Morgunblaðið - 13.09.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.09.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. SEPTEMBER 1987 ÚTVARP / SJÓNVARP SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 ® 9.00 ► Paw, Paws. Teiknimynd. <SS>10.10 ► Benji. Leikin CBÞ11.00 ► Zorro. Teiknimynd. <® 12.00 ► Vinsældalistinn. <®12.55 ► Rólurokk. Tónlistarþáttur <JB> 9.20 ► Draumaveröld kattarins ævintýramynd fyrir yngri kyn- <®11.30 ► Fjölskyldusögur Litið á fjörutíu vinsælustu lögin með viðtölum viö frægt hljómlistarfólk Valda.Teiknimynd. slóðina. Keppnisandi. Leikin kvikmynd i í Evrópu og nokkur þeirra leikin. og svipmyndum frá hljómleikum ásamt <® 9.45 ► Högni hrekkvísi. Teikni- 4SÞ10.35 ► Drekarogdý- raunsæjum stíl fyriryngri kynslóö- myndböndum. mynd flissur. Teiknimynd. ina. í þessum þætti læra fjórar 4® 13.50 ► 1000 volt. Þungarokkslög stúlkur um keppnisanda í íþróttum. leikinog sungin. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 14.40 ► Don Giovanni. Upptaka frá tónlistarhátíðinni í Salzburg 29. júlí sl. Tónlist W.A. Mozarts við texta L. Da Ponte. Helstu söngvarar: Samuel Ramey, Anna Tamowa-Sintow, Gösta Windbergh, Julia Varady og Ferruchio Furlanetto. Kór Ríkisóperunnar i Vín og Filharmóníuhljómsveitin í Vín. Kórstjóri Walter Hagen-Groll og tónlistarstjóri Herbert von Karajan. Þýöandi Óskar Ingimarsson. 18.00 ► Sunnudagshugvekja. 18.10 ► Töfraglugginn. Sigrún Edda Björnsdóttir og Tinna ulafsdóttir kynna gamlar og nýjar myndasögur fyrirbörn. Umsjón: Agnes Johansen. 19.00 ► Áframabraut (Fame). Myndaflokkur um nem- endur og kennara við listaskóla í New York. <® 14.05 ► Pepsfpopp. Nínofær 15.30 ► Alit 4® 16.00 ► Peggy Lee. Upptaka 4® 17.00 ► Undur alheimsins 4® 18.00 ► Á veiðum (Outdoor Life). (þættinum eru tónlistarfólk í heimsókn, segir nýj- erþá þrennt frá hljómleikum söngkonunnar (Nova). I þættinum erfylgst meö kennd undirstööuatriði í þjálfun veiöihunda og einnig ustu fréttirnar úr tónlistarheiminum er (3’s Comp- Peggy Lee. New Jersey sinfóníu- undirbúningi og þjálfun kvenna sem er fariö á veiðar á seglfiskbát úti fyrir ströndum Costa og leikur nokkur létt lög. any). Banda- hljómsveitin spilar undir ásamt hafa geimferöir að atvinnu. Rica. <®15.10 ► Stubbarnir. Teikni- riskur Michael Renzi, John Chiodini, Jay <® 18.25 ► fþróttir. Blandaður þáttur meö efni úr mynd. gamanþáttur. Leonhart og Mark Sherman. ýmsum áttum. Umsjónarmaöurer Heimir Karlsson. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.50 ► - Fróttaágrip á táknmáli. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.36 ► Dagskrá næstu viku. 20.55 ► Manntafl. Þáttur um íslenska skákmeistara og skáklíf. Fylgst er með meistur- unum við skákrannsóknir, á feröalögum og i keppni. 21.25 ► Dauðar sálir. Sovéskur myndaflokkur gerður eftir sam- nefndu verki eftir Nikolaj Gogol. Ungur athafnamaöur feröast um og hyggst veröa ríkur á því aö versla með líf fátækra leiguliöa. 22.25 ► Meistaraverk 22.35 ► Frá heims- meistarakeppni i frjáls- um fþróttum. Umsjón: Bjarni Felixson. 23.05 ► Útvarpsfréttir. STÖD2 19.30 ► - Fréttir. 20.00 ► Ólympíuleikar þroskaheftra (Special Olympics). Dagskrá frá hinni glæsilegu opnunarhátíð ólympíuleika fyrir þroskahefta 1987, sem árlega er haldin í Bandaríkjunum og taka 5.000 börn frá 73 löndum þátt í leikun- um. Á hátíöinni kemurframfjöldi frægra leikara og skemmtikrafta og má þar nefna Clint Eastwood, Jane Fonda, John Ritter, Arnold Schwa<zeneg- ger, Whitney Houston, John Denver, John Williams og margir fleiri. 