Morgunblaðið - 12.09.1987, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 12.09.1987, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 1987 ÁRNAÐ HEILLA AA ára afmæli. í dag, 12. t/U september, er níraeður Halldór Pétursson rithöf- undur Grenigrund 2 í Kópavogi. Margt bóka um þjóðlegan fróðleik liggur eftir hann svo sem Kreppan og hemámsárin og ævisaga Eyjaselsmóra, svo eitthvað sé neftit. Kona hans er Svava Jónsdóttir frá Geitvík í Borg- arfirði eystra. Halldór verður að heiman. OA ára afmæli. Á morg- ÖU un, sunnudag 13. þ.m., er áttræður Gunnar Jónsson forstjóri Stálhúsgagna, Langagerði 9 hér í bæ. Hann og kona hans, Anna Jóns- dóttir, ætla að taka á móti gestum á heimili sínu á af- mælisdaginn milli kl. 16 og 19. ára afmæli. Næst- komandi þriðjudag er D«G BOK í DAG er laugardagur 12. september sem er 255. dagur ársins 1987. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 9.10 og síðdegisflóð kl. 21.34. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 6.40 og sólarlag kl. 20.07. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.24 og tunglið er í suöri kl. 4.57. (Almanak Háskól- ans.) Ég er lítilmótlegur og fyr- irlitinn, en fyrirmælum þin um hefi ég eigi gleymt. (Sálm. 119, 141.) KROSSGÁT A LÁRÉTT: - 1. holsár, 5. sting, 6. dauði, 9. askur, 10. rðmversk tala, 11. bardagi, 12. nqúk, 13. bœta, 15. bókstafur, 17. varkár. LÓÐRÉTT: — 1. hryssingsleg, 2. bflategund, 3.hár, 4. hermaðurinn, 7. reikningur, 8. spíri, 12. lestí, 14. megna, 16. samliggjandi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. fæla, 5. ylur, 6. anga, 7. ás, 8. drasl, 11. rá, 12. ála, 14. aðal, 16. rammar. LÓÐRÉTT: — 1. flandrar, 2. lygna, 3. ala, 4. hrós, 7. áU, 9. ráða, 10. sálm, 13. aur, 15. am. sjötug Björg Kristjánsdóttir (Bubba) Tunguseli 3 í Breið- holtshverfi. Hún ætlar að hafa gestamóttöku í Sóknar- sainum í Skipholti 50A á morgun, sunnudag, milli kl. 15 og 19. FRÉTTIR VEÐURFRÉTTIRNAR í gærmorgun hófust á lestri ísfréttar frá einu af haf- rannsóknarskipunum. í fyrrinótt hafði rignt mikið norður á Horni. Úrkoman mældist 21 millimetri eftir nóttina. Þar var 3ja stiga hiti um nóttina, sem var lægsta hitastigið á láglend- inu um nóttina. Eins hafði Jón BakMn vHi se^a: verið 3ja stiga hiti norður á Staðarhóli. Hér í Reykjavík var óveruleg úr- koma um nóttina í 6 stiga hita. I spárinngangi sagði Veðurstofan að hiti myndi lítið breytast. Þessa sömu nótt í fyrra var næturfrost 4 stig á Staðarhóli. í HAFNARFIRÐI. í tilkynn- ingu frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu í Lögbirtingi segir að ráðu- neytið hafí skipað Gunnstein Stefánsson lækni til þess að vera heilsugæslulæknir í Hafnarfírði, þar tekur hann við starfínu 1. janúar. Ráðu- neytið hefur veitt honum lausn frá störfum sem heilsu- gæslulækni á Egilsstöðum, þar sem hann starfar, frá sama tíma. RETTIR. í dag, laugardag, verður réttað í Hraunsrétt í Aðaldal, Laufskálarétt í Hjaltadal, Stafnsrétt í Svart- árdal. Á morgun, sunndag, verður svo réttað í Fossvallarétt hér uppi í Lælg'arbotnum (Reykjavíkur- og Kópavogs- rétt), Kaldárbakkarétt í Kolbeinsstaðahreppi, Mið- fjarðarrétt í Miðfírði, Skarðs- rétt í Gönguskörðum, Silfrastaðarétt í Skagafírði og Skraptungurétt í V-Húna- vatnssýslu. LYFJAFRÆÐINGAR. í til- kynningu frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu í Lögbirtingablaði segir frá starfsleyfum sem ráðuneytið hefur veitt lyflafræðingum. Þeir eru Ágústa Guðjóns- dóttir, Andri Jónsson, Hafrún Friðriksdóttir, Guðlaug Björg Björnsdóttir og Guðmundur Þór Jóns- son. KVENNADEILD Barð- strendingafélagsins hér í Reykjavík heldur fund á Hall- veigarstöðum nk. þriðjudags- kvöld, 15. þ.m., kl. 20.30. Gengið er inn frá Öldugötu. 15 fyrirtæki á sölulista Þið verðið að versla í Kringlunni. Ég vil enga ófriðarpunga inn fyrir mínar dyr...! Kvöld-, naotur- og hslgarþjónusta apótekanna I Reykjavík dagana 11. september til 17. september, að báðum dögum meðtöldum er í Ingðlfs Apðteki, Kringl- unnl. Auk þess er Laugamesapótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknaetofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Laaknavakt fyrlr Reykjavfk, Sahjamamaa og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Barónsstig frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, taugardaga og helgidaga. Nánarí uppl. í sima 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrír fólk sam ekki hefur heimilíslækni eða nær ekki til hans simi 696600). Styma- og sjúkravakt allan sólarbrínginn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Hsilsuvsmdaratöó Raykjavfkur á þriðjudögum Id. 16. 30-17.30 Fólk hafi moð sér ónæmisskfrteini. Ónæmlstæríng: Uppiýsíngar veittar varðandi ónæmis- tæríngu (alnæmi) i síma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvarí tengdur við númeríð. Upplýsinga- og ráögjafa- simi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöid Id. 21-23. Sími 91-28539 - simsvari á öðrum tímum. Krabbamain. Uppi. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjáip kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstima á miðvikudögum kf. 16—18 f búsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8. Tekið á móti viðtais- beiðnum í síma 621414. Akurayri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Saftjamamas: Heilsugæslustöð. sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Naaapótak- Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabæn Heilsugæslustöð: Læknavakt simi 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga k). 