,- Sunnudagur 16. ágúst 1. Kl. 8.00 — Þórsmörk — dagsferð (verð kr. 1.000,-) Munið að ódýrasta sumarleyfið er dvöl í Þórsmörk hjá Ferðafé- lagi ísiands. 2. KL 10.00 Bringur — Borgar- hólar — Myrkurtjörn. Ekið austur Mosfellsheiði og gengið þaðan á Borgarhóla aö Myrkurtjörn. Verð kr. 600. 3. Kl. 13.00 Nessel — Selja- dalsbrúnir — Myrkurtjörn. Ekið að Þormóðsstöum, gengið inn Seljadal aö Nesseli, síðan Seljadalsbrúnir til baka að Myrkju- tjörn. Ath.: Berjaferð laugardaginn 22. ágúst (nánar auglýst síöar). Brottför frá Umferöarmiöstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Fritt fyrir börn í fylgd fullorð- inna. Sérferðir sérleyfishafa 1. Sprengisandur/Kjölur — Akureyri. Dagsferð frá Rvik yfir Sprengisand. Leiösögn, matur og kaffi innifalið i verði. Brottför frá BSÍ mánudaga og fimmtu- daga kl. 08.00. Til baka frá Akureyri yfir Kjöl miðvikudaga og laugardaga kl. 08.30. 2. Fjallabak nyrðra — Land- mannalaugar — Eldgjá. Dags- ferð frá Rvík um Fjallabak nyrðra — Klaustur — Skaftafells og Hof í Öræfum. Möguleiki er að dvelja i Landmannalaugum, Eldgjá eöa Skaftafelli milli feröa. Brottförfrá BSI daglega kl. 08.30. Frá Hofi daglega kl. 08.00. 3. Þórsmörk. Daglegar ferðir í Þórsmörk. Mögulegt aö dvelja í hinum stórglæsilegu skálum Austurleiða í Húsadal. Fullkomin hreinlætisaðstaða með gufubaði og sturtum. Brottförfrá BSÍ dag- lega kl. 08.30, einnig föstudaga kl. 20.00. Til baka frá Þórsmörk daglega kl. 15.30. 4. Sprengisandur — Mývatn. Dagsferð frá Rvik yfir Sprengi- sand til Mývatns. Brottför frá BSÍ miövikudaga og laugardaga kl. 08.00. Til baka frá Mývatni fimmtudaga og sunnudaga kl. 08.30. 5. Borgarfjörður — Surtshellir. Dagsferð frá Rvík um fallegustu staði Borgarfjarðar s.s. Surts- helli, Húsafell, Hraunfossa, Reykholt. Brottför frá BSÍ þriðju- daga og fimmtudaga kl. 08.00. 6. Kverkfjöll. 3ja daga ævin- týraferð frá Húsavik eða Mývatni í Kverkfjöll. Brottför mánudaga og föstudaga kl. 12.00 frá Húsavík og kl. 13.00 frá Mý- vatni. Einnig er brottför frá Egilsstöðum kl. 09.00. 7. Skoðunarferðir í Mjóafjörð og Borgarfjörð eystri. Stór- skemmtilegar skoðunarferðir frá Egilsstöðum í Mjóafjörð fimmtu- daga kl. 11.20 (2 dagar) og föstudaga kl. 11.20 (dagsferð). Einnig er boöið upp á athyglis- verða dagsferð til Borgarfjarðar eystri alla þriðjudaga kl. 11.20. 8. 3ja daga helgaferð á Látra- bjarg. Fyrir þá sem vilja kynnast fegurð Vestfjarða er þetta rétta ferðin. Gist er í Bæ Króksfirði/ Bjarkarlundi og á ísafiröi. Brott- för frá BSÍ alia föstudaga kl. 18.00. 9. Töfrar öræfanna. 3ja daga ógleymanleg ferð um hálendi íslands, Sprengisand og Kjöl ásamt skoðunarferð um Mý- vatnssvæðið. 2ja nátta gisting á Akureyri. Brottför frá BSI alla mánudaga og fimmtudaga kl. 08.00. 10. 