Morgunblaðið - 27.08.1987, Page 44
44
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1987
atvinna — atvinna — atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna
Hárskeri
Sveinn eða nemi óskast á rakarastofuna í
Tryggvagötu. Sími 16716 Sig. Runólfsson.
Vélstjóra
Á skuttogara frá Vestfjörðum vantar yfirvél-
stjóra og I. vélstjóra með full réttindi. Einnig
vantar vélavörð á 200 tonna dragnótabát.
Upplýsingar í símum 94-6105 eða 94-6160.
Framleiðslustörf
Óskum eftir að ráða fólk til framleiðslustarfa
nú þegar. Mikil vinna og góðirtekjumöguleikar.
Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í síma
92-14211.
Stokkavör hf.,
Keflavík.
Byggingaverka-
menn
Byggingaverkamenn óskast við byggingu
Hjónagarða stúdenta við Hringbraut 71-75.
Upplýsingar hjá verkstjóra á staðnum.
Starfsfólk
Við óskum eftir starfsfólki til vinnu á dag-
heimilinu Steinahlíð sem er 26 barna heimili.
Við erum í fallegu gömlu húsi með stórum
garði. Upplýsingar í síma 33280.
Lögfræðingur
Lögfræðiskrifstofa óskar eftir að ráða lög-
lærðan fulltrúa sem fyrst.
Upplýsingar um fyrri störf, menntun og aldur
óskast lagðar inn á auglýsingadeild Mbl. fyr-
ir 5. sept. merktar: „L — 6455“.
Starfsfólk óskast
Óskum eftir starfsfólki í verksmiðju okkar
Dalshrauni 10, Hafnarfirði. Heilsdagsstörf
og hlutastörf koma til greina. Upplýsingar
veitir verkstjóri frá kl. 8.00-16.30 alla daga.
Driftsf., sælgætisgerð.
ÁKheimabakariið
Afgreiðslustarf
Óskum eftir starfskrafti til afgreiðslustarfa í
Álfheimabakarí, Álfheimum 6. Vinnutími frá
kl. 8.00-16.00.
Nánari upplýsingar í síma 83277.
Brauð hf.,
Skeifunni 11.
Leikfell
Okkur vantar hresst fólk til starfa 1. sept-
ember.
Upplýsingar hjá forstöðumanni í síma 73080.
Suðuvinna o.fl.
Menn vantar í suðuvinnu og til annarra starfa.
Upplýsingar í símum 44210 og 40922.
OFNKO,
Smárahvammi.
Vélstjóri
Vélstjóri óskast á millilandaskip.
Upplýsingar í síma 641277.
Atvinna óskast 50%
Ýmislegt kemur til greina. Hef próf frá ritara-
skólanum. Lágmarks laun 25 þús. á mánuði.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir kl.
12.00 laugardag merkt: „B — 5326“.
Sendistörf
Stúlka óskast til sendistarfa á Ijósprentunar
stofu í miðborginni. Þarf að hafa bílpróf.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„R.K - 13466“.
Fóstrur
Dagheimilið Dyngjuborg
Fóstrgr og aðstoðarmenn við uppeldisstörf
óskast á dagheimilið Dyngjuborg frá 1. sept-
ember nk. eða eftir samkomulagi.
Upplýsingar veita forstöðumenn í síma 31135.
Kjöt og fiskur
Óskum eftir að ráða starfsfólk til afgreiðslu-
starfa. Um er að ræða heilsdags eða hálfs-
dags störf.
Upplýsingar veittar á staðnum, ekki í síma.
Kjöt og fiskur,
Seljabraut 54,
Breiðhoiti
Sendill
Óskum að ráða sendil til starfa allan daginn.
“l|mcTt77=UI.7:.
ww w w
Hafnarhvoli v/ Tryqavagötu.
Stýrimenn
Stýrimaður óskast á 200 tonna bát frá
Grindavík sem er á rækjuveiðum, fer síðar á
síld.
Upplýsingar í símum 92-68035 og á kvöldin
92-68308.
Afgreiðslustörf
Óskum eftir að ráða starfskraft til afgreiðslu-
starfa í bifreiðavarahlutaverslun okkar.
Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá síma-
verði.
Bókaverslun
í miðborginni óskar eftir starfsfólki strax.
Æskilegur aldur 17-50 ár.
Vinnutími frá kl. 13.00-18.00.
Umsóknir með upplýsingum um aldur og
fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
kl. 18.00 þann 31. ágúst merktar „BS-1557“.
Vörumóttaka
Okkur vantar starfsmenn í vöruskemmu okk-
ar við vörumóttöku og frágang. Starfsmenn
þurfa að geta hafið störf strax.
Upplýsingar á skrifstofu.
Vöruflutningamiðstöðin,
Borgartúni 21.
Bakaranemar
Óskum eftir að taka á samning nema í bakara-
iðn. Reglusemi og stundvísi áskilin.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni.
Brauð hf.,
Skeifunni 11.
Gurtnarsbraut 12 • Pósthólf 50 ■ 620 Dalvik • Simi 96-61670
Sæplast hf. óskar að ráða mann til skrifstofu-
starfa.
í starfinu felst bókhaldsvinna, umsjón með
fjárreiðum fyrirtækisins, innheimtum, laun-
um, inn- og útflutningi.
Unrrer að ræða umfangsmikið ábyrgðarstarf
þar sem gerðar eru kröfur um sjálfstæð
vinnubrögð, samstarfsvilja og ósérhlífni.
Ekki eru gerðar kröfur um ákveðna menntun
en hún skemmir ekki fyrir. Reynsla af hlið-
stæðum störfum er nauðsynleg.
Sæplast hf. framleiðir plastvörur fyrir útgerð
og fiskvinnslu og hefur verið í örum vexti.
, Hjá fyrirtækinu starfa nú 23 menn.
Skriflegar umsóknir sendist fyrir 15. sept-
ember ásamt upplýsingum um fyrri störf,
menntun og hugmyndum um laun.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Ca 600 fm iðnaðarhúsnæði
óskast til leigu í Reykjavík eða Kópavogi.
Húsnæðið þarf að vera laust strax.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbí. merkt:
„I - 6456“.
íbúð óskast
Erum tvær 25 ára sem óskum eftir 3ja her-
bergja íbúð. Einhver fyrirframgreiðsla.
Meðmæli ef óskað er.
Upplýsingar í síma 79883 eftir kl. 17.00
Menningarfulltrúi
franska sendiráðsins
óskar eftir 3ja herb. íbúð m/bílskúr miðsvæðis.
Franska sendiráðið,
símar 17621 og 17622.