Morgunblaðið - 27.08.1987, Síða 9

Morgunblaðið - 27.08.1987, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1987 9 SÖLUGENGIVERÐBRÉFA ÞANN27. ágúst 1987 |ÍÍ Einingabréf verö á einingu Einingabréf 1 Einingabréf 2 Einingabréf 3 Lifeyrisbréf verö á einingu Lifeyrisbréf Skuldabréfaútboð Kopav. 1985 1. Jll. KAUPÞ/NG HF Húsi verslunarinnar ■ sími 68 69 88 HIÁ OKKUR ERU FAGMENN Andrea Rafnar rekstrarhagfræðingur Davíð Björnsson MBA rekstrarhagfræðingur María G. Sigurðardóttir viðskiptafræðingur Dagný Leifsdóttir viðskiptafræðingur Hjá Kaupþingi hf. nýtur þú sérþekkingar og reynslu sérmenntaðra ráðgjafa á öllum sviðum fjárfestinga, verðbréfaviðskipta og ávöxtunar sparifjár. Ráðgjafar Kaupþings hf. spara þér tíma, fé og fyrirhöfn. Þeir veita þér upplýsingar um daglegt gengi verðbréfa, fylgjast með peningamarkaðin- um fyrir þig og benda pér á bestu leiðir til ávöxtunar á hverjum tíma. Þeir veita þér persónulega ráðgjöf sem löguð er að þín- um þörfum og markmiðum. Hjá Kaupþingi hf. nýtur þú ráðgjafar fag- manna því þinn hagur er okkar hagur. HÁMARKSÁVÖXTUN ÁN FYRIRHAFNAR. jOty. >> M ^4» Lögfræðilegt álit um hlutafjárútboð Útvegsbankann: Má taka öðru tilboð- inu eða hafna báðum - án þess það brjóti gegn lögnm eða góðum viðskiptaveiijum I iem Stefán Már StefánMoo | leg» ákvörðun i málinu en á klukVan 18 i dag. JÓN SigurðMon viflekipUráð- berra mun i d«g nefla við fulttrúa bæfli Sambandaina og þeirra 33 fyrirtsckja og aam- taka aem boéifl hafa i hluta- bréf rikiaiiia i Útvegabankan- um hf. Deilur eru um * rikiasti^ únni v -kuT «». Lagaprófesaor aarndi fyrir vifl- ríkiaatjómarfundi í gaer óek- aldptaráflberra gatnr ráfl- afli hann eftir afl Sjálfstaeflia- I berra teldð hvoru tilboflanna flokkur og Framaóknarflokk- I aem er efla hafnafl báflum *" I '-du einn þeaa afl bafl brjóti í M IA- Sjá frétt á bla. 21. Tvenns konar lögfræðilegt álit Jón Sigurðsson ráðherra bankamála fékk álitsgerð frá Stefáni Má Stefánssyni, lagaprófessor, um vinnulag við ráðgerða sölu á hlutabréfum ríkisins í Útvegsbankanum hf. Niðurstaða þessa hlut- lausa lagaprófessors var sú að ráðherra geti tekið hvoru þeirra tveggja tilboða, sem fram eru komin og honum líst betur á, eða hafnað báðum, án þess að það brjóti í bága við lög eða góðar við- skiptavenjur. Nú hefur Jón Finnsson, hæstaréttarlögmaður, sem annast hefur ýmis lögfræðistörf fyrir samvinnuhreyfinguna, látið henni í té lögfræðilegt álit, sem gengur til annarrar áttar. Stakstein- ar taka á þessu máli í dag. Góðar við- skiptavenjur Stefán Már Stefáns- son, prófessor í lögum, hefur samið álitsgerð fyrir Jón Sigurðsson, ráðherra bankamála, um hlutafjárútboð á bréfum ríkissjóðs í Útvegsbank- anum og framkomin tilboð í þau, annarsvegar frá SÍS en hinsvegar frá allmörgum sjávarútvegs- aðilum og viðskiptaaðil- um sjávarútvegs. Fræðileg niðurstaða lagaprófessorsins er sú, samkvæmt frásögn ráð- herra bankamála, að ráðuneytið geti tekið hvoru tilboðinu sem er - eða hafnað báðum - án þess að það bijóti í bága við lög eða góðar við- skiptavenjur. Síðar er fram komið annað álit, unnið fyrir SÍS, af Jóni Finnssyni, virtum hæstaréttarlög- manni, sem unnið hefur margvisleg lögfræðistörf fyrir Samvinnubankann og samvinnuhreyfing- una. Að sögn Vals Amþórssonar, stjómar- formanns SÍS, felur