Morgunblaðið - 26.08.1987, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. ÁGÚST 1987
ÚTVARP / SJÓNVARP
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
40D16.45 ► Ótemjurnar (Wild Horses). Bandarísk kvik-
mynd með Kenny Rogers og Ben Johnson í aöalhlutverkum.
Tvo fyrrverandi kúreka, sem sestir eru í helgan stein, dreym-
ir um að komast aftur í sviðsljósið og spennuna sem
kúrekasýningunum fylgir. Þeir halda því af stað í aevintýra-
leit.
CSD18.20 ► Það var 19.30 ►-
lagið. Nýjustu tónlist- Benji. Mynda-
armyndböndin kynnt. flokkúr fyrir
yngri kynslóö-
ina.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.30 ► Hver 20.00 ► Fréttir og 20.40 ► Saga og samtfð — Gull og silfursmfði. 22.05 ► Vlva Mala. Fyrsti þáttur af þrem. Framhaldsmynda-
á að ráða? veður. Umsjón: Þór Magnússon þjóðminjavörður. Stjórn flokkur byggður á skáldsögu eftir John Knittel. Sagan fjallar
(Who'sthe 20.35 ► Auglýsing- upptöku Óli Örn Andreassen. um fjölskyldu sem orðið hefur illa úti vegna óreglu og ofbeldis-
Boss?) Þýð- arogdagskrá. 21.15 ► Öriagavefur(TestimonyofTwoMen). hneigðarfööurins. Aðalhlutverk: Mario Adorf, Maruschka
andiÝrrBert- Fimmti þátturafsex. Aðalhlutverk: David Birney, Detmers, Hans-Christian Blech og Juraj Kukura.
elsdóttir. Barbara Parkins og Steve Forrest. 20.40 ► Fréttirfráfréttastofu útvarps.
19.30 ► -
Fréttlr.
20.16 ► Viðskipti. Þátt- «©20.45 ► Slæmir siðir(Nasty Habits). Breskkvik- 40D22.15 ► Curiosity Killed «©23.10 ► Óvenjuleg álög (Uncommon Val-
urum viðskipti og mynd með Glendu Jackson, Anne Meara og Geraldine the Cat. Hljómleikar með sam- our). Bandarísk kvikmynd frá 1983 með Gene
efnahagsmál. Page í aöalhlutverkum. Leikstjóri er Michael Lindsay nefndri hljómsveit. Hackmann, Fred Word, Rob Brown og Harold
20.15 ► Happíhendi. Hogg. Á dánarbeðinu fellur abbadís, í klaustri i Phila- Sylvester. Jason Rhodes fær tilkynningu um að
Starfsfólk (SAL freistar delphiu, eftirlætisnunnu sinni að taka við starfinu. Áður sonur hans hafi látist í orrustu í Víetnam.
gæfunnar að þessu sinni. en hún nær að undirrita skjöl þar að lútandi, deyr hún. 00.55 ► Dagskrárlok.
ÚTVARP
©
RÍKISÚTVARPIÐ
6.45 Veðurfregnir, bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktin. — Hjördis Finn-
bogadóttir og Jóhann Hauksson.
Fréttir sagðar kl. 8.00 og veöurfregnir
kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 en áður
lesiö úr forystugreinum dagblaðanna.
Tilkynningar lesnar kl. 7.25, 7.55 og
8.25. Fréttir á ensku sagðarkl. 8.30.
9.00 Fréttir, tilkynningar.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Óþekktarormurinn hún litla systir"
eftir Dorothy Edwards. Lára Magnús-
dóttir lýkur lestri þýðingar sinnar (12).
9.20 Morguntrimm og tónleikar.
10.00 Fréttir og tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Óskastundin ( umsjón Helgu Þ.
Stephensen.
11.00 Fréttir, tilkynningar.
11.06 Samhljómur. Umsjón: Edward J.
Frederiksen. (Þátturinn verður endur-
tekinn að loknum fréttum á miðnaatti.)
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir, tilkynningar, tónleik-
ar.
13.30 í dagsins önn — Börn og bóklest-
ur. Umsjón: Sigrun Klara Hannesdóttir.
(Þátturinn verður endurtekinn nk.
sunnudagsmorgun kl 8.35.)
14.00 Miödegissagan, „( Glólundi" eftir
Mörthu Christiansen. SigríðurThorlac-
ius les þýðingu sína (8).
14.30 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjarni
Marteinsson. (Endurtekinn þáttur frá
laugardegi.)
15.00 Fréttir, tilkynningar, tónleikar.
15.20 Konur og trúmál. Umsjón: Stein-
unn Helga Lárusdóttir. (Endurtekinn
þáttur frá mánudagskvöldi.)
16.00 Fréttir, tilkynningar.
16.05 Dagbókin, dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir, tilkynningar.
17.05 Tónlist á síðdegi.
a. „Le tombeau de Couperin" (Grafreit-
ur Couperin) eftir Maúrice Ravel.
