Morgunblaðið - 15.08.1987, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 15.08.1987, Blaðsíða 60
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. ÁGÚST 1987 J30 IÞROTTIR UNGLINGA / KNATTSPYRNA Ursln yngri flokka hafin Nú fer að líða að úrslitakeppni yngri flokkanna í knatt- spymu. Á Akureyri um síðustu helgi fór fram undanúrslitakeppni 4. flokks og sigraði Breiðablik og tryggði sér sæti í úrslitakeppninni ^fejálfri. Einnig tryggði KA sér sæti í úrslitakeppninni en hún mun hefj- ast fímmtudaginn 20. ágúst á Akranesi. Undankeppni 5. flokks fór einnig fram um síðustu helgi og tryggðu sér FH og Völsungur sæti í úrslita- keppninni.Sú keppni mun hefjast í Keflavík einnig þann 2o. Úrslit í 3. flokkl kvanna á KR-velllnum Síðasta umferð eða „túmering" í 3. flokki kvenna fer fram á KR- veilinum nú um helgina. Það lið sem sigrar mun verða íslandsmeistari. Undankeppni 3. Andrés flokks hófst á mið- Pétursson vikudaginn og lýkur skrifar á morgun. gjálf úr- slitakeppnin hefst síðan 27. ágúst. í hinni nýju bikar- keppni 3. flokks sigraði Fram Víking 3:2 í undanúrslitum en hinn undanúrslitaleikurinn milli ÍBK og Selfoss fer fram í dag. Sjálfur úr- slitaleikurinn milli Fram og ÍBK/Selfoss fer fram mánudaginn 24; ágúst. í íslandsmóti 2. flokks fer engin úrslitakeppni fram heldur mun það lið sem sigrar í A-riðli hljóta ís- landsmeistaratitilinn. Þar stendur Stjaman úr Garðabæ best að vígi en Þróttur R., Fram og Þór fylgja fast á eftir. Morgunblaöið/AP Fram lagði Vfking Fram vann Víking í undanúrslitakeppni Mjólkurbikararkeppni 3. flokks 2:3 á þriðjudaginn. Mörk Fram gerðu Anton Bjöm Markússon, Eysteinn Jóhannesson og Haukur Pálmason. Mörk Víkings gerðu Ágúst Agústsson og Þór Hauksson. g. KNATTSPYRNA / POLLAMÓT HVATAR Á BLÖNDUÓSI Morgunblaðið/Jón Sigurðsson Sigri fagnað Snæfell sigraði á pollamótinu sem fram fór á Blönduósi fyrir nokkru. Liðið hlaut farandbikar að launum sem Alþýðu- bankinn gaf. Snæféll sigraðiá fyrstamótinu Ungmennafélagið Hvöt ; Blönduósi efíidi til pollamóts knattspymu umn síðustu helgi Fimm lið tóku þátt, Hvöt frá Blön mduósi, Fram fr; Skagaströnd, Korm ákur frá Hvamm stanga, Neisti fr; Hofsósi og Snæfel frá Stykkishólmi. Snæfell sigraði í þessu móti og hlaut farandbikar a< launum, sem Alþýðubankinn gaf. Snæfell sigraði alla andstæðingí sína nema Neista frá Hofsósi, en Frá Jóni Sigurðssyni á Blönduósi þeim leik varð jafntefli. Hvöt varð í 2. sæti, tapaði einungis fyrir Snæ- felli. í lok mótsins var valinn besti markvörður keppninnar og besti útileikmaðurinn. Fyrir valinu urðu Ágúst Bjartmars frá Snæfelli sem besti markvörður og Sigvaldi Amar Lárusson sem besti útileikmaður- inn. Það vakti athygli hversu margar stúlkur spiluðu með liðunum, en ekkert lið hafði á að skipa eins mörgum stúlkum og Neisti, en fímm stúlkur léku með liðinu. Morgunblaðiö/Jón Sigurösson Þeir voru bestir Þessir ungu leikmenn voru kjömir bestu leikmenn mótsins. Frá vinstri: Sig- yaldi Arnar Lárusson besti útileikmaðurinn og Ágúst Bjartmars besti markvörð- urinn. i i ; .| g i 4 jg | 1 ■■■» mm * .. * „ *■ Ikju «íbiiM£| Morgunblaðið/Jón Sigurðsson Margur er knðr þétt hann sé smár Áberandi var hve Neisti var með margar stúlkur í liði sínu, eða alls fímm. Þijár þeirra sjást hér í leik á mótinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.