Morgunblaðið - 13.09.1987, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. SEPTEMBER 1987
49
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
RIKISSPITALAR
LAUSAR STÖÐUR
Aðstoðarlæknir
óskast til starfa við Barna- og unglingageð-
deild Landspítalans á Dalbraut 12, frá 1.
desember nk. Starfið er viðurkennt sem að-
al- eða hliðarnám í ýmsum sérgreinum.
Umsóknir á eyðublöðum lækna sendast skrif-
stofu ríkisspítalanna fyrir 1. október nk.
Upplýsingar veitir yfirlæknir, sími 84611.
Fóstra og þroskaþjálfi
óskast til starfa nú þegar á dagdeild Barna-
og unglingageðdeildar, Dalbraut 12. Fastur
vinnutími frá 8.00-16.00.
Meðferðarfulltrúi og hjúkrunar-
fræðingur
óskast til starfa nú þegar á Barna- og ungl-
ingageðdeild. Unnið er í vaktavinnu.
Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkr-
unarframkvæmdastjóri, sími 84611.
Starfsfólk
óskast til starfa á vistdeildum fullorðinna og
barna á Kópavogshæli. Starfið er fólgið í
meðferð og umönnun þroskaheftra vist-
manna. Unnið er á tvískiptum vöktum:
Morgunvakt frá kl. 8.00 til 16.00 eða kvöld-
vakt frá 15.30 til 23.30.
Sjúkraliðar
óskast í fullt starf eða hlutastarf á Kópavogs-
hæli.
Upplýsingar um ofangreind störf veitir fram-
kvæmdastjóri í síma 41500.
Læknaritari
óskast til afleysinga á Taugarannsóknadeild
Landspítalans (heilarit) frá 1. október.
Upplýsingar veitir læknafulltrúi, sími
29000-659.
Starfsfólk
óskast í fjölbreytta vinnu í Þvottahúsi
ríkisspítalanna, Tunguhálsi 2. Matur á staðn-
um, ferðir til og frá vinnustað.
Upplýsingar veitir forstöðumaður, sími
671677.
Skrifstofumaður
óskast til afleysinga á Vakt- og flutninga-
deild Landspítalans. Vinnutími frá kl. 7.30-
16.00.
Upplýsingar veitir umsjónamaður, sími
29000-480.
Reykjavík 13. september 1987.
Starf á
ferðaskrifstofu
Fyrirtækið er ferðaskrifstofa í Reykjavík.
Starfið felst í sölu á utanlandsferðum, út-
gáfu farseðla, skipulagningu einstaklings-
ferða svo og hópferða.
Hæfniskröfur eru að umsækjendur hafi
reynslu af útgáfu farseðla, góða enskukunn-
áttu auk þess að hafa starfað við almenn
skrifstofustörf. Áhersla er lögð á söluhæfi-
leika og fágaða framkomu.
Vinnutími frá kl. 13.00-18.00.
Umsóknarfrestur er til og með 18. septem-
ber 1987.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
á skrifstofunni frá kl. 9-15.
Alleysmga- og raóningaþionuste
Lidsauki hf.
Skólavúrðustig 1a - 101 Reykinvik - Simi 6?13Sri
Atvinna — fiskeldi
Eldismaður óskast í laxeldisstöð á Vestfjörðum,
Æskilegt að fá hjón. Húsnæði á staðnum
Upplýsingar í síma 94-4821 og 94-4853.
REYKJKJÍKURBORG
Mu Aeiutovi Stödun
Bókasafnsfræðingur
Hjá skólasafnamiðstöð skólaskrifstofu
Reykjavíkur eru lausar til umsóknar tvær
stöður bókasafnsfræðinga:
1. Skólasafnafulltrúi
Skólasafnafulltrúi er forstöðumaður
skólasafnamiðstöðvar. Hann hefur m.a.
eftirlit og umsjón með skólasöfnum í
Reykjavík og leiðbeinir skólasafnvörðum
í starfi.
2. Bókasafnsfræðingur
Bókasafnsfræðingur, annast m.a. flokk-
un, skráningu og önnur sérfræðistörf.
Hlutastarf kemur til greina.
