Morgunblaðið - 26.08.1987, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. ÁGÚST 1987
49
Sími78900
Alfabakka 8 — Breiðholti
Frumsýnir topp grín- og spennumynd ársins:
„TVEIR Á TOPPNUM"
MEL GIBSOIM * OAIMIMY GLOVER
Twocops.
Glover carries a weapan.. Gfcsort is one!
HebtíieontyL.A copregistenxjasa
LETHAJL WEAPOÍM
Jæja, þá er hún komin hin stórkostlega grin- og spennumynd LETHAL
WEAPON sem hefurverið kölluö „ÞRUMA ARSINS1987“ í Bandarikjunum.
MEL GIBSON OG DANNY GLOVER ERU HÉR ÓBORGANLEGIR í HLUT-
VERKUM SÍNUM, ENDA ERU EINKUNNARORÐ MYNDARINNAR GRÍN,
SPENNA OG HRAÐI.
Aðalhlutverk: MEL GIBSON, DANNY GLOVER, GARY BUSEY, TOM ATKINS.
Tónlist: ERIC CLAPTON, MICHAEL KAMEN.
Framleiðandi: JOEL SILVER. Leikstjóri: RICHARD DONNER.
MYNDIN ER SÝND í DOLBY STEREO. SÝND í 4RA RÁSA STARSCOPE
STEREO.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. — Bönnuð börnum.
Frumsýnir nýjustu James Bond myndina:
LOGANDI HRÆDDIR
THE NEW JAMESBOND... LIVING ON THEEDGE
ALBERT R. BROCCOLI
ptBtnU
TIMOTHY DALTON
33IAN FUMING'S
JAMES BOND 007~
THEI.IVING
IMimn!
STARRiNG MARYAM d'ABO I0E 00N BAKER ART MALIK md IER0EN KRABBÉ
„THE LIVING DAYLIGHTS" MARKAR TÍMAMÓT í SÖGU BOND
OG TIMOTHY DALTON ER KOMINN TIL LEIKS SEM HINN NÝI
JAMES BOND. „THE LIVING DAYUGHTS" ER ALLRA TÍMA
BOND-TOPPUR.
Aðalhlutverk: Timothy Dafton, Maryam D’Abo.
Leikstjóri: John Glen.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
ANGEL HEART
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
INNBROTSÞJÖFURINN
Sýnd kl. 9 og 11.
LÖGREGLUSKÓLINN 4
Sýnd kl. 5 og 7.
BLÁTT FLAUEL
★ ★★ SV.MBL.
★ ★★★ HP.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Betri myndir í BÍÓHÚSINU
BÍÓHÚSIÐ
Sími 13800 Lækjargötu.
Frumsýnir stórmyndina: '
UM MIÐNÆTTI
(ROUND MIDNIGHT) !
, MWivMntWtrtfcVA
/£*
? f
M&miT,&
R0UND MIDNIGHT t
★ ★★>/1 Mbl.
★ ★★★ HP.
★ ★ ★ ★ L.A. Times
I
Heimsfraeg og stórkostlega vel
gerð stórmynd sem alls staðar
hefur fengið heimsathygli en
aðalhlutverkið er í höndum
DEXTER GORDON sem fékk
Óskarsútnefningu fyrir leik sinn
í myndinni.
BÍÓHÚSIÐ FÆRIR YKKUR ENN
EINN GULLMOLANN MEÐ '
MYNDINNI ROUND MIDNIGHT,
EN HÚN ER TILEINKUÐ BUD
POWELL OG LESTER YOUNG.
JÁ, SVEIFLAN ER HÉR Á FULLU
OG ROUND MIDNIGHT ER EIN-
| MITT MYND SEM ALLIR
UNNENDUR SVEIFLUNNAR
ÆTTU AÐ SJÁ.
HERBIE HANCOCK VALDI OG
ÚTSETTI ALLA TÓNLIST í
, MYNDINNI.
1 Aðalhlv.: Dexter Gordon, Franco-
| is Cluzet, Sandra Phillips, Herbie
I Hancock, Martin Scorsese.
Framleiðandi: Irwin Winkler. ,
I Leikstjóri: Bertrand Tavernier.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10. -
-r-l
flMISflHQIH J xtpuAm u»3g
Hversvegna
nota tvo
SEPPFEIAGIÐ
'Wtáxfaitiytinoen/ijtHibjcut,
Dugguvogi 4 104 Reykjavik 91*842 55
Frumsýnir:
VILD’ÐÚ VÆRIR HÉR
/eti
„STJARNA ER FÆDD“. Það er samdóma álit gagnrýnenda um
leik hinnar ungu leikkonu Emily Lloyd í þessari skemmtilegu mynd.
Þetta er myndin sem þótti of svæsin fyrir Karl prins og Diönu
á Cannes í ár, enda er þetta ekkert venjuleg mynd.
MYNDIN GERIST í ENGLANDI í KRINGUM 1950 OG FJALL-
AR UM VANDRÆÐASTELPUNA LINDU SEM ER SVO
KJAFTFOR AÐ HÖRÐUSTU GÖTUSTRÁKAR ROÐNA EF
ÞEIR HEYRA Í HENNI.
EN EFTIR FYRSTU KYNNI HENNAR AF KYNLÍFI FARA HLUT-
IRNIR AÐ TAKA ALVARLEGA STEFNU, ÞARSEM LINDATEKUR
UPP Á ÞVÍ AÐ HALDA VIÐ BESTA VIN FÖÐUR SÍNS. EN SVONA
ER LINDA, HÚNER ALDREI EINS OG AÐRIR VIUA HAFA HANA.
Frábær mynd sem enginn má missa af.
Aðalhlutverk: Emlly Uoyd ogTom Bell. Handrit og leikstjórn: David Leland.
Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11.15.
Sýnd kl. 9 og 11.15.
VILLTIR DAGAR
KI.3,5, 7, 9 og 11.15.
HERDEILDIN
Sýnd kl. 3,5.20,9, og 11.15.
ÞRIRVINIR
Sýnd kl. 3,5 og 7.
HERBERGI
MEÐÚTSÝNI
Sýnd kl. 7.
I
IDvr- fi&m,
Ottó er kominn aftur og í ekta I
sumarskapL Nú má enginn |
missa af hinum frabæra grínista i
^JFrislendingnum^ Ottó.
Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 9.05
og 11.15.
njj
Arsfundur Norrænna
húsgagnaframleiðenda
haldinn í Reykjavík
SAMTÖK liúsgagiiaframleið-
enda á Norðurlöndum halda
ársfund sinn í Reykjavík dag-
ana 27. og 28. ágúst næstkom-
andi.
í fréttatilkynningu segir að
samtökin starfi fyrst og fremst á
sviði markaðsmála fyrir útflutning
og er aðalverkefni samtakanna
hin árlega húsgagnasýning í Belle
Center í Kaupmannahöfn.
Samtökin sjá einnig um skipu-
lagningu sameiginlegrar þátttöku
fyrirtækja frá Norðurlöndunum í
öðnim sýningum.
ísland hefur átt óformlega aðild
að Samtökum norrænna hús-
gagnaframleiðenda undanfarin ár
og hefur Útflutningsmiðstöð iðn-
aðarins og síðar Utflutningsráð
Islands komið fram fyrir hönd
íslenskra húsgagnaframleiðenda.
Á ársfundi samtakanna í
Reykjavík verða þátttakendur frá
Danmörku, Noregi, Svíþjóð og
Finnlandi.