Sinfóníuhlómsveitin í Dallas leikur;
Eduardo Mata stjórnar.
b. Svíta um „Ást þriggja appelsína"
eftir Serge Prokofiev. Fílharmoníu-
sveitin í Lundúnum leikur; Walter
Weller stjórnar.
17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson
og Anna M. Sigurðardóttir.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgið, framhald. (garöinum með
Hafsteini Hafliðasyni. (Þátturinn verður
endurtekinn nk. laugardag kl 9.15.)
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir, dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Staldraövið, Harald-
ur Ólafsson spjallar við hlustendur.
20.00 Tónlistarkvöld útvarpsins.
a. „Vetrarferöin", sönglög eftir Franz
Schubert samin við Ijóðaflokk eftir
Wilhelm Muller. Kristinn Sigmundsson
syngur og Jónas Ingimundarson leikur
undir á píanó. Hákon Leifsson kynnir
og ræðir við flytjendurna um „Vetrar-
ferðina".
b. „Sports et divertissiments" fyrir
píanó og leikara eftir Erik Satie. Snorri
Sigfús Birgisson píanóleikari og Guð-
rún Gísladóttir leikari flytja.
22.00 Fréttir, dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Frá útlöndum. Þáttur um erlend
málefni í umsjón Bjarna Sigtryggsonar.
23.10 Djassþáttur. Jón Múli Árnason.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J.
Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
01.00 Veöurfréttir. Næturútvarp á sam-
tengdum résum til morguns.
6.00 ( bitið. Guðmundur Benediktsson.
Fréttir á ensku kl. 8.30. Fréttir kl. 7.00,
8.00 og 9.00.
9.05 Morgunþáttur í umsjón Skúla
Helgasonar og Sigurðar Þórs Salvars-
sonar. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.20 Hádegisfréttir.
12.46 Á milli mála. Umsjón: Leifur
Hauksson og Hrafnhildur Halldórs-
dóttir. Fréttir kl. 15.00 og 16.00.
16.05 Hringiðan. Þáttur i umsjón Brodda
Broddasonar og Erlu B. Skúladóttur.
. Fréttir kl. 17.00 og 18.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 (þróttarásin. Umsjón: Samúel örn
Erlingsson og Georg Magnússon.
Fréttir kl. 22.00.
22.05 Á miövikudagskvöldi. Þáttur í
umsjón Ólafs Þórðarsonar. Fréttir kl.
24.00.
00.10 Næturútvarp útvarpsins. Snorri
Már Skúlason stendur vaktina til morg-
uns.
7.00 Páll Þorsteinsson og morgun-
bylgjan. Fréttirkl. 7.00,8.00 og 9.00.
9.00 Valdis Gunnarsdóttir — Morgun-
þáttur. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Fréttir.
12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á há-
degi.
14.00 Asgeir Tómasson og síðdegis-
poppið. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og
16.00.
17.00 Hallgrímur Thorsteinsson i
Reykjavík síödegis. Tónlist og frétta-
yfirlit. Fréttir kl. 18.00 og 19.00.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju-
kvöldkaffi.
21.00 Sumarkvöld á Bylgjunni. Haraldur
Gíslason.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Um-
sjónarmaður Bjarni Ólafur Guðmunds-
son. Tónlist og upplýsingar um
flugsamgöngur.
STJARNAN
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morgun-
þáttur. Fréttir kl. 8.30.
9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlistar-
þáttur, stjörnufræði, leikir. Fréttir kl.
9.30, og 12.00.
12.10 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts-
dóttir.
13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar-
þáttur. Fréttir kl. 13.30 og 15.30.
16.00 Bjarni Dagur Jónsson. Tónlistar-
þáttur. Getraun kl. 17.00—18.00.
Fréttir kl. 17.30.
19.00 Stjörnutíminn, ókynntur klukku-
tími.
20.00 Einar Magnússon. Poppþáttur.
22.00 IngerAnna Aikman. Viðtalsþáttur.
Fréttir kl. 23.00.
00.00 Stjörnuvaktin.
Sekkur Atlantis?
Ifyrradag rigndi á íbúa höfuð-
borgarinnar og náði suddinn
alla leið inní þulastofur útvarps-
stöðvanna. Að venju þaut undirrit-
aður um FM-akurinn í von um að
ná að heyja efni í dálkinn. Andar-
tak staðnæmdist nálin á Ölfu og
viti menn; þulurinn tók undir súld-
arkórinn: Já, það rignir í dag.
Hrollur fór um fjölmiðlarýninn.
Taka kveinstafimir aldrei enda.
En þá bætti þulurinn við: Það rign-
ir heilögum anda yfir Reykjavík!"
Björgunarbátar
Sáu menn Jón Pál og félaga
keppa um titilinn sterkasti maður
íslands í ríkissjónvarpinu? Hvílíkir
jötnar og svo var sterkasti maður
heims tekinn tali og hann spurður
hvemig stæði á þessari keppnis-
gleði, en Jón Páll virtist lúinn eftir
keppnislotu undanfarinna mán-
aða: Ja, ég verð að eiga fyrir salti
í grautinn, svaraði jötunninn.
