Morgunblaðið - 27.08.1987, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1987
í DAG er fimmtudagur 27.
ágúst, 239. dagur ársins
1987. 19. vika sumars. Ár-
degisflóð í Reykjavík kl. 7.55
og siðdegisflóð kl. 20.08.
Sólarupprás í Reykjavík kl.
5.53 og sólarlag kl. 21.03.
Myrkur kl. 21.59. Sólin er í
hádegisstað í Reykjavík kl.
13.29 og tunglið í suðri kl.
15.40. (Almanak Háskóla
íslands.)
Verið því eftirbreytendur Guðs, svo sem elskuð börn hans. Lifið í kær- leika, eins og Kristur elskaði oss og lagði sjálf- an sig í sölurnar fyrir oss sem fórnargjöf, Guði til þægilegs ilms.
1 2 3 4
■
6 Z
■
8 9 10 ■
11 ■ 13
14 15 ■
16
LÁRÉTT: - 1. birkikjarr, 5. árás,
6. kraftur, 7. tveir eins, 8. dýrin,
11. reytaarfa, 12. kraftur, 141oga,
16. kallaði.
LÓÐRÉTT: — 1. óhugnanleg, 2.
urga, 3. eyða, 4. stirfin, 7. lét af
hendi, 9. strita, 10. þefa af, 13.
þreyta, 15. rómversk tala.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1. suddar, 5. ee, 6.
rólynd, 9. ðli, 10. ád, 11. GA, 12.
æði, 13. grter, 15. far, 17. rotnar.
LÓÐRÉTT: — 1. skröggur, 2. deli,
3. dey, 4. röddin, 7. ólar, 8. náð,
12. æran, 14. æft, 16. Ra.
BRÚÐKAUP_______________
HINN 24. þessa mánaðar
voru gefín saman í hjónaband
Magnús Kristjánsson sál-
fræðingur og Guðrún
Arnarsdóttir hjúkrunar-
fræðingur, Háaleitisbraut
119. Þau héldu samdægurs í
brúðkaupsferð til Banda-
ríkjanna.
FRÉTTIR
FÉLAG FRÍMERKJA-
SAFNARA byijar vetrar-
starfsemi sína laugardaginn
29. ágúst. Opið hús verður í
vetur alla fimmtudaga frá kl.
20-22 og alla laugardaga frá
kl. 15-18 í félagsheimilinu
Síðumúla 17.____________
Kvenfélag Fríkirkjunnar í
Reykjavík ráðgerir að fara í
beijaferð næstkomandi laug-
ardag, 29. ágúst, ef næg
þátttaka fæst. Lagt verður
af stað frá kirkjunni kl. 9
fyrir hádegi. Þátttaka til-
kynnist í símum 33454,
685573 og 32872.
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN.
Tilkynning til safnaðarfólks
Óháða safnaðarins. Móttaka
á fatnaði í Afríkusöfnunina
verður í Kirkjubæ milli kl. 14
og 16 laugardaginn 29. ágúst.
MÓTTAKA Á FATNAÐI
verður í Hallgrímskirkju í
dag, fimmtudag, kl. 17 til 20,
föstudag kl. 17 til 20 og laug-
ardag kl. 10 til 14.
Mbl. fyrir 50 árum
Nýr goshver var vakinn upp á Hveravöllum í fyrradag. Er það svo- nefndur Bláhver, einn stærsti hverinn þar um slóðir. Bláhver hefir ekki gosið áður svo vitað sé hærri gosum en 2-3 fet, en í fyrradag gaus hann ca. 20 metra gosi í helli- rigningu og austan stórviðri, Enginn vafi er talinn á, að þessi hver muni í framtíðinni geta gosið stærri og voldugri gos- um. Það eru Jón Jónsson frá Laug og tveir félagar hans með honum, Jón Þorsteinsson íþrótta- kennari og Magnús Eggertsson lögreglu- þjónn, sem áttu upptökin að og framkvæmdu vakn- ingu Bláhvers.
Kvótamálið:
Ég mótmæli róg-
burði ráðuneytísins
Það er ekki eitt orð um það í kvótalögunum að það sé bannað að segja hókus pókus, Dóri minn ...
FRÁ HÖFNINIVII___________
ENGEY fór í fyrradag,
Kyndill kom og St. María
kom. Mánafoss fór á strönd-
ina og Esja kom. Viðey kom
í gærmorgun og Pétur Jóns-
son kom og landaði rækju.
