Morgunblaðið - 12.09.1987, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 1987
ÁRNAÐ HEILLA
AA ára afmæli. í dag, 12.
t/U september, er níraeður
Halldór Pétursson rithöf-
undur Grenigrund 2 í
Kópavogi. Margt bóka um
þjóðlegan fróðleik liggur eftir
hann svo sem Kreppan og
hemámsárin og ævisaga
Eyjaselsmóra, svo eitthvað sé
neftit. Kona hans er Svava
Jónsdóttir frá Geitvík í Borg-
arfirði eystra. Halldór verður
að heiman.
OA ára afmæli. Á morg-
ÖU un, sunnudag 13. þ.m.,
er áttræður Gunnar Jónsson
forstjóri Stálhúsgagna,
Langagerði 9 hér í bæ. Hann
og kona hans, Anna Jóns-
dóttir, ætla að taka á móti
gestum á heimili sínu á af-
mælisdaginn milli kl. 16 og
19.
ára afmæli. Næst-
komandi þriðjudag er
D«G
BOK
í DAG er laugardagur 12.
september sem er 255.
dagur ársins 1987. Árdegis-
flóð í Reykjavík kl. 9.10 og
síðdegisflóð kl. 21.34. Sól-
arupprás í Reykjavík kl. 6.40
og sólarlag kl. 20.07. Sólin
er í hádegisstað í Reykjavík
kl. 13.24 og tunglið er í suöri
kl. 4.57. (Almanak Háskól-
ans.)
Ég er lítilmótlegur og fyr-
irlitinn, en fyrirmælum
þin um hefi ég eigi
gleymt. (Sálm. 119, 141.)
KROSSGÁT A
LÁRÉTT: - 1. holsár, 5. sting, 6.
dauði, 9. askur, 10. rðmversk tala,
11. bardagi, 12. nqúk, 13. bœta,
15. bókstafur, 17. varkár.
LÓÐRÉTT: — 1. hryssingsleg, 2.
bflategund, 3.hár, 4. hermaðurinn,
7. reikningur, 8. spíri, 12. lestí,
14. megna, 16. samliggjandi.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1. fæla, 5. ylur, 6.
anga, 7. ás, 8. drasl, 11. rá, 12.
ála, 14. aðal, 16. rammar.
LÓÐRÉTT: — 1. flandrar, 2.
lygna, 3. ala, 4. hrós, 7. áU, 9.
ráða, 10. sálm, 13. aur, 15. am.
sjötug Björg Kristjánsdóttir
(Bubba) Tunguseli 3 í Breið-
holtshverfi. Hún ætlar að
hafa gestamóttöku í Sóknar-
sainum í Skipholti 50A á
morgun, sunnudag, milli kl.
15 og 19.
FRÉTTIR
VEÐURFRÉTTIRNAR í
gærmorgun hófust á lestri
ísfréttar frá einu af haf-
rannsóknarskipunum. í
fyrrinótt hafði rignt mikið
norður á Horni. Úrkoman
mældist 21 millimetri eftir
nóttina. Þar var 3ja stiga
hiti um nóttina, sem var
lægsta hitastigið á láglend-
inu um nóttina. Eins hafði
Jón BakMn vHi se^a:
verið 3ja stiga hiti norður
á Staðarhóli. Hér í
Reykjavík var óveruleg úr-
koma um nóttina í 6 stiga
hita. I spárinngangi sagði
Veðurstofan að hiti myndi
lítið breytast. Þessa sömu
nótt í fyrra var næturfrost
4 stig á Staðarhóli.
í HAFNARFIRÐI. í tilkynn-
ingu frá heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytinu í
Lögbirtingi segir að ráðu-
neytið hafí skipað Gunnstein
Stefánsson lækni til þess að
vera heilsugæslulæknir í
Hafnarfírði, þar tekur hann
við starfínu 1. janúar. Ráðu-
neytið hefur veitt honum
lausn frá störfum sem heilsu-
gæslulækni á Egilsstöðum,
þar sem hann starfar, frá
sama tíma.
RETTIR. í dag, laugardag,
verður réttað í Hraunsrétt í
Aðaldal, Laufskálarétt í
Hjaltadal, Stafnsrétt í Svart-
árdal.
Á morgun, sunndag, verður
svo réttað í Fossvallarétt hér
uppi í Lælg'arbotnum
(Reykjavíkur- og Kópavogs-
rétt), Kaldárbakkarétt í
Kolbeinsstaðahreppi, Mið-
fjarðarrétt í Miðfírði, Skarðs-
rétt í Gönguskörðum,
Silfrastaðarétt í Skagafírði
og Skraptungurétt í V-Húna-
vatnssýslu.
LYFJAFRÆÐINGAR. í til-
kynningu frá heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytinu í
Lögbirtingablaði segir frá
starfsleyfum sem ráðuneytið
hefur veitt lyflafræðingum.
Þeir eru Ágústa Guðjóns-
dóttir, Andri Jónsson,
Hafrún Friðriksdóttir,
Guðlaug Björg Björnsdóttir
og Guðmundur Þór Jóns-
son.
KVENNADEILD Barð-
strendingafélagsins hér í
Reykjavík heldur fund á Hall-
veigarstöðum nk. þriðjudags-
kvöld, 15. þ.m., kl. 20.30.
Gengið er inn frá Öldugötu.
15 fyrirtæki
á sölulista
Þið verðið að versla í Kringlunni. Ég vil enga ófriðarpunga inn fyrir mínar dyr...!