11-14. Hafnarfjarðarapötak: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótak Norðurbæjar: Opíð mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Átftanes sími 51100. Keflavflc Apðtakið er opið kt. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga Id. 10-12. Slmþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sótor- hrinainn. 8. 4000. S«lfo8s: SeJfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum Id. 10-12. Uppl. um lœkna- vakt fóst í símsvara 1300 eftir Id. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í stmsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. HJálperstöö RKÍ, TJamarg. 35: Ætluö bömum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hrínginn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. ÞríÖjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrír nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. M8>félag íalands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvannaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvarí. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrír sifjaspellum, s. 21500, símsvari. 8AÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3-5, stmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvarí) Kynningaríundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga id. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. AA-umtSUn. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Séffræðtetðóin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. StuttbyHgjuaandingar Útvarpalns til útlanda daglega: Til Noröurianda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15—12.45 á 13759 kHz. 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz. 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurbiuta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00-13.30 á 11733 kHz. 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00-16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfiríit liðinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspflalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvwmadaildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- daild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrír feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsina: Kl. 13-19 alla daga. öidnmartaaknlngadaild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftír samkomulagi. - Landakotaapft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fosavogi: Mónu- daga til föstudaga kl. 18.30 tíl kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðin AHa daga ki. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensáa- daUd: Mór.udaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hallsuvamdaratööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fœöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavlkur- læknishóraös og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatn* og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimalóna) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. OpiÖ mónudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Ámagaröun Handrítasýning stofnunar Árna Magnússon- ar opin þríöjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til ógústloka. Þjóöminjasafnlö: OpiÖ kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. í Bogasalnum er sýningin MEldhúsiöfram á vora daga“. Ustasafn fslands: Opiö sunnudaga, þríöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrípasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavflcur Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, sími 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg- arbókasafn í Geröubergi, Geröubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Fró 1. júní til 31. ógúst veröa ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga, þríöjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn veröur lokaö fró 1. júlí til 23. ágúst. Bóka- bflar veröa ekki (förum fró 6. júlí til 17. ógúst. Norræna húsiö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö í september um helgar kl. 12.30—18. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Ustasafn Eínars Jónssonar: OpiÖ alla daga nema mónu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjassfns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. NáttúrugripasafniA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opið alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr f Reykjavik: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud. kl. 7-20.30, laugard. frá kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8—14.30. Sumartími 1. júní—1. sept. s. 14059. Laugardals- laug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæj- aríaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00-17.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud.-föstud. frá kl. 7.20-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmértoug f Mosfellssvelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundtoug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þríðjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundtoug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slml 23260. Sundtoug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8-17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.