Morgunblaðið - 26.08.1987, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 26.08.1987, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. ÁGÚST 1987 H atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Atvinna Ung stúlka með stúdentspróf óskar eftir vellaunuðu starfi. Upplýsingar í síma 611091. Aukavinna Óskum að ráða leikfimikennara fyrir frúarleik- fimi ca 4-10 tíma í viku. Upplýsingar í síma 672622 eftir kl. 18.00. Fóstra — starfsfólk óskast nú þegar á skóladagheimilið Hólakot. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 73220. Óskum að ráða aðstoðarmann (karl eða konu), á blikkdeild. Matur á staðnum. Upplýsingar hjá verkstjóra (Garðar). Garðahéðinn Stórási 6, Garðabæ, sími 52000. Lagerstarf Óskum eftir að ráða sem fyrst röskan karl eða konu til pökkunar og almennra lager- starfa. Vinnutími frá kl. 9-18. Vinnustaður austast í Kópavogi. Áhugasamir sendi sem fyrst inn upplýsingar ásamt símanúmeri inn á augld. Mbl. merktar: „Lager — 6452“. Verkamenn óskast Óskum að ráða nú þegar verkamenn til starfa í fóðurverksmiðju okkar við Sunda- höfn. Fæði á staðnum. Upplýsingar gefur verksmiðjustjóri á staðn- um og í síma 687766. Ewos hf., Korngarði 12, Reykjavík. Gangstéttagerð — götukantar Okkur vantar strax röska menn við undir- vinnu og steypu gangstétta og götukanta á Reykjavíkursvæði. Góðir tekjumöguleikar. Áframhaldandi vinna í vetur. Upplýsingar í síma 687787. S.H. verktakar. Kaffihúsið íKringlunni Vegna mikilla anna óskum við eftir starfs- fólki í þjónustu, afgreiðslu og uppvask. Mismunandi vinnutími, heilsdags eða hluta úr degi. Skólafólk, óskum einnig eftir starfsfólk í eftir- miðdags-, kvöld- og helgarvinnu. Upplýsingar eingöngu veittar á staðnum eft- ir kl. 18.00. Brauðhf. Verkamenn — Vörubílstjórar — Tækjamenn Viljum ráða nú þegar verkamenn, vörubíl- stjóra og tækjamenn. Upplýsingar í síma 671210. Gunnar og Guðmundursf., Krókhálsi 1. Kennarar athugið! Enn vantar kennara að Grunnskóla Sauðár- króks — efra stig, í dönsku og stærðfærði. Upplýsingar gefa Björn Sigurbjörnsson, skóla- stjóri, í símum 95-6622/5382 og Óskar Björnsson, yfirkennari, í símum 95-5745/5385. Dagheimilið Völvu- borg, Völvufelli 7 Við Völvuborg eru lausar eftirtaldar stöður: 1. Staða fóstru á deild 6 mánaða til 3ja ára. 2. Staða aðstoðarmanns á deild 6 mánaða til 3ja ára. 3. Tvær stöður fóstra, þroskaþjálfa eða ann- arra með uppeldis- eða kennslufræðilega menntun til kennslu barna með sérþarfir. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 73040. Fleira fólk Vegna mikilla anna viljum við ráða fleiri hársnyrta: meistara — sveina — nema. Leitið upplýsinga hjá Hönnu Kristínu í símum 689978 og 689979 (heima) eða kíktu í Kringl- una og hittu okkur. KRI-S-TA HÁR & SN YRTI • STOFA SEBASTIANS TKL'ICCO I Kringlunni Sjúkrahúsið Seyðisfirði óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing til starfa sem fyrst eða eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 97-21405 eða 97-21406. Rannsóknastofnun landbúnaðarins óskar að ráða strax mann á efnagreiningar- stofu. Laun í samræmi við menntun og reynslu. Upplýsingar veitir efnagreiningarstjóri í síma 82230. Öryggisverðir Okkur vantar öryggisverði til starfa í Kringl- unni. Unnið í viku, frí í viku. Aldur 25-40 ára. Ef þú hefur áhuga á að starfa í skemmtilegu umhverfi og hefur hreint sakavottorð, þá leggðu inn skriflega umsókn inn á augld. Mbl. fyrir 29. ágúst merktar: „Ö — 4101". mS ö Mm Pökkunarstörf Óskum að ráða fólk til starfa nú þegar í verk- smiðju okkar að Barónstíg 2-4. Um er að ræða létt störf við pökkun. Til greina kemur hvort tveggja starf allan daginn eða hluta úr degi. Upplýsingar um vinnutíma, laun og hlunn’indi gefur verkstjóri á staðnum, ekki í síma. Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa strax. Hálfsdags- og heilsdagsstörf. Upplýsingar í versluninni á Laugaveginum frá kl. 4-6 næstu daga. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar \ húsnæöi i boöi Leikfimisalur til leigu Til leigu er leikfimisalur með afnotum af gufu- baði og nuddpotti. Parket á gólfi og spegla- veggir. Salurinn losnar 1. sept. nk. Upplýsingar í síma 46191. Til leigu lager og skrifstofuhúsnæði í Bíldshöfða 16. Á I. hæð 360 fm með innkeyrslu. Á II. hæð 360 fm með innkeyrslu. Á III. hæð 500 fm með innkeyrslu. Allur möguleiki á að leigja í smærri einingum. Upplýsingar gefur Garðar Eyland Bárðarson í síma 46616 eftir kl. 20.30. Glæsilegt skrifstofuhúsnæði Glæsileg fullbúin skrifstofueining 72 fm, til leigu í hinum nýja þjónustukjarna við Eiðis- torg. Upplýsingar í síma 688067 eða 31942 frá kl. 9-13. Laust nú þegar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.