4®22.00 ► Armur laganna (Grossstadtrevier). Þýskurfram- haldsmyndaþáttur. Gamall kunningi Blocks sem ekur flutn- ingabíl er boöiö aö flytja farm yfir landamærin fyrir þóknun. 4®22.55 ► Ég, Natalie (Me, Natalie). Bandarísk kvikmynd um átján ára gamla stúlku sem hefur ekki háar hugmynd- ir um sjálfa sig, henni finnst hún ófríð og klunnaleg. Hún yfirgefur fjölskyldu og vini og flyst til listamannahverfis í New York. 00.45 ► Dagskrárlok. UTVARP © RÍKISÚTVARPIÐ 8.00 Morgunandakt. Séra Þorleifur Kjartan Kristmundsson prófastur á Kolfreyjustað flytur ritningarorð og bæn. Fréttlr kl. 8.10. 8.15 Veöurfregnir. Dagskrá. 8.30 Fréttir á ensku. Foreldrastund. — Börn og bóklestur. Umsjón: Sigrún Klara Hannesdóttir. (Endurtekinn þátt- ur úr þáttarööinni „I dagsins önn" frá miövikudegi). Fréttir kl. 9.00. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni — Johann Sebastian Bach. a. „Allein zu dir, Herr Jesu Christ", kantata BWV 33. Walter Gampert sópran, René Jacobs alt, Marius van Altena tenór og Max van Egmond bassi syngja meö drengjakórnum í Hannover og Leonhardt-Consort hljómsveitinni; Hans Henning stjórnar. b. Allabreve í D-dúr BWV 589. Ton Koopman leikur á orgel Grote kirkjunn- ar i Maassluis i Hollandi. c. Partíta á a-moll BWV 1013 fyrir flautu. Manuela Wiesler leikur á flautu. d. Tokkata, adagio og fúga í C-dúr BWV 564. Ton Koopman leikur á org- el Grote kirkjunnar i Maassluis i Hollandi. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Út og suöur. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Norrræn messa frá Ósló (Hljóörit- uö 10. mai i vor). Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 Leikskáld á tímamótum. Gylfi Gröndal tekur saman þátt um Agns1' Þórðarson rithöfund á sjötugsafmæli hans, 11. september. Rætt viö Agnar, fjallaö um verk hans og fluttir kaflar úr nokkrum útvarpsleikjum. (Dagskráin veröur einnig flutt þriöjudagskvöldiö 22. september kl. 22.20.) 14.30 Jón Þórarinsson, tónskáld, sjötug- ur. Umsjón meö dagskránni hefur Bergþóra Jónsdóttir. 15.10 Meö sunnudagssopanum. Um- sjón: Sverrir Páll Erlendsson, gestur þáttarins er Kristján Guömundsson. (Frá Akureyri.) 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Göngulag tímans. Fyrsti þáttur af fjórum í umsjá Jóns Björnssonar fé- lagsmálastjóra á Akureyri. Lesari: Steinunn S. Siguröardóttir. (Áður út- varpaö 22. mars sl.) i 17.00 Tónlist á síödegi. a. Lítill kvintett i C-dúr op. 50 nr. 2 eftir Luigi Boccherini. Hljómsveitin „Luzern Festival Strings" leikur. b. „Hab' ich nur deine Liebe", aría úr óperunni Boccaccio eftir Franz von Suppé. Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Berlin leikur; Kurt Gaebel stjórnar. c. Tunglskinsljóö úr óperunni „Ru- salka" eftir Antonin Dvorak. Sinfóníu- hljómsveit útvarpsins i Berlin leikur; Kurt Gaebel stjórnar. d. „Wie bist du meine Königin", Ijóöa- söngur eftir Johannes Brahms. Hákan Hagegárd syngur. Thomas Schuback leikur á píanó. e. „Barcarole" úr óperunni „Ævintýri Hoffmans" eftir Jacques Offenbach. Filharmoníusveit Berlínar leikur; Her- ben Von Karajan stjórnar. f. Þrjú lög eftir Emil Waldteufel. Hljóm- sveit Þjóöaróperunnar í Vínarborg leikur; Franz Bauer-Theussl stjórnar. 17.50 Sagan: „Sprengingin okkar" eftir Jon Michelet. Kristján Jóhann Jónsson les þýðingu sína (6). 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Þaö var og. Þráinn Bertelsson rabbar viö hlustendur. 