Dröfn kom í gær. Vrouwe
Johanna fór í gær og Ála-
foss fór í gærkvöldi. Skóga-
foss kom í gærkvöldi.
Þessar stúlkur efndu til
hlutaveltu í Engihjalla 9 í
Kópavogi fyrir skömmu.
Upphæðin sem safnaðist
rann til Krabbameinsfé-
lagsins, 1.304 krónur.
Stúlkurnar heita Ingibjörg
Magnúsdóttir, Oddný Þór-
unn Sæmundsdóttir,
Guðríður Sæmundsdóttir
og Margprét Árnadóttir.
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 21. ágúst til 27. ágúst, aö báðum dög-
um meötöldum er í QarÖs Apóteki. Auk þess er Lyfjabúö-
in Iðunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndar8töö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Alian sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230.
Borgarapftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislœkni eöa nær ekki til hans sími
696600). Slysa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
i Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini.
Ónæmistœring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráögjafa-
sími Samtaka ’78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öðrum tímum.
Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka
daga 9-11 s. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma ó miðvikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viðtals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Settjarnarnee: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Qarðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekió: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opíð mónudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrlr bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, 8. 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. OpiÖ er ó
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað-
stæöna. SamskiptaerfiÖleika, einangr. eða persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus
æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miövikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-fálag íalanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaráðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar-
hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500,
símsvari.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
SkrHatofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-aamtökin. Eigir þú viö ófengisvandamál aö stríða,
þó er 8Ími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræðistöðin: Sólfræöileg róögjöf s. 623075.
Stuttbylgju8endingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til
Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12.
15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m.
Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og
3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er
hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada
og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733
kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m.
Kl. 23.00-23.35/45 ó 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga
og sunnudaga kl. 16.00—16.45 ó 11820 kHz, 25.4m, eru
hódegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frótta-
yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun-
um er einnig bent ó 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl.
18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartínar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvannadaildin. kl. 19.30-20. Snngurkvanna-
delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartfmi fyrir
feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hringslns: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunarlœkningadelld Landspftalans Hátúnl
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogl: Mánu-
daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðln Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð,
hjúkrunardeild: Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Gransás-
dalld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstöðin: Kl.
14 til kl. 19. - Fœðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali:
Heimsóknartlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfð hjúkrunarhelmili I Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur-
læknishéraðs pg heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta
er allan sólarhringinn á Heilsugaeslustöð Suðurnesja.
Slmi 14000. Kaflavlk - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi
virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum:
Kl. 16.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri -
sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00
og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl.
22.00 - 8.00, simi 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hlta-
veftu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir
fram til ógústloka mánudaga - föstudaga: Aöallestrarsal-
ur 9-19. Útlánasalur (vegna heimlána) 13-16. Handrita-
lestrarsalur 9—17.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Ámagarður: Handritasýning stofnunarÁrna Magnússon-
ar opin þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til
ógústloka.
Þjóðmlnjasafnið: Opiö kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn-
ar. í Bogasalnum er sýningin „Eldhúsiö fram á vora daga“.
Uatasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókaaafnið Akureyri og Hóraðaakjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið
mónudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími
36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg-
arbóka&afn í Gerðubergi, Geröubergi 3—5, sími 79122
og 79138.
Frá 1. júní til 31. ógúst veröa ofangreind söfn opin sem
hór segir: mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl.
9—21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9—19.
Hofavallasafn veröur lokaö fró 1. júlí til 23. ógúst. Bóka-
bflar veröa ekki í förum fró 6. júlí til 17. ágúst.
Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga kl. 10—18.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema
laugardaga kl. 13.30—16.
Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opiö alla daga kl. 10-16.
Uataaafn Einars Jónasonar: Opiö alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn
daglega kl. 11.00—17.00.
Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarval88taðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
9-21. Lessiofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn
er 41577.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
NáttúrufraftðÍ8tofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
SjóminjaMfn falands Hafnarfirði: Opiö alla daga vikunn-
ar nema mónudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavfk sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundataðlr (Reykjavik: Sundhöllin: Opin mánud,—föstud.
kl. 7—20.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl.
8—14.30. Sumartimi 1. júnl—1. sept. 8.14059. Laugardals-
laug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá
kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæj-
arlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá
kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00—17.30. Sundlaug Fb.
Breiðholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-20.30. Laugard.
frá 7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-17.30.
Varmárlaug f Moafallsaveit: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. B-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriðjudaga og miðviku-
daga kl. 20-21. Siminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga fré kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seftjamameaa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.