5 daga tjaldferð. Hin vin- sæla 5 daga tjaldferö um Sprengisand — Mývatnssvæði — Akureyri — Skagafjörð — Kjal- veg — Hveravelli — Geysi og Þingvöll. Fullt fæði og gisting i tjöldum. Brottför frá BSÍ alla þriðjudaga kl. 10.00. Ódýrar dagsferðir með sérleyfisbifreiðum frá Reykjavík Gullfoss — Geysir. Dagsferð að tveimur þekktustu ferðamanna- stöðum islands. Brottför frá BSÍ daglega kl. 09.00 og 11.30. Komutími til Rvik kl. 17.05 og 19.35. Fargjald aöeins kr. 900,-. Þingvellir. Stutt dagsferöfrá BSÍ alla daga kl. 14.00. Viðdvöl á Þingvöllum er 2 klst. Komutimi til Rvík kl. 18.00. Fargjald aðeins kr. 380,-. Bifröst í Borgarfirði. Stór- skemmtileg dagsferð frá Rvik alla daga kl. 08.00. Viðdvöl í Bif- röst er 4'/2 klst., þar sem tilvalið er að ganga á Grábrók og Rauð- brók og síöan að berja augum fossinn Glanna. Komutími til Rvík kl. 17.00. Fargjald aðeins kr. 1.030,-. Dagsferð á Snæfellsnes. Marg- ir telja Snæfellsnes einn feg- ursta hluta islands. Stykkis- hólmur er vissulega þess virði að sækja heim eina dagsstund. Brottför frá BSÍ virka daga kl. 09.00. Viðdvöl i Stykkishólmi er 5 klst. og brottför þaöan kl. 18.00. Komutími til Rvik kl. 22.00. Fargjald aðeins kr. 1.330,-. Skógar. Dagsferö að Skógum með hinn tignarlega Skógarfoss í baksýn. Enginn ætti að láta hið stórmerkilega byggðasafn fara fram hjá sér. Brottför frá BSÍ daglega kl. 08.30. Viðdvöl i Skógum er 4V2 klst. og brottför þaöan kl. 15.45. Fargjald aöeins kr. 1.100,-. Bláa lónið. Hefur þú komið í Bláa lóniö eða heimsótt Grindavík? Hér er tækifærið. Brottför frá BSÍ daglega kl. 10.30 og 18.30. Frá Grindavík kl. 13.00 og 21.00. Fargjald aðeins kr. 380,-. Landmannalaugar. Eftirminni- leg dagsferð i Landmannalaug- ar. Brottför frá BSl daglega kl. 08.30. Viðdvöl i Laugunum er IV2-2 klst. og brottför þaðan kl. 14.30. Komutimi til Rvik er kl. 18.30. Fargjald aðeins kr. 2.000,-. BSÍ hópferðabílar Og fyrir þá sem leigja vilja HÓP- FERÐABILA býður BSÍ HÓP- FERÐABÍLAR upp á allar stæröir bila frá 12 til 66 manna til skemmtiferða, fjallaferöa og margs konar ferðalaga um land allt. Hjá okkur er hægt að fá lúx- us innréttaða bíla með mynd- bandstæki, sjónvarpi, bílasíma, kaffivél, kæliskáp og jafnvel spilaborðum. Við veitum góöfúslega alla hjálp og aðstoö viö skipulagningu ferðarinnar. Og þaö er vissulega ódýrt að leigja sér rútubíl: Sem dæmi um verö kostar að leigja 21 manns rútu aðeins kr. 53,- á km. Verði ferðin lengri en einn dagur kostar bíllinn aðeins kr. 10.600,- á dag, innifalið 200 km og 8 tíma akstur á dag. Láttu okkur gera þér tilboö sem þú getur ekki hafnað. Afsláttarkjör með sérleyfisbifreiðum Fyrir þá sem vilja ferðast ódýrt um landið er HRING- OG TÍMA- MIÐI alveg ótrúlega ódýr feröa- máti. HRINGMIÐI kostar aðeins kr. 4.800, - og þú getur ferðast „hringinn“ á