Morgunblaðið - 26.08.1987, Side 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. ÁGÚST 1987
H
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Atvinna
Ung stúlka með stúdentspróf óskar eftir
vellaunuðu starfi. Upplýsingar í síma 611091.
Aukavinna
Óskum að ráða leikfimikennara fyrir frúarleik-
fimi ca 4-10 tíma í viku.
Upplýsingar í síma 672622 eftir kl. 18.00.
Fóstra — starfsfólk
óskast nú þegar á skóladagheimilið Hólakot.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
73220.
Óskum að ráða
aðstoðarmann (karl eða konu), á blikkdeild.
Matur á staðnum.
Upplýsingar hjá verkstjóra (Garðar).
Garðahéðinn Stórási 6, Garðabæ,
sími 52000.
Lagerstarf
Óskum eftir að ráða sem fyrst röskan karl
eða konu til pökkunar og almennra lager-
starfa. Vinnutími frá kl. 9-18. Vinnustaður
austast í Kópavogi. Áhugasamir sendi sem
fyrst inn upplýsingar ásamt símanúmeri inn
á augld. Mbl. merktar: „Lager — 6452“.
Verkamenn óskast
Óskum að ráða nú þegar verkamenn til
starfa í fóðurverksmiðju okkar við Sunda-
höfn. Fæði á staðnum.
Upplýsingar gefur verksmiðjustjóri á staðn-
um og í síma 687766.
Ewos hf.,
Korngarði 12, Reykjavík.
Gangstéttagerð
— götukantar
Okkur vantar strax röska menn við undir-
vinnu og steypu gangstétta og götukanta á
Reykjavíkursvæði. Góðir tekjumöguleikar.
Áframhaldandi vinna í vetur.
Upplýsingar í síma 687787.
S.H. verktakar.
Kaffihúsið
íKringlunni
Vegna mikilla anna óskum við eftir starfs-
fólki í þjónustu, afgreiðslu og uppvask.
Mismunandi vinnutími, heilsdags eða hluta
úr degi.
Skólafólk, óskum einnig eftir starfsfólk í eftir-
miðdags-, kvöld- og helgarvinnu.
Upplýsingar eingöngu veittar á staðnum eft-
ir kl. 18.00.
Brauðhf.
Verkamenn
— Vörubílstjórar
— Tækjamenn
Viljum ráða nú þegar verkamenn, vörubíl-
stjóra og tækjamenn.
Upplýsingar í síma 671210.
Gunnar og Guðmundursf., Krókhálsi 1.
Kennarar athugið!
Enn vantar kennara að Grunnskóla Sauðár-
króks — efra stig, í dönsku og stærðfærði.
Upplýsingar gefa Björn Sigurbjörnsson, skóla-
stjóri, í símum 95-6622/5382 og Óskar
Björnsson, yfirkennari, í símum 95-5745/5385.
Dagheimilið Völvu-
borg, Völvufelli 7
Við Völvuborg eru lausar eftirtaldar stöður:
1. Staða fóstru á deild 6 mánaða til 3ja ára.
2. Staða aðstoðarmanns á deild 6 mánaða
til 3ja ára.
3. Tvær stöður fóstra, þroskaþjálfa eða ann-
arra með uppeldis- eða kennslufræðilega
menntun til kennslu barna með sérþarfir.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 73040.
Fleira fólk
Vegna mikilla anna viljum við ráða fleiri
hársnyrta: meistara — sveina — nema.
Leitið upplýsinga hjá Hönnu Kristínu í símum
689978 og 689979 (heima) eða kíktu í Kringl-
una og hittu okkur.
KRI-S-TA
HÁR & SN YRTI • STOFA
SEBASTIANS
TKL'ICCO
I Kringlunni
Sjúkrahúsið
Seyðisfirði
óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing til starfa
sem fyrst eða eftir samkomulagi.
Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í
síma 97-21405 eða 97-21406.
Rannsóknastofnun
landbúnaðarins
óskar að ráða strax mann á efnagreiningar-
stofu. Laun í samræmi við menntun og
reynslu.
Upplýsingar veitir efnagreiningarstjóri í síma
82230.
Öryggisverðir
Okkur vantar öryggisverði til starfa í Kringl-
unni. Unnið í viku, frí í viku. Aldur 25-40 ára.
Ef þú hefur áhuga á að starfa í skemmtilegu
umhverfi og hefur hreint sakavottorð, þá
leggðu inn skriflega umsókn inn á augld.
Mbl. fyrir 29. ágúst merktar: „Ö — 4101".
mS ö Mm
Pökkunarstörf
Óskum að ráða fólk til starfa nú þegar í verk-
smiðju okkar að Barónstíg 2-4. Um er að
ræða létt störf við pökkun. Til greina kemur
hvort tveggja starf allan daginn eða hluta
úr degi.
Upplýsingar um vinnutíma, laun og hlunn’indi
gefur verkstjóri á staðnum, ekki í síma.
Starfsfólk óskast
til afgreiðslustarfa strax.
Hálfsdags- og heilsdagsstörf.
Upplýsingar í versluninni á Laugaveginum
frá kl. 4-6 næstu daga.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar \
húsnæöi i boöi
Leikfimisalur til leigu
Til leigu er leikfimisalur með afnotum af gufu-
baði og nuddpotti. Parket á gólfi og spegla-
veggir. Salurinn losnar 1. sept. nk.
Upplýsingar í síma 46191.
Til leigu
lager og skrifstofuhúsnæði í Bíldshöfða 16.
Á I. hæð 360 fm með innkeyrslu.
Á II. hæð 360 fm með innkeyrslu.
Á III. hæð 500 fm með innkeyrslu.
Allur möguleiki á að leigja í smærri einingum.
Upplýsingar gefur Garðar Eyland Bárðarson
í síma 46616 eftir kl. 20.30.
Glæsilegt
skrifstofuhúsnæði
Glæsileg fullbúin skrifstofueining 72 fm, til
leigu í hinum nýja þjónustukjarna við Eiðis-
torg. Upplýsingar í síma 688067 eða 31942
frá kl. 9-13. Laust nú þegar.