Morgunblaðið - 27.08.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.08.1987, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1987 7 MEÐAL EFNIS í KVÖLD 21:00 HEIMSMEISTARA- MÓT ÍSLENSKA HESTSINS Um miðjan ágúst var haldið heimsmeistaramót ísienska hestsins i Weistrach i Aust- urriki, þarunnu íslenskir knapar heimsmeistaratitil i nokkrum greinum. Á NÆSTUNNI >1:45 xxxzx Fðstudagur EINNÁMÓTI MILUÓN Breskur gamanþáttur. Gamall vinur og aðdáandi Alison deyr og hún uppgötvarað fortíð hans var ekki eins flekklaus og hún hafði imyndað sór. ■ immrrrn Í21 ‘ 10l Laugardagur í—----1 CHURCHILL Framhaldsmyndaflokkur um líf og starfSir Winston Churchills. 3. þátturaf8. Sérstaklega eru tekin fyrirárin sem voru hvað erfiðust itífihans. Hann barðist einn gegn nasismanum og pólitísk framtíð hans virtist ekki björt. STÖÐ2 ll ■MHMI Auglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lykillnn færA þúhjá Heimilistsokjum Heimilistæki h S:62 12 15 Kristján Jóhanns- son syngur á tónleik um í Borgarnesi KRISTJÁN Jóhannsson óperu- söngvari syngnr á tónleikum í Hótel Borgarnesi næstkom- andi laugardagskvöld kl. 21.00. Á dagskránni eru lög eftir Árna Thorsteinsson, Jón Ásgeirsson, Schrader, Grieg, Sjöberg, Nordqvist, Sibelius, Falvo og Leoncavoilo. Undir- Leik annast Lára Rafnsdóttir. Kristján hefur ekki sungið í Borgamesi um árabil en haiin hélt tónleika á Blönduósi og Ak- ureyri fyrir skömmu. Kristján mun ekki halda fleiri tónleika á íslandi að þessu sinni en hann heldur til Ítalíu eftir örfáa daga og síðan til Bandaríkjanna. Kristján Jóhannsson óperu- söngvari. Jeppi valt 1 Kjós BIFREIÐ valt skammt norðan við Kiðafell í Kjós á þriðjudags- kvöld. Maður og kona, sem voru í bifreiðinni, sluppu án alvar- legra meiðsla. Óhappið varð með þeim hætti að jeppabifreið var ekið eftir Vestur- landsvegi í átt að Reykjavík um kl. 22.30. Ókumaður missti stjóm á bifreiðinni, sem þeyttist út af vegin- um og valt ofan í skurð. Bifreiðin skemmdist mikið, en talið er að það hafi orðið ökumanni og farþega hans til happs að sérstök veltigrind var á jeppanum, svo þak hans lagð- ist ekki saman. Lystadún varog er meó AR-tryggingu frá Sjóvá Þann 12. maí síðastliðinn brann Lystadúnverksmiðjan til kaldra kola. Eyðileggingin var alger. Strax og slökkvistarfinu lauk hófst uppbygging af fullum krafti og aðeins þremur mánuðum síðar hafði verksmiðjan náð fyrri afköstum. AR-trygging Sjóvá skipti þar sköpum. Brunatrygging lausafjár bætti eignatjón á innanstokksmunum og vélbúnaði og hin fullkomna rekstrarstöðvunartrygging bætti rekstrartjónið. Báðar þessar vátryggingar eru hluti grunnverndar AR-tryggingar Sjóvá. Eftir reynslu sína eru forráða- menn Lystadún ekki í neinum vafa um gildi AR-tryggingar Sjóvá. Vilt þú vera í vafa? Tryggingarfélag í einu og öllu. Sjóvátryggingarfélag Islands hf., Suðurlandsbraut 4, sími (91)-82500.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.