Kvöld-, naotur- og hslgarþjónusta apótekanna I
Reykjavík dagana 11. september til 17. september, að
báðum dögum meðtöldum er í Ingðlfs Apðteki, Kringl-
unnl. Auk þess er Laugamesapótek opið til kl. 22 alla
daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Læknaetofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Laaknavakt fyrlr Reykjavfk, Sahjamamaa og Kópavog
í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Barónsstig frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, taugardaga
og helgidaga. Nánarí uppl. í sima 21230.
Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrír fólk sam
ekki hefur heimilíslækni eða nær ekki til hans simi
696600). Styma- og sjúkravakt allan sólarbrínginn sami
simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
i Hsilsuvsmdaratöó Raykjavfkur á þriðjudögum Id. 16.
30-17.30 Fólk hafi moð sér ónæmisskfrteini.
Ónæmlstæríng: Uppiýsíngar veittar varðandi ónæmis-
tæríngu (alnæmi) i síma 622280. Milliliðalaust samband
við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn.
Viðtalstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvarí tengdur við númeríð. Upplýsinga- og ráögjafa-
simi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöid Id.
21-23. Sími 91-28539 - simsvari á öðrum tímum.
Krabbamain. Uppi. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9—11 s. 21122.
Samhjáip kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstima á miðvikudögum kf. 16—18 f búsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8. Tekið á móti viðtais-
beiðnum í síma 621414.
Akurayri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Saftjamamas: Heilsugæslustöð. sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Naaapótak- Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garðabæn Heilsugæslustöð: Læknavakt simi 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga k). 11-14.
Hafnarfjarðarapötak: Opið virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótak Norðurbæjar: Opíð mánudaga —
fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Átftanes sími 51100.
Keflavflc Apðtakið er opið kt. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga Id.
10-12. Slmþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sótor-
hrinainn. 8. 4000.
S«lfo8s: SeJfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum Id. 10-12. Uppl. um lœkna-
vakt fóst í símsvara 1300 eftir Id. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í stmsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
HJálperstöö RKÍ, TJamarg. 35: Ætluö bömum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hrínginn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus
æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. ÞríÖjud., miövikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrír nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
M8>félag íalands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvannaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvarí. Sjálfshjálpar-
hópar þeirra sem oröiö hafa fyrír sifjaspellum, s. 21500,
símsvari.
8AÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu-
múla 3-5, stmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum
681515 (símsvarí) Kynningaríundir í Síðumúla 3-5
fimmtudaga id. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282.
AA-umtSUn. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Séffræðtetðóin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075.
StuttbyHgjuaandingar Útvarpalns til útlanda daglega: Til
Noröurianda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12.
15—12.45 á 13759 kHz. 21.8m og 9675 kHz, 31.0m.
Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og
3400 kHz. 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er
hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurbiuta Kanada
og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00-13.30 á 11733
kHz. 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m.
Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga
og sunnudaga kl. 16.00-16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru
hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frétta-
yfiríit liðinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun-
um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl.
18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landspflalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvwmadaildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
daild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrír
feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsina: Kl. 13-19
alla daga. öidnmartaaknlngadaild Landspftalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftír samkomulagi. - Landakotaapft-
all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.
Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fosavogi: Mónu-
daga til föstudaga kl. 18.30 tíl kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðin AHa daga ki. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensáa-
daUd: Mór.udaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hallsuvamdaratööin: Kl.
14 til kl. 19. - FϚingarheimili Reykjavfkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspftali:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavlkur-
læknishóraös og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta
er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja.
Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími
virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum:
Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri -
sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00
og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl.
22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatn* og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveltan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19,
laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimalóna)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. OpiÖ
mónudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Ámagaröun Handrítasýning stofnunar Árna Magnússon-
ar opin þríöjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til
ógústloka.
Þjóöminjasafnlö: OpiÖ kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn-
ar. í Bogasalnum er sýningin MEldhúsiöfram á vora daga“.
Ustasafn fslands: Opiö sunnudaga, þríöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafniö Akureyri og Héraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugrípasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavflcur Aöalsafn, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, sími
36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg-
arbókasafn í Geröubergi, Geröubergi 3—5, sími 79122
og 79138.
Fró 1. júní til 31. ógúst veröa ofangreind söfn opin sem
hér segir: mánudaga, þríöjudaga og fimmtudaga kl.
9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19.
Hofsvallasafn veröur lokaö fró 1. júlí til 23. ágúst. Bóka-
bflar veröa ekki (förum fró 6. júlí til 17. ógúst.
Norræna húsiö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opiö í september um helgar kl. 12.30—18.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga fró kl. 13.30 til 16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opið alla daga kl. 10-16.
Ustasafn Eínars Jónssonar: OpiÖ alla daga nema mónu-
daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn
daglega kl. 11.00—17.00.
Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn
er 41577.
Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjassfns, Einholti 4: OpiÖ
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500.
NáttúrugripasafniA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opið alla daga vikunn-
ar nema mánudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðlr f Reykjavik: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud.
kl. 7-20.30, laugard. frá kl. 7.30-17.30, sunnud. kl.
8—14.30. Sumartími 1. júní—1. sept. s. 14059. Laugardals-
laug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá
kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæj-
aríaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá
kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00-17.30. Sundlaug Fb.
Breiðholti: Mánud.-föstud. frá kl. 7.20-20.30. Laugard.
frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30.
Varmértoug f Mosfellssvelt: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundtoug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þríðjudaga og miöviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundtoug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slml 23260.
Sundtoug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8-17.30.