þetta álit það i sér, að samvinnuhreyfingin hafi bæði siðferðilegan og lagalegan rétt til þeirra hlutabréfa rikissjóðs í Útvegsbankanum, sem hún hefur gert kauptil- boð í. „Nær útilok- aður“ gjörn- ingnr I baksíðufrétt DV í fyrradag, þar sem fjallað er um sölu hlutabréfa i Útvegsbanka, segir við- komandi blaðamaður (S-dór) m.a.: „Þeir aðilar sem DV hefur rætt við halda þvi fram að nær útilokað sé fyrir fagráðherra eins og Jón Sigurðsson og raunar ráðherragengi Alþýðuflokksins að ganga gegn vilja forsæt- isráðherra í þessu máli. Þótt lagalega séð sé það viðskiptaráðherra sem tekur ákvörðun í málinu þá sé hefð fyrir því í öll- um lýðræðisríkjum að fagráðherrar gangi ekki gegn eindregnum vilja forsætisráðherra". Hér árétta viðmælend- ur blaðamannsins sam- starfshefðir í ríltisstjóm- um þing- og lýðræð- Lsríkja. Fagráðherrar fara að vísu með ákvörðunarvald í málum, sem heyra undir þá sem slíka, en ganga yfirhöfuð ekki þvert á skýrt mark- aða afstöðu forsætisráð- herra, verkstjórans í ríkisstjóminni, allra sizt í „viðkvæmum" málum. Hér skal engum getum að því leitt, hvem veg þessi hlutabréfamál þró- ast eða lykta. „Ég vil sættir í málinu", segir viðskiptaráðherra í Al- þýðublaðinu í gær, „annað hvort á vettvangi bankans eða á víðara vettvangi“, en fer ekki nánar út í meinta sátta- sálma. Ráðherrann visar hinsvegar enn til þeirrar niðurstöðu prófessors i lögum, sem fram kemur í áliti unnu fyrir ráðu- neytið, þess efnis, „að áskorun ríkisins um til- boð“ í bréfin sé á engan hátt skuldbindandi og að rfltinu sé rétt að taka hvom tilboðinu sem er eða hafna báðum „og skapa sér þá frest í mál- inu“. Eftir öllum sólar- merkjiun að dæma verða ríkishlutabréf Útvegs- bankans fjölmiðlamatur enn um sinn þó ferskleiki þeirra sem fréttaefnis fari þverrandi. Lagerhillur oqrekkar Eigum á lager og útvegum með stuttum fyrirvara allar gerðir af vörurekkum og lagerkerfum. Veitum fúslega allar nánari Smg&zsmzsr BiLDSHÖFDA W SiMI.6724 44 T3'Ltamatka?utLnn ^tlattisqótu L2.-1& M. Benz 190 E 1985 Grænsanz, 70 þ.km. sjálfsk. m/sóllúgu o.fl. Dekurbíll. Verð 920 þús. Saab 99 GL 1984 Grásans, 41 þ.km. 5 gira, 2 dekkjagangar. Verð 400 þús. Volvo 240 GL 1986 Blásans, ekinn 15 þ.km. Sjálskiptur, útvarp + segulband, 2 dekkjagangar o.fl. Verð 650 þús. Mazda 323 Saloon 1.3 1986 Rauöur, 5 gíra, ekinn 29 þ.km., útvarp + segulband. Verö 360 þús. Ford Escort 1900 1987 U.S.A. typa, 3ja dyra, ekinn 16 þ.km. Sport- felgur o.fl. Verð 485 þús. Mazda 626 2000 Coupé 1984 Grásans, 35 þ.km. Vökvastýri, sóllúga o.fl. Fallegur bfll. Verð 470 þús. 10-12 mán. greiðslukjör á ýmsum góðum bifreiðum. Nissan Sunny Coupé ’87 8 þ.km. m/vökvast. o.fl. Willys Cj-5 Renagate ’80 8 cyl. m/aflst. (blæjubill) V. 490 þ. M. Benz 300 diesil '84 Gott eintak. V. 800 þ. Suzuki Sendibfll m/gluggum '84 Stöðvarleyfi. Talstöð, mælir. V. 370 þ. Subaru 1800 st 4x4 '85 38 þ.km. Úrvalsbíll. V. 525 þ. Subaru 4x4 sendibíll '86 20 þ.km. Gluggar og sæti. V. 420 þ. Saab 90 1985 32 þ.km. Úrvalsbíll. V. 460 þ. Nissan Micra DX ’85 22 þ.km. sem nýr. V. 295 þ. M. Benz 230 E 86 14 þ.km. Einn m/öllu. V. 1480 þ. Cherokee Chief ’86 16 þ.km. Sjálfsk. o.fl. V. 1070 þ. A.M.C. Eagle 4x4 ’81 Station bill. Gott eintak. V. aðeins 320 þ.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.