Morgunblaðið - 27.08.1987, Page 29

Morgunblaðið - 27.08.1987, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1987 29 Þessi óhugnanlegu orð vor letruð á borða þann, sem vestur-þýsk lögregla gerði upp- tæk við mótmælastöðu nýnazista á laugar- dag í kirkjugarðinum í Wunsiedel, þar sem Rudolf Hess var jarðsettur. Fjöldi nazista var handtekinn, en meðal annars, sem gert var upptækt, voru áróðursrit, vopn, axir og barefli ýmiskonar. „ Við komum hægt, en af afli“ Um næstu helgi átt þú von á fólki sem mun bjóöa þér svona penna Getur þú séð af fimmtíu krónum? Allur ágóðinn mun renna til starfsemi SÁÁ. í 10 ár hefur SÁÁ byggt upp þessa starfsemi til þess að byggja upp fólk. Við erum ennþá að en þurfum á þínum stuðningi að halda.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.