Morgunblaðið - 08.09.1987, Side 14

Morgunblaðið - 08.09.1987, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1987 SIEMENS Fjölhæf hrærivél frá SÍGtTIGnS Blandari, grænmetiskvörn og hakkavél fylgja með! •Allt á einum armi. • Hrærir, hnoðar, þeytir, blandar, brytjar, rífur, hakkar og sker — bæði fljótt og vel. • ítarlegur leiðarvísir á íslensku. \ i Smith & Norland Nóatúni 4 — s. 28300 „Laugavegurinn er uppáhaldsgatan mín“ Gott er að hvíla lúin bein DAVÍÐ Oddsson borgarstjóri opnaði formlega síðast liðinn laugardag þann hluta Laugaveg- arins sem endurbyggður var sem göngugata í sumar, kaflann á milli Klapparstígs og Skólavörð- ustígs. Athöfnin hófst með því að Sig- urður E Haraldsson, kaupmaður, flutti stutt ávarp. Síðan hélt borgar- stjóri stutta ræðu við gatnamót Laugavegar og Frakkastígs þar sem borði hafði verið strengdur þvert yfír Laugaveginn. Hann ósk- aði Reykvíkingum til hamingju með daginn og sagði að þennan dag yrðu einnig tekin formléga í notkun 370 bílastæði á hafnarbakkanum við Faxaskála. Á næstunni stæði til að fjölga enn frekar bílastæðum í gamla miðbænum. Borgarstjóri lauk ræðu sinni með því að segjast nú ætla að gerast “skæruliði" og klippti á borðann við fagnaðarlæti manníjöldans sem safnast hafði saman á gatnamótunum. Síðan tók Davíð sér far með strætisvagni nið- ur á Lækjartorg. Guðlaugur Bergmann, formaður samtakanna Gamli miðbærinn, var viðstaddur opnun Laugavegarins. Aðspurður kvaðst hann vera á- nægður með breytingamar á göt- unni og sagðist vona að samtökin yrðu höfð með í ráðum varðandi frekari breytingar á gamla mið- bænum. Fjöldi borgarbúa lagði leið sína á Laugaveginn í tilefni opnunarinn- ar. Kaupmenn og fleiri buðu gestum upp á ýmiss konar vörur, þjónustu og skemmtiatriði. Til dæmis lék hljómsveitin Centaur nokkur lög fyrir framan hljómplötuverslunina Fálkann og Bjami Tiyggva kynnti þar óútkomna hljómpíötu sína. í góða veðrinu seldi Logi Helga- son ávexti fyrir utan matvömversl- un sína Vínberið á Laugavegi 43. Er hann var spurður hvort viðskipt- in hefðu ekki minnkað með tilkomu Kringlunnar sagði hann svo ekki vera og til dæmis hefði verið versl- að hjá honum eins og venjulega sama dag og Kringlan var opnuð. Hún væri ekki “högg á Laugaveg- inn“, eins ogtalað hefði verið um. Á Laugavegi 29 er til húsa jám- vöruversiunin Biynja sem er að sögn eigandans, Bjöms Guðmunds- sonar, elsta starfandi verslun við Laugaveginn. Verslunin var stofn- sett árið 1919 á Laugavegi 24 en var flutt í núverandi húsnæði árið 1929. Þar hitti blaðamaður fyrir KÚPLINGSPRESSUR KÚPLINGSDISKAR KÚPLINGSLEGUR Fyrir flestar tegundir evrópskra og japanskra fólks- og vörubifreiða. Útvegum í allar helstu tegundir fóiks- og vörubifreiða. Þekking Reynsla Þjónusta Svipmynd frá dagskránni. Ungt barn í gömlum bíl Lúðrablásarar skemmtu gestum á Laugaveginum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.