Morgunblaðið - 15.08.1987, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. ÁGÚST 1987
11
ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.
Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL:
Guðsþjónusta í Breiðholtsskóla
kl. 11. Organisti Daníel Jónasson.
Sr. Gísli JÓNASSON.
BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 11. Organisti Jónas Þórir.
Sr. Ólafur Skúlason.
DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11.
Dómkórinn syngur. Leikið verður
á orgelið í 20 mín. fyrir messuna.
Organisti Marteinn Hunger Frið-
riksson. Sr. Þórir Stephensen.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs-
þjónusta kl. 14. Prestur sr.
Árelíus Níelsson. Félag fyrrver-
andi sóknarpresta.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs-
þjónusta kl. 11. Organisti Snorri
Bjarnason. Sr. Hreinn Hjartar-
son.
GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11.
Organisti Árni Arinbjarnarson.
Almennar samkomur verða
mánudag og fimmtudag kl.
20:30. UFMH. Allir velkomnir.
Kaffisopi á eftir. Sr. Halldór S.
Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl.
11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson.
Þriðjudag: Fyrirbænamessa kl.
10:30. Beðið fyrir sjúkum.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.
Sr. Ragnar Fjalar Lárusson.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11.
Sr. Bragi Skúlason pródikar. Org-
anisti Orthulf Prunner. Sr.
Arngrímur Jónsson.
KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjón-
usta í Kópavogskirkju kl. 11
árdegis. Sr. Árni Pálsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja
Guðbrands biskups. Guðsþjón-
usta kl. 11. Prestur sr. Pjetur
Maack. Organisti Jón Stefáns-
son. Sumarferð aldraðra í
Langholtssókn verður farin mið-
vikudaginn 19. ágúst kl. 13.00 frá
safnaðarheimilinu. Bifreiðastjór-
ar Bæjarleiða og fjölskyldur
þeirra bjóða öldruðum velunnur-
um Langholtskirkju í ferð um
Borgarfjörð. Leiðsögumaður í
ferðinni er Jón Árnason, skóla-
stjóri. Félagar úr kven- og
bræðrafélagi safnaðarins að-
stoða eftir föngum og bjóða til
kaffidrykkju í Hótel Borgarnesi.
Sóknarnefndin.
LAUGARNESKIRKJA: Laugar-
dag 15. ágúst: Guðsþjónusta í
Hátúni 10B 9. hæð kl. 11. Sunnu-
dag: Messa kl. 11. Altarlsganga.
Sóknarprestur.
NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11. Sr. Ólafur Ólafsson, sjúkra-
húsprestur í Bahrain við Persa-
flóa, prédikar. Sr. Frank M.
Halldórsson. Miðvikudag: Fyrir-
bænamessa kl. 18:20. Sr. Frank
M. Halldórsson.
SELTJARNARNESKIRKJA:
Guðsþjónusta kl. 11. Organisti
Sighvatur Jónasson. Prestur sr.
Solveig Lára Guðmundsdóttir.
DÓMKIRKJA Krists konungs,
Landakoti: Lágmessa kl. 8:30,
hámessa kl. 10:30, lágmessa kl.
14. Rúmhelga daga er lágmessa
kl. 18, nema á laugardögum, þá
kl. 14.
MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Há-
messa kl. 11.
KAPELLA ST. JÓSEFSSYSTRA,
Garðabæ: Hámessa kl. 14.
KAPELLA ST. JÓSEFSSPÍTALA,
Hafnarfirði: Hámessa kl. 10,
rúmhelga dag er lágmessa kl. 18.
KARMELKLAUSTUR: Hámessa
kl. 8:30, rúmhelga daga er messa
k| 3
HVÍTASUNNUKIRKJAN FÍLA-
DELFÍA: Safnaðarguðsþjónusta
kl. 14. Ræðumaður Sam Daniel
Glad. Almenn guðsþjónusta kl.
20. Ræðumaður Georg Hansen
frá Chicago.
HAFNARFJARÐARKIRKJA:
Guðsþjónusta kl. 11. Organisti
Helgi Bragason. Gunnþór Inga-
son.
AKRANESKIRKJA: Messa
sunnudag kl. 10:30. Organisti
Jón Ólafur Sigurðsson. Björn
Jónsson.
BORGARPRESTAKALL: Messa í
Borgarneskirkju kl. 11. Guðs-
þjónusta á Dvalarheimill aldraðra
kl. 14. Sóknarprestur.
