Morgunblaðið - 27.08.1987, Page 41

Morgunblaðið - 27.08.1987, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1987 41 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna ...................... ............. ........... . .. ■— Hrafnista Reykjavík Pappírsumbrot Óskum eftir að ráða vanan mann í pappírs- umbrot. Þarf að geta byrjað fljótlega. Borgarprent, Suðuriandsbraut 10, sími 687022. Framreiðslunemar óskast Við erum 1. flokks veitingahús í Hafnarfirði og óskum eftir að ráða nema í framreiðslu. Upplýsingar hjá yfirþjóni í síma 651213 eða á staðnum. Starfsfólk óskast í eldhús og borðsal. Vinnutími frá kl. 8.00-16.00. Upplýsingar í síma 689323. Barnaheimili á staðnum. Vdrumarkaðurinn hf. Rafvirki og símavarsla jmod s Mm Pökkunarstörf Óskum að ráða fólk til starfa nú þegar í verk- smiðju okkar að Barónstíg 2-4. Um er að ræða létt störf við pökkun. Til greina kemur hvort tveggja starf allan daginn eða hluta úr degi. Upplýsingar um vinnutíma, laun og hlunnindi gefur verkstjóri á staðnum, ekki í síma. Fjaran, veitingahús, Strandgötu 55, Hafnarfirði. Gangstéttagerð — götukantar Okkur vantar strax röska menn við undir- vinnu og steypu gangstétta og götukanta á Reykjavíkursvæði. Góðir tekjumöguleikar. Áframhaldandi vinna í vetur. Upplýsingar í síma 687787. Starfskraftur óskast við símavörslu, afgreiðslu o.fl. Einnig vantar rafvirkja í almennar heimilis- tækjaviðgerðir inni á verkstæði. Vdrumarkaðurinn hf. Þjónustudeild, Smiðjuvegi D18, sími 78800. Símatími kl. 10.00-12.00 og 14.00-17.00 eða bara koma á staðinn, opið frá 9.00-18.00. Tónlistarskóli Njarðvíkur Starf undirleikara við söngdeild er laust til umsóknar. Um er að ræða píanóundirleik fyrir söngnemendur í 1.-7. stigi. Einnig vant- ar klarinettkennara og forskólakennara fram að áramótum. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri, Harald- ur Árni Haraldsson, í símum 92-13995 eða 92-12903. Skóianefnd. Mötuneyti Miklagarðs Óskum eftir að ráða aðstoðarmann í mötu- neyti okkar. Vinnutími kl. 8.30-16.30 Um er að ræða heilsdags starf. Matvörudeild Miklagarðs Óskum eftir að ráða starfsfólk í matvöru- deild okkar. Um er að ræða heilsdags eða hálfsdags störf. Afgreiðslukassar Miklagarðs Óskum eftir að ráða starfsfólk á afgreiðslu- kassa okkar. Um er að ræða heilsdags og hálfsdagsstörf. Upplýsingar veitir starfmannastjóri Mikla- garðs, Holtagörðum, í síma 83811. AIIKLIG4RDUR MARKAÐUR VID SUND Sölustörf Við leitum að hörkuduglegu sölufólki á aldr- inum 20-30 ára. Við erum fyrirtæki í örum vexti og leitum að fólki til framtíðarstarfa. Söluvörur okkar eru fatnaður, skór, snyrtivör- ur og fleira. Við leitum að fólki sem er tilbúið að leggja á sig mikla vinnu og þiggja laun í samræmi við það. Viðkomandi verður á bíl fyrirtækisins. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál og öllum umsóknum verður svarað. Umsóknir sendist til íslensk-portúgalska í Vatnagörðum 14. M 'ÍSLENSK- PORTÚGALSKA Innflutningsdeild Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða starfsmann til starfa í innflutningsdeild. Starf það sem hér um ræðir felst aðallega í banka- og tollútleysingum. Hér er um lif- andi og skemmtilegt starf að ræða og góð vinnuaðstaða er fyrir hendi. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir 2. september merktar: „I - 2312“. Vörukynningar Kynningarfólk óskast til starfa við vörukynn- ingar hjá traustu og þekktu innflutningsfyrir- tæki. Góð framkoma og hæfileiki til þess að tjá sig, ásamt því að geta á sannfærandi hátt auglýst kosti og gæði vörunnar í hópi fólks, er algjört skilyrði. Einungis er um að ræða þekktar gæðavörur. Umsóknir sendist strax til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „Vörukynningar — 6454“. Öllum umsóknum verður svarað. Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða starfsmann til almennra skrifstofustarfa, þ.e. símavarsla, vélritun og fleira. Vinnutími e.h. Umsóknir með góðum upplýsingum um menntun, fyrri störf og hvenær viðkomandi getur hafið starf, sendist okkur fyrir 1. sept- ember nk. S.H. verktakar. LANDSPÍTALINN Fóstrur og starfsmenn óskast á eftirtalin dagheimili og skóladagheimili ríkisspítal- anna. Sunnuhlíð við Klepp. Upplýsingar í síma 38160. Sólbakki í nágrenni Landspítalans. Upplýsingar í síma 29000-590. Dagheimilið Vífilsstöðum. Upplýsingar í síma 42800. Sólhlið við Engihlíð. Upplýsingar í sima 29000-591. Skóladagheimilið við Engihlið. Upplýsingar í síma 29000-641 og 591. Einnig veitir dagvistarfulltrúi upplýsingar í síma 29000-641. Reykjavík, 26. ágúst 1987. Auglýsingateiknari Óskum að ráða hugmyndaríkan og snjallan auglýsingateiknara, starfsaman og með haldgóða þekkingu í faginu. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmanna- stjóra er veitir upplýsingar, sími 28200. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALD LINDARGÖTU 9A Kennari góður Ef þú ert enn að velta fyrir þér starfi í vetur þá skalt þú athuga þetta: Grundarfjörður á Snæfellsnesi er 750 íbúa þorp í rómuðu umhverfi. Þangað eru dagleg- ar ferðir með áætlunarbílum og reglulegar flugferðir. Á milli Reykjavíkur og Grundar- fjarðar er um 3ja tíma akstur með fólksbíl. Ef þú ert náttúruunnandi og gefinn fyrir fjöl- breytta útivistarmöguleika þá ættir þú að kanna möguleikann á því að setjast hér að. Starf getur þú fengið við grunnskólann hvort sem þú vilt kenna almenna bekkjakennslu eða sérgreinar eins og stærðfr., líffr., eðl- isfr., heimilisfr., tónmennt eða eitthvað annað. Kynntu þér málið. Upplýsingar gefur Gunnar skólastjóri í síma 93-86802 eða 93-86637.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.