Morgunblaðið - 15.08.1987, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 15.08.1987, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. ÁGÚST 1987 41 atvinna — atvinna atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verkamenn Viljum ráða verkamenn strax. Mikil vinna. Upplýsingar á Krókhálsi 1, sími 671210. Gunnarog Guömundursf., Krókháisi 1, 1 lOReykjavík. Stýrimaður og vélavörður Stýrimaður óskast á mb. Lýting NS 250 og vélavörð á mb. Eyvind Vopna NS 70 sem gerðir eru út frá Vopnafirði. Upplýsingar í síma 97-31143 á daginn og 97-31231 á kvöldin. Fiskvinna Okkur vantar starfsfólk til almennra fisk- vinnslustarfa í Grindavík. Fæði og húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar hjá verkstjóra og í síma 92-68078. Þorbjörn hf., Grindavík. Rafeindavirki Óskum eftir að ráða rafeindavirkja á verk- stæði vort sem fyrst. Upplýsingar gefur verkstjóri. Radiobúöin hf., Skipholti 19. Starf dómritara Laust er til umsóknar starf dómritara við embættið frá og með 1. september nk. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist undirrituðum. Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, Rúnar Guðjónsson. Bifvélavirkjar Okkur vantar bifvélavirkja á fólksbílaverk- stæði okkar. Unnið er eftir bónuskerfi. Upplýsingar gefur Páll Eyvindsson. \V>WmM;V Sími691600. Byggingaverka- menn Vantar nú þegar nokkra byggingaverkamenn. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í símum 84542 og 685583 frá kl. 9.00-17.00 virka daga. Qysteintakhf VERKTAKI BÍLDSHÖFÐA 16, 112 REYKJAVÍK SÍMAR: (91) -3 47 88 & (91) -68 55 83 Stýrimenn Stýrimenn með farmannaréttindi óskast. Upplýsingar á skrifstofu í síma 641277, eftir skrifstofutíma í símum 72818 og 666856. Skipafélagið Víkur, Kársnesbraut 106, 200 Kópavogi. „Au pair“ Amiri, þýsk hjón, óska eftir stúlku til að gæta tveggja drengja, 5 og 3ja ára, í eitt ár, frá 1. sept. 1987. Mynd fylgi svari. Heimilisfang er Pibber Liingweg 26, 2000 Hamburg 73, Vestur-Þýskaland. Stýrimaður og vélavörður Stýrimaður óskast á mb. Albert Ólafsson KE 39 sem fer á línu og síðan á síld. Upplýsingar í síma 92-11333. Vélstjórar Vélstjóra með full réttindi, VF1, vantar á bv. Má S.H. 127. Upplýsingar gefur Garðar í síma 93-61440, heimasími 93-61485 og um borð í skipinu í síma 985-21278. Húsavík Kennarar Sérkennara vantar að Barnaskóla Húsavíkur næsta vetur. Upplýsingar veitir skólastjóri í símum 96-41660 og 96-41123. Skólanefnd Húsavíkur Stýrimaður Stýrimann vantar á mb. Hrafn Sveinbjarnar- son GK 255 sem er á togveiðum. Upplýsingar í síma 92-68090 á skrifstofutíma og 985-23727 hjá skipstjóra um borð. Þorbjörn hf., Grindavík. Trésmiðir Vantar nú þegar nokkra trésmiði. Mikil vinna. Langtímaverkefni. Innivinna á komandi vetri. Upplýsingar í símum 84542 og 685583 frá kl. 9.00-17.00 virka daga. QffSteintak htf VERKTAKI BÍLDSHÖFÐA 16, 112 REYKJAVÍK VVmálning % Hjá okkur er uppbygging í fullum gangi með miklum umsvifum. Oskum eftir að ráða strax starfsmann sem hefur umsjón með vörumið- um og miðaálímingu, Einnig er þörf á starfs- mönnum til framleiðslustarfa. Frekari upplýsingar eru veittar í síma 685684 eða á Lynghálsi 2. Vélstjórar Vélstjóra vantar á 200 tonna rækjubát sem fer síðan á síld. Upplýsingar í símum 92-68035 og 985-22997. Ritari Opinber stofnun óskar eftir að ráða ritara. Laun samkv. launakerfi ríkisstarfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 5172, 125 Reykjavík. Bifreiðastjórar Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra á vakt og til aksturs. Þurfa að hafa réttindi til aksturs strætisvagna. Upplýsingar eru gefnar í símum 20720 og 13792. Landleiðirhf., Skógarhlíð 10. Kennarar, kennarar Grunnskólinn á Bakkafirði vantar kennara. Ódýrt húsnæði í boði. Upplýsingar gefur Járnbrá Einarsdóttir, for- maður skólanefndar, í síma 97-31360 og Guðríður Guðmundsdóttir, oddviti, í síma 97-31385. Kaffitería Starfsfólk óskast í ýmis störf í kaffiteríu Hótel Loftleiða. Upplýsingar á staðnum í dag og næstu daga. HÓTEL LQFTLEIÐIR FLUGLEIDA ÆBF HÓTEL Verksmiðjustörf Karlar og konur óskast til starfa í sælgætis- verksmiðju í vesturbæ Kópavogs. Pökkun og frágangur á vörum. Heils- og hálfsdagsstörf í boði. Upplýsingar í síma 41760. Freyja hf. Endurskoðun Skrifstofa okkar leitar að fólki til endurskoð- unarstarfa. Við óskum að ráða viðskiptafræð- inga eða fólk með hliðstæða menntun, en einnig kemur til greina að ráða viðskipta- fræðinema sem lokið hafa 3. ári eða eru lengra komnir. Um er að ræða krefjandi störf á sviði endur- skoðunar, reikningshalds og fjármála. Mikil áhersla er lögð á starfsþjálfun, einkum í byrjun. Viðkomandi þurfa að geta hafið störf sem fyrst, í síðasta lagi í október nk. Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu okkar og vinsamlegast sendið umsóknir til: LÖGGILTIR ENDURSKOÐENDUR HF REKSTRARAÐIU: BJÖRN STEFFENSEN & ARIÓ. THORLACIUS SF. Endurskoðunarstofa Ármúla 40 — Pósthólf8191 128 R.—S: 686377
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.