Morgunblaðið - 27.08.1987, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 27.08.1987, Qupperneq 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1987 > ÓVÆNTSTEFISIUMÓT hp. ★★★ A.I. Mbl. ★ ★ ★ N.Y. Times ★ ★ ★ ★ USA Today ★ ★ ★ ★ Walter (Bruce Willis), var prúður, samviskusamur og hlédrægur þar til hann hitti Nadiu. Nadia (Kim Basinger) var falieg og aðlaðandi þar til hún fékk sér f staup- inu. David (John Larroquette) fyrrverandi kærasti Nadiu varð morðóður þegar hann sá hana með öðrum manni. Gamanmynd í sér- flokki — Úrvalsleikarar Bruce Willis (Moonlighting) og Kim Basinger (No Mercy) f stórkostlegri gamanmynd f leikstjórn Blake Ed- wards. Sýnd kl. 5,7,9og 11. DOLBY STEREO | m ■ iit Endursýnd vegna mikillar eftlr- spurnar kl.7 og 11. WISDOM Aðalhlutverk: Emilio Estevez og Demi Moore. Sýnd kl. 5og9. Bönnuð innan 14 ára. FRUM- SÝNING Laugarásbíó frumsýnir i dag myndina Rugl í Hollywood Sjá nánar augl. annars staÖari blaðinu. -- SALURAOGB -- RUGL í HOLLYWOOD Ný, frábær gamanmynd með Robert Townsend. Myndin er um það hvernig svörtum gamanleikara gengur að „meika" það í kvikmyndum. Þegar Eddie Murphy var búinn að sjá myndina réö hann Townsend strax til að leikstýra sinni næstu mynd. Sýnd kl.: 5 og 7 (B-sal. 9 og 11 f A-sal. Barna- og fjölskyldumyndin: VALHÖLL Ævintýramynd úr Goöheimum með íslensku tali Ný og spennandi teiknimynd um ævin- týri í Goðheimum. Myndin er um vikingabörnin Þjálfa og Röskvu sem numin eru burt frá mannheimum til að þræla og púla sem þjónar guöanna i heimkynnum guðanna, Valhöll. Myndin er með ÍSLENSKU TALI. Helstu raddir: Kristlnn Sigmundsson, Laddi, Jóhann Sigurðsson, Eggert Þorleifsson, Páll Úlfar Júlfusson, Nanna K. Jóhannsdóttir o. fl. Sýnd kl. 5 og 7 f A-sal. 9 og 11 f B-sal. DOLBYSTERÍÖl SALURC FOLINN Sýnd kl. 5,7,9og 11. Tískusýning í kvöld kl. 21.30 MÓDELSAMTÖKIN sýna tískufatnað frá verzl. BETTÝ, Bankastræti 8. KASKÓ skemmtir 1 wí HÓTEL ESJU GÍNAN When she comes to life, anything can happen! Gamanmynd á sérflokki. Er hann geggjaöur, snillingur eða er eitthvaö yfirnáttúrulegt að gerast ???? Þegar þau eru tvö ein er aldeil- is líf í henni og allt mögulegt. — Gamanmynd cins og þær gerast bestar — Leikstjóri: Michael Gottlieb. Aðalhlutverk: Andrew McCarthy (Class, Pretty in Pink), Kim Cattrall. Sýnd kl. 7,9 og 11. CDÍ DOLBY STEREO JL-/esid af meginþorra þjóóarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er224 80 JHefgpudMfoÞiÞ K 14 14' Sími 11384 — Snorrabraut 37 Frumsýnir topp grin- og spennumynd ársins: TVEIR Á TOPPNUM Jæja, þá er hún komin hin stórkostlega grin- og spennumynd LETHAL WEAPON sem hefur verið kölluö „ÞRUMAÁRSINS1987“ i Bandarikjunum. MEL GIBSON OG DANNY GLOVER ERU HÉR ÓBORGANLEGIR í HLUT- VERKUM SlNUM, ENDA ERU EINKUNNARORÐ MYNDARINNAR GRÍN, SPENNA OG HRAÐI. VEGNA VELGENGNI MYNDARINNAR I BANDARÍKJUNUM VAR ÁKVEÐ- IÐ AÐ FRUMSÝNA MYNDINA SAMTÍMIS f TVEIMUR KVIKMYNDAHÚS- UM í REYKJAVÍK, EN ÞAÐ HEFUR EKKI VERIÐ GERT VIÐ ERLENDA MYND ÁÐUR. Aðalhlutverk: MEL GIBSON, DANNY GLOVER, GARY BUSEY, TOM ATKINS. Tónlist: ERIC CLAPTON, MICHAEL KAMEN. Framleiðandi: JOEL SILVER. Leikstjóri: RICHARD DONNER. Bönnuð börnum. CDÍ DOLBY STEREO Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SÉRSVEITIN ★ ★ ★ ★ L.A. Times ★ ★ ★ USA Today „MÆLI MEÐ MYNDINNI FYRIR UNN- ENDUR SPENNUMYNDA." H.K. DV. NICK NOLTE FER HÉR Á KOSTUM, EN HANN LENDIR i STRÍÐI VIÐ 6 SÉRÞJÁLFAÐA HERMENN. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Sýndkl. 5, 7.10 og 9.20. BLAA BETTY ★ ★★★ HP. HÉR ER ALGJÖRT KONFEKT Á FERÐ- INNI FYRIR KVIK- MYNDAUNNENDUR. SJÁÐU UNDUR ÁRSINS. SJÁÐU BETTY BLUE. GINA.M. mes \o ihappeni Er hann geggjaður ?? Er hún raunveruleg ?? Þegar þau eru tvö saman getur allt gerst HASKOLABIO SÍMI 611212 Þe^ar hún lifnar við getur allt gerst!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.