Morgunblaðið - 08.09.1987, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 08.09.1987, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER 1987 SIEMENS Fjölhæf hrærivél frá SÍGtTIGnS Blandari, grænmetiskvörn og hakkavél fylgja með! •Allt á einum armi. • Hrærir, hnoðar, þeytir, blandar, brytjar, rífur, hakkar og sker — bæði fljótt og vel. • ítarlegur leiðarvísir á íslensku. \ i Smith & Norland Nóatúni 4 — s. 28300 „Laugavegurinn er uppáhaldsgatan mín“ Gott er að hvíla lúin bein DAVÍÐ Oddsson borgarstjóri opnaði formlega síðast liðinn laugardag þann hluta Laugaveg- arins sem endurbyggður var sem göngugata í sumar, kaflann á milli Klapparstígs og Skólavörð- ustígs. Athöfnin hófst með því að Sig- urður E Haraldsson, kaupmaður, flutti stutt ávarp. Síðan hélt borgar- stjóri stutta ræðu við gatnamót Laugavegar og Frakkastígs þar sem borði hafði verið strengdur þvert yfír Laugaveginn. Hann ósk- aði Reykvíkingum til hamingju með daginn og sagði að þennan dag yrðu einnig tekin formléga í notkun 370 bílastæði á hafnarbakkanum við Faxaskála. Á næstunni stæði til að fjölga enn frekar bílastæðum í gamla miðbænum. Borgarstjóri lauk ræðu sinni með því að segjast nú ætla að gerast “skæruliði" og klippti á borðann við fagnaðarlæti manníjöldans sem safnast hafði saman á gatnamótunum. Síðan tók Davíð sér far með strætisvagni nið- ur á Lækjartorg. Guðlaugur Bergmann, formaður samtakanna Gamli miðbærinn, var viðstaddur opnun Laugavegarins. Aðspurður kvaðst hann vera á- nægður með breytingamar á göt- unni og sagðist vona að samtökin yrðu höfð með í ráðum varðandi frekari breytingar á gamla mið- bænum. Fjöldi borgarbúa lagði leið sína á Laugaveginn í tilefni opnunarinn- ar. Kaupmenn og fleiri buðu gestum upp á ýmiss konar vörur, þjónustu og skemmtiatriði. Til dæmis lék hljómsveitin Centaur nokkur lög fyrir framan hljómplötuverslunina Fálkann og Bjami Tiyggva kynnti þar óútkomna hljómpíötu sína. í góða veðrinu seldi Logi Helga- son ávexti fyrir utan matvömversl- un sína Vínberið á Laugavegi 43. Er hann var spurður hvort viðskipt- in hefðu ekki minnkað með tilkomu Kringlunnar sagði hann svo ekki vera og til dæmis hefði verið versl- að hjá honum eins og venjulega sama dag og Kringlan var opnuð. Hún væri ekki “högg á Laugaveg- inn“, eins ogtalað hefði verið um. Á Laugavegi 29 er til húsa jám- vöruversiunin Biynja sem er að sögn eigandans, Bjöms Guðmunds- sonar, elsta starfandi verslun við Laugaveginn. Verslunin var stofn- sett árið 1919 á Laugavegi 24 en var flutt í núverandi húsnæði árið 1929. Þar hitti blaðamaður fyrir KÚPLINGSPRESSUR KÚPLINGSDISKAR KÚPLINGSLEGUR Fyrir flestar tegundir evrópskra og japanskra fólks- og vörubifreiða. Útvegum í allar helstu tegundir fóiks- og vörubifreiða. Þekking Reynsla Þjónusta Svipmynd frá dagskránni. Ungt barn í gömlum bíl Lúðrablásarar skemmtu gestum á Laugaveginum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.