Morgunblaðið - 27.08.1987, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1987
45
íbúar við Safamýri mótmæla
Borgarráði hafa borist mótmæli frá ibúum við isbrautar. Skipulagsnefnd hefur gefið sam-
Safamýri vegna fyrirhugaðrar nýbyggingar þykki fyrir úthlutuninni en úthlutun hefur enn
Iðnaðarbankans á mótum Safamýri og Háaleit- ekki farið fram.
Við erum fluttir
í KRINGLUNA
NÝTT SÍMANÚMER
68-54-40
Nýjar sýn-
ingar í
Nýlista-
safninu
TVÆR myndlistarsýningar
verða opnaðar í Nýlistasafninu
við Vatnsstíg 28. ágúst. Þar sýna
verk sin þau Hjördís Frímann og
Hallgrímur Helgason.
Hallgrímur Helgason kallar sýn-
ingu sína Hofsós 87 en þar dvaldi
hann um skeið í sumar og vann
mörg þeirra verka sem á sýning-
unni eru. Hann hefur undanfarið
dvalið í New York við myndlistar-
störf og tekið þar þátt í nokkrum
samsýningum. Hér heima hefur
hann haldið um tug einkasýninga
á undanfömum ámm, auk samsýn-
inga. Á sýningu Hallgríms era um
30 olíumálverk og nokkuð fleiri
teikningar.
Hjördís Frímann lauk námi við
The Museum Sehool of fme Arts f
Boston í Massachusettes-fylki í
Bandaríkjunum vorið 1986 og er
þetta fyrsta einkasýning hennar.
Hún sýnir olíumálverk á striga og
pappír auk akrýk og kolamynda.
Verk Hjördísar á sýningunni era
unnin á síðastliðnum tveimur áram.
Sýningamar verða opnar dag-
lega frá kl. 16—20 virka daga og
kl. 14-20 um helgar. Þeim líkur
sunnudaginn 6. september.
Slökun ’87
í Vatnaskógí
Borgarfirði.
DAGANA 26. til 30. ágúst gefst
17 ára mönnum og eldri kostur
á að dvelja í sumarbúðunum f
Vatnaskógi.
Tilraun var gerð í fyrra haust
með karlaflQkk af þessu tagi og
tókst sú tilraun það vel, að nú verð-
ur annar flokkur. Þá vora menn á
öllum aldri, allt frá 17 ára og upp
í 80 ára.
Þessi flokkur sem dvelst í Vatna-
skógi nk. helgi er nefndur „Slökun
’87“. Reynt verður að hafa and-
rúmsloftið líkast því sem gerist í
sumarbúðum, farið í leiki, íþróttir
stundaðar og fleira.
- PÞ
■BARKAR fAKBNlKS
RÉ RAMH1
LJRD
yy
Vífilfell hf. valdi Barkarhúseiningar.
Árið 1982 byggði Vífilfell hf. úr Barkarhýseiningum 1800
m2 verksmiðjuhús og annað jafnstórt á síðasta árí.
Barkarhúseiningar eru sterkar, einfaldar í uppsetningu og
byggingartíminn því mun skemmri en með hefðbundnum
aðferðum. Það skiptir verulegu máli að byggingartími verk-
smiðjuhúsa sé skammur þannig að byggingin skili arði sem
fyrst.
Þegar byggt er úr Barkarhúseiningum er auðvelt að stækka
og breyta, eftir því sem umsvifin aukast. Barkarhúseiningar
gera þér auðveldara að byrja smátt og láta húsnæðið síðan
aðlagast umsvifunum en ekki að húsnæðið standi þeim fyrir
þrifum.
GERÐU RAUNHÆFAN SAMANBURÐ Á BARKAR HÚS-
EININGUM OG HEFÐBUNDNUM BYGGINGARAÐFERÐUM.
Fróóleikur og
skemmtun
fyrirháa semlága!
Húseiningarnar eru einangraðar með pólýúrethan, sem hefur
minnstu hitaleiðni þeirra einangrunarefna sem eru á mar-
kaðnum. Góður frágangur gerir það að verkum að allt viðhald
er í lágmarki, innan dyra sem utan. Barkarhúseiningar halda
rekstrarkostnaði byggingarinnar í lágmarki.
-fcBORKUR hi.
I HJALLAHRAUNI 2 ■ SfMI 53755
PÓSTHÓLF 239 ■ 220 HAFNARFIRÐI
VIS/VSO