Morgunblaðið - 15.08.1987, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 15.08.1987, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. ÁGÚST 1987 11 ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Guðsþjónusta í Breiðholtsskóla kl. 11. Organisti Daníel Jónasson. Sr. Gísli JÓNASSON. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Organisti Jónas Þórir. Sr. Ólafur Skúlason. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Dómkórinn syngur. Leikið verður á orgelið í 20 mín. fyrir messuna. Organisti Marteinn Hunger Frið- riksson. Sr. Þórir Stephensen. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 14. Prestur sr. Árelíus Níelsson. Félag fyrrver- andi sóknarpresta. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Organisti Snorri Bjarnason. Sr. Hreinn Hjartar- son. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Árni Arinbjarnarson. Almennar samkomur verða mánudag og fimmtudag kl. 20:30. UFMH. Allir velkomnir. Kaffisopi á eftir. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Þriðjudag: Fyrirbænamessa kl. 10:30. Beðið fyrir sjúkum. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Bragi Skúlason pródikar. Org- anisti Orthulf Prunner. Sr. Arngrímur Jónsson. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjón- usta í Kópavogskirkju kl. 11 árdegis. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Guðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Pjetur Maack. Organisti Jón Stefáns- son. Sumarferð aldraðra í Langholtssókn verður farin mið- vikudaginn 19. ágúst kl. 13.00 frá safnaðarheimilinu. Bifreiðastjór- ar Bæjarleiða og fjölskyldur þeirra bjóða öldruðum velunnur- um Langholtskirkju í ferð um Borgarfjörð. Leiðsögumaður í ferðinni er Jón Árnason, skóla- stjóri. Félagar úr kven- og bræðrafélagi safnaðarins að- stoða eftir föngum og bjóða til kaffidrykkju í Hótel Borgarnesi. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Laugar- dag 15. ágúst: Guðsþjónusta í Hátúni 10B 9. hæð kl. 11. Sunnu- dag: Messa kl. 11. Altarlsganga. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Ólafur Ólafsson, sjúkra- húsprestur í Bahrain við Persa- flóa, prédikar. Sr. Frank M. Halldórsson. Miðvikudag: Fyrir- bænamessa kl. 18:20. Sr. Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Sighvatur Jónasson. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. DÓMKIRKJA Krists konungs, Landakoti: Lágmessa kl. 8:30, hámessa kl. 10:30, lágmessa kl. 14. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18, nema á laugardögum, þá kl. 14. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Há- messa kl. 11. KAPELLA ST. JÓSEFSSYSTRA, Garðabæ: Hámessa kl. 14. KAPELLA ST. JÓSEFSSPÍTALA, Hafnarfirði: Hámessa kl. 10, rúmhelga dag er lágmessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8:30, rúmhelga daga er messa k| 3 HVÍTASUNNUKIRKJAN FÍLA- DELFÍA: Safnaðarguðsþjónusta kl. 14. Ræðumaður Sam Daniel Glad. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðumaður Georg Hansen frá Chicago. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Helgi Bragason. Gunnþór Inga- son. AKRANESKIRKJA: Messa sunnudag kl. 10:30. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL: Messa í Borgarneskirkju kl. 11. Guðs- þjónusta á Dvalarheimill aldraðra kl. 14. Sóknarprestur. HEILSUHÆLI NLFÍ, Hveragerðl: Messa kl. 11. Tómas Guð- mundsson. STRANDARKIRKJA, Selvogi: Messa kl. 14. Tómas Guðmunds- son. KFUM og K. Engin samkoma verður á Amtmannsstíg 2b í kvöld, sunnudagskvöld, en kl. 17 verður samkoma í Hveragerðis- kirkju. Ræðumaður Sævar Berg Guðbergsson. HJÁLPRÆÐISHERINN: Útisam- koma sunnudag kl. 16 á Lækjar- torgi. Hjálpræðissamkoma kl. 20:30. Flokksforingjar stjórna og tala. SKÁLHOLTSKIRKJA: Messa á sunnudag kl. 17. Börn úr Skál- holtsbúðum syngja. Organisti Hilmar Örn Agnarsson. Sóknar- prestur. BESSASTAÐAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11 f.h. Fermd verður Lára Rós Jónsdóttir frá Houston í Texas, stödd að Smyrlahrauni 14, Hafnarfirði. Altarisganga. Kvartett frá Winnipeg syngur og Stewart Thomson leikur forleik á orgel kirkjunnar. Bragi Friðriks- son. KÁLFATJARNARKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 2 e.h. Kór kirkjunnar syngur. Organisti Frank Herluf- sen. Bragi Friðriksson. mætt með rauðvínsflösku á dyra- pallinn hjá henni eins og aðrir. Og Selim er auðvitað besta skinn (hvað annað með Kingsley í hlutverkinu). Meira að segja kvennabúrið er ekki neitt til að hneykslast yfir. Það er arfur frá pabba Selims, gamlar frænkur og böm þeirra. Nú hefur leikstjórinn og hand- ritshöfundurinn Joffé sjálfsagt ætlað að gera eitthvað með árekst- ur tveggja ólíkra menningarheima í þessari mynd sinni. Vestrið og austrið mætast í kaupsýslukonunni og olíuprinsinum, einhverstaðar vomir spurningin um frelsi konunn- ar yfir mjmdinni (Frelsisstyttan fyllir út í upphafsatriðið en hún er að vísu í viðgerð) eða áþján kvenna í austurheimi. En Joffé tekur aldrei á því af neinni festu, það eru engin raunveruleg átök og skryklqottri myndinni tekst aldrei að vekja hjá manni neinn áhuga. Hún gerist í tómarúmi, einskonar limbói, á milli hins nýja vestræna og gamla aust- ræna og er skilin þar eftir.Kinski er mestmegnis bálreið eins og skilj- anlegt má vera og Kingsley flasar um að mamma hans hafi kennt honum að hlusta á eyðimörkina og rígheldur með kvennabúrinu sínu í fomar hefðir og kastalann í eyði- mörkinni í heimi sem hefur ekki lengur pláss fyrir gamaldags hugs- unarhátt. Ótrúlega glettin augu og ljúfsárt yfirbragð Kingsleys kveikir stundum í manni en annað ekki. Hversvegna nota tvo þegarEIM nægir? íiíísmísílabs SILPPFEIAGIÐ Dugguvogi4 104 Rcykjavik 91*842 55 Gluggasmiöjan framleiðir sveiflu- og rennihurðir með sjálfvirkum * búnaði sem sér um að þær opnist á réttum tíma, haldist opnar eins lengi og nauðsynlegt er og lokist síðan aftur á réttu augnabliki. Hurðirnar eru fáanlegar hvort heldur vill úr tré, eða einangruðum álformum og rafhúðun í ýmsum litum gerir málningu óþarfa. Hvort sem þú þarft litla hurð, stóra hurð, eða jafnvel heila framhlið á hús, þá veitir Gluggasmiðjan alla tæknilega aðstoð og sér jafnframt um viðhaldsþjónustu sem reyndar er í lág- marki, þ.e. viðhaldið, ekki þjónustan. Gluggasmiðjan h.t. Síöumúli 20 Reykjavík Símar 38?20 og 681080 Við óskum Verzlunarmiðstöðinni í Krínglunni ti! hamingju.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.