Hvemig stendur á því að okkar
fremsti íþróttamaður fær ekki
krónu í starfslaun? Ferill Jóns
Páls Sigmarssonar er hvílíkt ævin-
týri að fáu er til að jafna og samt
hreyfa ráðamenn ekki litlafingur.
FYrir skömmu ræddi ég við virt-
an bókaútgefanda, er hefir mikinn
metnað fyrir hönd íslenskrar
menningar. Þessi ágæti bókaút-
gefandi telur að sagnaarfur okkar
eigi eftir að rata að eyrum millj-
arðanna. Heimurinn í dag er „sjó“,
einsog Laxness komst að orði og
þar gildir að hafa í stafni afburða-
einstaklinga á borð við Jón Pál.
Þessir jötnar í mannsmynd geta
rutt hina grýttu braut og svo fylg-
ir menningarsóknin á eftir. Þannig
er vel hugsanlegt að Jón Páll geti
með ríkulegum stuðningi orðið
einskonar táknmynd íslenskra
fomsagnahetja á erlendri grundu
og síðan er bara að koma sagna-
perlunum á framfæri í bóka-,
blaða- og kvikmyndaformi þannig
að sómi sé að fyrir okkur íslend-
inga. Og þegar sagnaarfurinn
hefir fest rætur útí hinum stóra
heimi þá er að skipuleggja ferðir
til sögueyjunnar. Möguleikamir
eru ótæmandi ef frumkvöðlamir
njóta sannmælis.
Til hamingju!
Því fylgja bæði kostir og ókost-
ir að búa hér norðurfrá, víðsíjarri
meginstraumum mannlífsins.
Kostimir eru þeir að ekki bíða við
túnfótinn herfylkingar, gráar fyrir
járnum, tilbúnar að gleypa smá-
fuglinn. Ókostimir eru hins vegar
margir og þá fyrst og fremst fjar-
lægðin frá markaðnum. En þessi
einangrun bitnar ekki síst á þeim
sem fást við sköpunarstörf. Hvað
til dæmis um rithöfundana er
rækta sagnaarfínn? Markaðurinn
er ekki stór og ekki létt verk að
snara hugverkunum yfír á tungur
milljónaþjóðanna. En til allrar
hamingju fínnast hér enn stórhuga
einstaklingar er leggja rækt við
hin alþjóðlegu menningarsam-
skipti er geta fleytt íslensku
hugviti á borð milljónaþjóðanna í
fyrrakveld tilkynnti Markús Öm
Antonson útvarpsstjóri um undan-
úrslit í handritasamkeppni evr-
ópsku sjónvarpsstöðvanna og var
rætt við þá þijá einstaklinga er
komust áfram. Skildist mér á
Markúsi Erni að handritin þijú
yrðu fullunnin fyrir evrópska sjón-
varpsmarkaðinn. Sannarlega mikil
gleðitíðindi fyrir íslenska hugvits-
menn og reyndar þjóðina alla, því
þegar skáldverk er komið á mark-
aðinn er það í rauninni sameign
alls heimsins og sé slíkt verk sam-
ið af íslendingi geymir það brot
af hinni íslensku þjóðarsál.
Ólafur M.
Jóhannesson
ÚTVARP ALFA
8.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn.
8.16 Tónlist.
12.00 Hlé.
13.00 Tónlistarþáttur.
19.00 Hlé.
22.00 Prédikun. Flytjandi Louis Kaplan.
24.00
Næturdagakrð. Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI
8.00 ( bótinni. Friðný Björg Sigurðar-
dóttir og Benedikt Barðason komin
fram í miðja viku. Þau segja frá veöri,
samgöngum og líta í norölensk blöð.
Fréttir kl. 08.30.
10.00 Ómar og Þráinn á tvennum tátilj-
um.Óskalög, getraun og opin lina.
Fréttir kl. 12.00 og kl. 15.00.
17.00 Merkileg mál. Friðný Björg Sigurö-
ardóttir og Benedikt Barðason taka á
málefnum líöandi stundar. Viðtals og
umræðuþáttur í betri kantinum. Fréttir
kl. 18.00.
19.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP
AKUREYRI
18.03 Svæöisútvarp í umsjón Kristjáns
Sigurjónssonarog Margrétar Blöndal.
Stöð 2:
Valdabar-
átta innan
klaustur-
veggja
■H í kvöld sýnir Stöð 2
OA45 bresku kvikmynd-
ina Slæmir siðir
(Nasty Habits) með þeim
Glendu Jackson, Önnu Meara
og Geraldine Page í aðalhlut-
verkum. Myndin lýsir valda-
baráttu innan klausturs
nokkurs. Innan klaustursins
ríkja margar ólíkar skoðanir
um rekstur þess og framtíð
og eru nunnumar ekki allar
mjög vandar að meðulum þeg-
ar þær reyna að fá sínu
framgengt. Atburðarásin og
baráttuaðferðimar minna
meira á Watergate—hneykslið
á sínum tíma en klausturlíf
og fyrr en varir er bæði lög-
reglan og Vatikanið farin að
skipta sér af málunum og
fréttamenn fá veður af at-
burðum.