HEILSUHÆLI NLFÍ, Hveragerðl:
Messa kl. 11. Tómas Guð-
mundsson.
STRANDARKIRKJA, Selvogi:
Messa kl. 14. Tómas Guðmunds-
son.
KFUM og K. Engin samkoma
verður á Amtmannsstíg 2b í
kvöld, sunnudagskvöld, en kl. 17
verður samkoma í Hveragerðis-
kirkju. Ræðumaður Sævar Berg
Guðbergsson.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Útisam-
koma sunnudag kl. 16 á Lækjar-
torgi. Hjálpræðissamkoma kl.
20:30. Flokksforingjar stjórna og
tala.
SKÁLHOLTSKIRKJA: Messa á
sunnudag kl. 17. Börn úr Skál-
holtsbúðum syngja. Organisti
Hilmar Örn Agnarsson. Sóknar-
prestur.
BESSASTAÐAKIRKJA: Guðs-
þjónusta kl. 11 f.h. Fermd verður
Lára Rós Jónsdóttir frá Houston
í Texas, stödd að Smyrlahrauni
14, Hafnarfirði. Altarisganga.
Kvartett frá Winnipeg syngur og
Stewart Thomson leikur forleik á
orgel kirkjunnar. Bragi Friðriks-
son.
KÁLFATJARNARKIRKJA: Guðs-
þjónusta kl. 2 e.h. Kór kirkjunnar
syngur. Organisti Frank Herluf-
sen. Bragi Friðriksson.
mætt með rauðvínsflösku á dyra-
pallinn hjá henni eins og aðrir. Og
Selim er auðvitað besta skinn (hvað
annað með Kingsley í hlutverkinu).
Meira að segja kvennabúrið er ekki
neitt til að hneykslast yfir. Það er
arfur frá pabba Selims, gamlar
frænkur og böm þeirra.
Nú hefur leikstjórinn og hand-
ritshöfundurinn Joffé sjálfsagt
ætlað að gera eitthvað með árekst-
ur tveggja ólíkra menningarheima
í þessari mynd sinni. Vestrið og
austrið mætast í kaupsýslukonunni
og olíuprinsinum, einhverstaðar
vomir spurningin um frelsi konunn-
ar yfir mjmdinni (Frelsisstyttan
fyllir út í upphafsatriðið en hún er
að vísu í viðgerð) eða áþján kvenna
í austurheimi. En Joffé tekur aldrei
á því af neinni festu, það eru engin
raunveruleg átök og skryklqottri
myndinni tekst aldrei að vekja hjá
manni neinn áhuga. Hún gerist í
tómarúmi, einskonar limbói, á milli
hins nýja vestræna og gamla aust-
ræna og er skilin þar eftir.Kinski
er mestmegnis bálreið eins og skilj-
anlegt má vera og Kingsley flasar
um að mamma hans hafi kennt
honum að hlusta á eyðimörkina og
rígheldur með kvennabúrinu sínu í
fomar hefðir og kastalann í eyði-
mörkinni í heimi sem hefur ekki
lengur pláss fyrir gamaldags hugs-
unarhátt. Ótrúlega glettin augu og
ljúfsárt yfirbragð Kingsleys kveikir
stundum í manni en annað ekki.
Hversvegna
nota tvo
þegarEIM
nægir?
íiíísmísílabs
SILPPFEIAGIÐ
Dugguvogi4 104 Rcykjavik 91*842 55
Gluggasmiöjan framleiðir sveiflu-
og rennihurðir með sjálfvirkum *
búnaði sem sér um að þær opnist á
réttum tíma, haldist opnar eins lengi
og nauðsynlegt er og lokist síðan
aftur á réttu augnabliki.
Hurðirnar eru fáanlegar hvort
heldur vill úr tré, eða einangruðum
álformum og rafhúðun í ýmsum
litum gerir málningu óþarfa.
Hvort sem þú þarft litla hurð, stóra
hurð, eða jafnvel heila framhlið á
hús, þá veitir Gluggasmiðjan alla
tæknilega aðstoð og sér jafnframt um
viðhaldsþjónustu sem reyndar er í lág-
marki, þ.e. viðhaldið, ekki þjónustan.
Gluggasmiðjan h.t.
Síöumúli 20 Reykjavík Símar 38?20 og 681080
Við óskum Verzlunarmiðstöðinni í Krínglunni ti! hamingju.