Morgunblaðið - 27.08.1987, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1987
23
STÓRSÝTWdG
fyrír a\\a fjölskylduna
IDAG kl. 18
Á annað hundraö sýnendur—Allt til heimilisog híbýla
- Kynningarafslættir og allskonar tilboð - Fjölbreyttar
uppákomur - Veitingar - Sýning fyrir alla fjölskylduna
/ /
SR2
FLUGHERMIR
LEYSIGEISLA-
SÝNING
í fyrsta sinn á íslandi er
boðið upp á Leysigeisla-
sýningu. Ótrúleg sýning,
- æsileg blanda af Ijós-
geislum, litumog tónlist.
Leysigeislasýningar
verða á áhorfendapöllum
kl. 17,19og21:30virka
daga, en um helgar kl. 14,
15,16,17,18,20 og 21:30.
BYLGJAN
FM98,9
Bein útsending verður
frásvæðinu. Hinirvin-
sælu skemmtiþættir um
fjölskylduna á Brávalla-
götunni verða sendir út
frá Laugardalshöll.
OGMARGT, MARGT
FLEIRA...
DRAUMAIBUÐ
HÓFÍAR
Hófí, Hólmfríður Karls-
dóttir, hefur innréttað 200
fermetra íbúðeftirsínu
höfði. Valið liti, innrétting-
arog húsmuni. Þetta er
forvitnileg og falleg íbúð.
Hóf í verður sjálf á staðn-
um milli kl. 18og 20virka
daga, en milli 15 og 17, og
20 og 21 um helgar.
Skemmtun fyrir börn á
öllum aldri. Kastbakkar,
þrautleikir, tombólur
Tekur þig með í ótrúlegar
furðuferðir. Flugferðir,
sleðaferðir, svif, báts-
ferðiro.fl. Þettaer
ævintýri líkast.
o.m.fl.
ycpni n! !\j S7
j LAUGARDALSHÖLL
8
Opið: Virka daga frá kl. 16-23. Um helgar frá kl. 13-23. Aðgöngumiðasölu hætt alla daga kl. 22.