Morgunblaðið - 12.09.1987, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 12.09.1987, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 1987 39 Steinullarverksrmðj- an gefur út bækling um brunavarnir Steinullarverksmiðjan h.f hefur í samstarfi við Brunabótafélag íslands og Brunamálastofnun ríkisins, gefið út leiðbein- ingabækling sem ber heitið „Brunavörn - einangrun og hönn- un bygginga." A blaðamannfundi sem ofan- greindir aðilar efndu til, kom fram að íslendingar nota eldfima ein- angrun í mun meira mæli en nágrannaþjóðirnar. Eru víða alvar- legar brunagildrur af þessum orsökum. Að sögn Þórðar Hilmars- sonar, framkvæmdastjóra Steinull- arverksmiðjunnar, er markmiðið með bæklingnum tvíþætt. Annars vegar er honum ætlað að kynna þann eiginleika steinullar að hún brennur ekki. Hins vegar er hann þáttur í auknu forvamarstarfi á sviði brunavama.I honum er lögð áhersla á mikilvægustu atriði bmnavarna og hönnunar. I máli Inga R. Helgasonar, for- stjóra Bmnabótafélags Islands kom fram, að með aukinni notkun óbrennanlegrar einangmnar og hitaveitu í 80% húsa, myndi bmna- tjónum fækka í heimahúsum. Bæklingnum verður víða dreift, m.a. til hönnuða húsnæðis, til bygg- ingavömverslana, sveitafélaga, slökkviliða, sjávarútvegs og iðnfyr- irtækja. Morgunblaðið/Þorkell Á myndinni eru talið frá vinstri: Sigurveig Birgisdóttir og Sigurður Hreiðarsson, þátttakendur á námskeiðinu og Björn Dagbjartsson, forstöðumaður Þróunarsamvinnustofnunar íslands ar, sent með íslenskri áhöfn til Grænhöfðaeyja í nóvember næst komandi og verður þar fram á mitt ár 1989, aðallega við botnfiskveið- ar. Fengur er nú í slipp á Akureyri vegna breytinga. Þróunarsamvinnustofnunin mun einnig fjármagna uppbyggingu tveggja heilsugæslustöðva og menningarmiðstöðvar kvenna í Pra- ia, höfuðborg Grænhöfðaeyja, svo Stefán Þórarinsson ásamt sjó- mönnum frá Grænhöfðaeyjum við túnfiskveiðar á Feng Stefán Þórarinsson, verkefnisstjóri, með ungan eyjarskeggja í fang- inu. Við hlið þeirra standa forstjóri munaðarleysingjahælis þess sem getið er í greininni og aðstoðarmaður hans Bkidid sem þú vaknar við! Námskeið í þróunaraðstoð og styðja við bakið á velferðarsam- tökum sem reka munaðarleysingja- hæli fyrir utan höfuðstaðinn. Framkvæmdastjóri verkefnisins,' Stefán Þórarinsson, vann við þróun- araðstoð á Grænhöfðaeyjum í eitt og hálft ár en síðast liðið ár hefur hann unnið að undirbúningi þessa verkefnis og mun annast fram- kvæmd þess í eyjunum. Blaðamaður ræddi stuttlega við einn þátttakendanna á námskeið- inu, Sigurveigu Birgisdóttur, en hún fer til Grænhöfðaeyja í mars eða apríl á næsta ári. Hún sagðist vera mjög ánægð með námskeiðið og dvöiin í eyjunum leggst vel í hana. Á VEGUM Þróunarsamvinnu- stofnunar íslands stendur nú yfir námskeið fyrir verðandi starfs- menn stofnunarinnar í þróunar- löndunum, svo og maka þeirra. Næsta verkefni stofnunarinnar er frekari aðstoð við íbúa Græn- höfðaeyja (Capo Verde), sem eru við norðvesturströnd Afríku. Námskeið þetta er fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Það stendur í einn mánuð og þátttakendur eru tíu. Á námskeiðinu er meðal annars íslensk þróunaraðstoð kynnt, farið í undirstöðuatriði portúgölsku og haldin erindi um heilsugæslu. Að sögn Bjöms Dagbjartssonar, forstöðumanns Þróunarsamvinnu- stofnunarinnar, verður veiðiskipið Fengur, sem er í eigu stofnunarinn- Morgunblaðið/Sverrir Þór Þorbjörnsson, sölustjóri Steinullarverksmiðjunnar, sýnir fram á brunaþol Steinullar. Hún þolir yfir 1000 gráðu hita í 2 klukkustund- ir án þess að bráðna. Þórður Hilmarsson, framkvæmdastjóri Steinull- arverksmiðjunnar og Ingi R. Helgason, forstjóri Brunabótafélags Islands, standa hjá og fylgjast með. I KyÖLD Kl.21 Sverrir Stormsker T-I-V-O-II Hveragerði Sverrir Stormsker heldur tónleika
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.