eins löngum tíma og með eins mörgum viðkomu- stöðum og þú sjálfur kýst. TÍMAMIÐI veitir þér ótakmark- aðan akstur með sérleyfisbif- reiðum og vika kostar aðeins kr. 5.800, - (tvær vikur 7.500,-, þrjár vikur 9.600,-, fjórar vikur 10.800, -.) Auk þessa veita miðarnir þér ýmis konar afslátt á ferðaþjón- ustu um land allt. Allar upplýsingar veitir FERÐA- SKRIFSTOFA BSf UMFERÐAR- MIÐSTÖÐINNI, SÍMI 91-22300. ÚTIVISTARFERÐIR Sunnudagur16. ágúst Þjóðleið mánaðarins: Gamla Þingvallaleiðin til Reykjavíkur: Kl. 10.30 Þjóðleiðin fyir Mos- fellsheiði. Gengið frá Vilborgar- keldu um Sæluhússbrekkur, noröanverða Mosfellsheiði og Seljadal aö bænum Miðdal. Göngu lýkur um kl. 17. Verð 600 kr. Kl. 13.00 Miðdalur — Reykjavík. Létt ganga. Gengið hjá Langa- vatni og Reynisvatni og endað við Selás. Verð 500 kr., fritt f. börn m. fullorönum. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Dagsferð í Þórsmörk kl. 8.00 á sunnudagsmorguninn. Verð 1.000 kr. Ársrit Útivistar 1987 er komið út. Það geta allir eignast sem gerast Útivistarfélagar og greiða árgjald kr. 1.200. Meðal efnis eru leiðsögn um Dali, Viðey og Þjórsárver. Fjöldi litmynda m.a. úr íslenskum hraunhellum. Úti- vistarfélagar greiöið heimsenda gíróseðla fyrir árgjaldlnu og fáið ritið sent strax. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Landsþing Landssam- bands sjálfstæðiskvenna haldið á Akureyri 28.-30. Drög að dagskrá: ágúst 1987 Föstudagur 28. ágúst 1987: Kl. 14.30 Stjórnarfundur. Kl. 17.30 Móttaka í Golfskálanum við Akureyri. Kl. 19.00 Kvöldverður á Hótel KEA. Kl. 20.00 Afhending þinggagna á Hótel KEA. Kl. 20.30 Þingsetning. Formaður L.S. Kosning fundarstjóra. Kl. 20.45 Kosning kjörnefndar. Kl. 20.50 Lagabreytingar. Kl. 21.10 Reikningar L.S. Umræður/afgreiðsla. Kl. 21.30 Sjálfstæðisflokkurinn: Staða hans fyrir og eftir siðustu alþingiskosningar. Jón Magnússon, lögfræðingur. Kl. 21.45 Umræður. Kl. 22.30 Þinghlé. Laugardagur 29. ágúst 1987: 125 ára afmæli Akureyrarbæjar. Kl. 09.00 Brottför frá Akureyri að Hrafnagili. Kl. 09.20 Kaffiveitingar. Kl. 09.45 Þingi framhaldiö. Kosning fundarstjóra. Kl. 09.50 Menntamál ( dreifbýli: Framhaldsnám i dreifbýli, Katrín Eymundsdóttir, forseti bæjarstjórnar á Húsavik. Háskólanám á Akureyri, Tómas Ingi Olrich, menntaskólakennari á Akureyri. Fyrirspurnir. Kl. 10.50 Samnorræn verkefni kvenna: Nordisk Forum i Osló 1988. Brjótum múrana, Valgerður Bjarnadóttir, verkefnisstióri, Akureyri. Kl. 11.15 Konur i eigín atvinnurekstri: Árdís Þórðardóttir, stórkaupmaður, Reykjavík. Jósefína Gisladóttir, framkvæmdastjóri, ísafirði. Umræður. Kl. 12.00-13.15 Hádegisverður. Ávarp Þorsteinn Pálsson, forsætisráðherra. Kl. 13.15 Kosning fundarstjóra. Konur og stjórnmál: Margrét Kristinsdóttir, fyrrverandi bæjarfulltrúi, Akureyri. Sólveig