20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir fslenska samtímatónlist. 20.40 „I húsinu okkar er þoka". Kristin Ómarsdóttir les úr nýrri Ijóöabók sinni. 20.50 Satt og sérhannaö. Höskuldur Skagfjörö tók saman og flytur. Fyrri hluti. 21.10 Sígild dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Carrie systir" eftir Theodore Dreiser. Atli Magnússon les þýöingu sína (21). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Vesturslóð. Trausti Jónsson og Hallgrimur Magnússon kynna banda- ríska tónlist frá fyrri tíð. Fimmtándi þáttur. 23.10 Frá Hírósima til Höföa. Þættir úr samtímasögu. Áttundi þáttur. Umsjón: Grétar Erlingsson og Jón Ólafur (s- berg. (Þátturinn verður endurtekinn nk. þriöjudag kl. 15.10.) 24.00 Fréttir. 00.05 Tónlist á miönætti. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- térigdum rásum til morguns. RÁS2 00.05 Næturvákt útvarpsins. Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina. 6.00 ( bitiö. Leifur Hauksson. Fréttir á 9.03 Barnastundin. Umsjón: Ásgeröur Flosadóttir. 10.05 Sunnudagsblanda. Umsjón: Margrét Blöndal og Þórir Jökull Þor- steinsson. (Frá Akureyri.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 15.00 í gegnum tíöina. Umsjón: Rafn Jónsson. 16.05 Listapopp. Umsjón: Snorri Már Skúlason og Valtýr Björn Valtýsson. 18.00 Tilbrigöi. Þáttur í umsjá Hönnu G. Siguröardóttur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Þáttur fyrir ungt fólk í umsjá Bryndísar Jónsdóttur og Sig- urðar Blöndal. 22.05 Rökkurtónar. SvavarGests kynnir. 00.06 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaug- ur Sigfússon stendur vaktina til morguns. 8.00 Fréttir og tónlist í morgunsárið. 9.00 Höröur Arnarson. Þægileg sunnu- dagstónlist kl. 11 .CO. Papeyjarpopp og Höröur fær gest sem velur uppá- haldspoppiö sitt. Fréttir kl. 10.00. 11.30 Vikuskammtur Einars Sigurös- sonar. Einar litur yfir fréttir vikunnar meö gestum i stofu Bylgjunnar. 12.00 Fréttir. 13.00 Bylgjan í Ólátagarði meö Erni Árnasyni. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Ragnheiöur H. Þorsteinsdóttir leikur óskalög. Uppskriftir, afmælis- kveðjur og sitthvað fleira. Sími 611111. 18.00 Fréttir. 19.00 Helgarrokk. Umsjón: Haraldur Gíslason. 21.00 Popp á sunnudagskvöldi. Þor- steinn Högni Gunnarsson kannar hvaö helst er á seyöi í poppinu. Breiöskífa kvöldsins kynnt. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar — Anna Björk Birgisdóttir. Tónlist og upplýsingar um veöur. STJARNAN 8.00 Guöríöur Haraldsdóttir. Ljúfar ballööur sem gott er að vakna viö. Fréttir kl. 10 og 12. 12.00 Inger Anna Aikman. Rólegt spjall og Ijúf sunnudagstónlist. 15.00 Kjartan Guðbergsson. Vinsæl- ustu lög veraldar, frá London til New York á þremur tímum á Stjörnunni. Fréttir kl. 18. 18.00 Stjörnutíminn. Ástarsaga rokksins í tali og tónum. 19.00 Kolbrún Erna Pétursdóttir og unglingar sjá um unglingaþátt. 21.00 Randver Þorláksson leikur klassíska tónlist og fær gesti. 22.00 Árni Magnússon stjórnar dagskrá um tónlistarmál. 24.00 Stjörnuvaktin. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 10.00—12.20 Svæöisútvarp fyrir Akur- eyri og nágrenni — FM 96,5 Sunnu- dagsblanda. Umsjón: Margrét Blöndal og Þórir Jökull Þorsteinsson. Sjá ennfremur dagskrá á bls. 57. Nýkomin vestur-þýsk leðursófasett. Verð frá kr.109.880,- Nýborg Skútuvogur 4, sími 82470 H F
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.