Pétursdóttir, varaþingmaður, Reykjavík. Kl. 13.50 Starfshópar. Kl. 14.50 Starfshópar skila áliti. Kl. 16.00 Umræður. Kl. 16.45 Kosning stjórnar. Kl. 17.30 Þingslit. Brottför frá Hrafnagili. Kl. 19.00 Lokahóf áHótel KEA. Veislustjóri: Halldóra Ingimarsdóttir. Ræöumaður kvöldsins: Halldór Blöndal, alþingismaður. Sunnudagur 30. ágúst 1987: Kl. 10.00 Ferð um Svarfaöardal. Hádegisverður snæddur á Dalvik. Sigling. Kl. 16.00 Komið til Akureyrar. Flug frá Akureyri. Til aðildarfélaganna: Munið að skila inn skýrslum fyrir 20. þ.m. Stjórnin. IIFIMDALI.UR Hver að verða síðastur Nú fer hver að verða síðastur að sækja um þátttöku á 29. þingi SUS í Borgarnesi sem þingfulltrúi Heimdallar. Umsóknir skulu hafa borist skrifstofu Sjálfstæðisflokksins eða stjórn félagsins fyrir fimmtudag- inn 20. ágúst. Stjórnin mun hafa samband við umsækjendur er ákveðið hefur verið hvernig sæti Heimdallar verða skipuð. Stjórn Heimdallar. Viðeyjarskemmtun Laugardaginn 22. ágúst næstkomandi munu sjálfstæðisfélögin í Reykjavik efna til útiskemmtunar i Viðey. Samkoma þessi er ætluð fólki á öllum aldri og margt verður til gamans gert, svo allir ættu að finna eitthvaö við sitt hæfi. • Ferðir út í Viöey hefjast kl. 10.00 á laugardagsmorguninn og verða með stuttu millibili fram til kl. 16.00. • Kynning á sögu Viöeyjar mun fara fram þrisvar sinnum um dag- inn undir leiösögn Örlygs Hálfdánarsonar. • Grillveisla verður haldin um hádegisbil. Veitingasala er einnig úti í eyju. • Lúðraflokkur jeikur létt lög og Geir H. Haarde, alþingismaður, stjórnar fjöldasöng. • Allir geta tekiö þátt í leikjum, sem skipulagðir verða á svæðinu og knattspyrnumót allra aldurshópa verður háð. • Daviö Oddsson, borgarstjóri, og Friðrik Sophusson iðnaðarráð- herra flytja ávörp. • Tjöld verða á svæðinu til skjóls ef þurfa þykir, og Flugbjörgunar- sveitin sér um öryggisgæslu. • Miðaverð er 400 krónur, bátsferð og grillmatur innifaliö. Reykvikingar eru hvattir til að mæta og njóta skemmtunar og útiveru i Viðey. Sjálfstæðisfélögin i Reykjavik. Drög að dagskrá SUS þings Borgarnesi 4.-6. sept. 1987 Föstudagur 4. september. 15.00 Skráning þátttakenda. 17.30 Þingsetning. Ávarp formanns FUS Egils Borgarnesi, ræða formanns SUS, ræða formanns Sjálfstæðisflokksins. 20.00 Nefndastörf. 21.30 Opið hús. Laugardagur 5. september. 10.00 Nefndastörf. 13.00 Álit nefndar um skipulag og starfshætti SUS. Almennar stjórn- málaumræður. 16.00 Afgreiðsla ályktana. 19.30 Hátiðarkvöldverður. Ræðumaður: Friðjón Þórðarson. 23.00 Dansleikur. Sunnudagur 6. september. 10.30 Knattspyrnuleikur: Heimdallur-landsbyggöin. 13.00 Afgreiðsla ályktana. Afgreiðsla stjórnmálaályktunar. 15.00 Kosning formanns. Kosning stjórnar. 17.00 Þingslit.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.