Skólasafnamiðstöð skólaskrifstofu Reykja-
víkur er þjónustumiðstöð fyrir skólasöfn
grunnskóla Reykjavíkur, tvo framhaldsskóla
og nokkrar sérdeildir. Hún er til húsa í Mið-
bæjarskólanum við Fríkirkjuveg.
Nánari upplýsingar eru veittar hjá skóla-
safnamiðstöð í síma 28544 (Auðbjörg) kl.
9.00-13.00 virka daga.
Umsóknarfrestur er til 25. september 1987.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð,
á eyðublöðum sem þar fást.
Gjaldkeri/bókari
Okkur vantar duglegan starfskraft í ofan-
greind störf og önnur almenn skrifstofustörf.
Verslunarskólamenntun eða sambærileg
menntun æskileg svo og nokkur reynsla.
Upplýsingar frá mánudegi til miðvikudags
milli kl. 10.00 og 12.00.
—SiS—
mm^mmmi
sss sss
ÍSHÖLLIN
AÐALSTRÆTl 7
PÓSTHÓLF890. I21 REYKJAVIK
SÍMI: 21121
Hjúkrunarfræðingar
Hvernig væri að breyta til?
Áhugasama hjúkrunarfræðinga vantar á
lyfjadeild og hjúkrunar- og endurhæfingar-
deild á Sjúkrahúsi Akraness. Góð vinnuað-
staða og mjög góður starfsandi.
Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri,
Sigríður Lister, sími 93-12311.
Verslunarstarf
Fyrirtæki okkar vill ráða starfsmann til
afgreiðslustarfa í heimilistækjadeild sem
fyrst. Starfið felur í sér kynningu og af-
greiðslu heimilistækja og tölvuútskrift reikn-
inga í því sambandi.
Við leitum að röskum og glaðlyndum starfs-
krafti sem hefur ánægju af því að veita
þjónustu og sinna viðskiptavinum.
Þeir sem áhuga hafa á þessu starfi, eru vin-
samlegast beðnir að senda okkur eigin-
handarumsókn með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf, ásamt meðmælum
ef fyrir hendi eru, fyrir 22. september nk. í
pósthólf 519, 121 Reykjavík.
-SMITH& _______________________
NORLAND
Pósthólf 519, 121 Reykjavík ■ Nóatúni 4 • Sími 28300
Hafnarfjörður
Verkafólk óskast nú þegar til starfa í niður-
suðuverksmiðju okkar á Vesturgötu 15,
Hafnarfirði. í boði eru heilsdags eða hálfs-
dags störf fyrir og eftir hádegi. Athugið,
dagvinnu lýkur kl. 16.10. Mikil vinna framund-
an. Rútuferðir í og úr vinnu, einnig úr
Garðabæ, Kópavogi og Breiðholti.
Lítið við eða hafið samband við verkstjóra í
síma 51882 og 51300.
NORÐURSTJARNAN HF
Vesturgötu 15.
Hafnarfirði.
REYKJNJIKURBORG
W Acuc&vi Sfödtci
Starfsfólk óskast á skóladagheimili Austur-
bæjarskóla. Æskilegt er að viðkomandi hafi
fóstrumenntun eða aðra uppeldislega
menntun.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 12681.
Starfsfólk
Sláturfélag Suðurlands vill ráða nú þegar
starfsmenn til eftirtalinna framtíðarstarfa í
fyrirtækinu:
1. Afgreiðslustörí í söludeild.
2. Starfsmenn við móttöku og afhendingu
kjötafurða.
3. Starfsmann á innkaupalager.
Við leitum að duglegum og frískum einstakl-
ingum.
í boði eru ágæt laun og frír hádegisverður.
Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna-
stjóri á skrifstofu félagsins á Frakkastíg 1.
Sláturfélag Suðurlands,
starfsmannahaid.
Starf óskast
Blindur maður óskar eftir starfi sem gæti
hentað fötlun hans.
Um er að ræða vel menntaðan mann (há-
skólapróf) á miðjum aldri. Hann er fús til að
takast á við það starf sem hentað gæti fötl-
un hans t.d. framleiðslustörf, símavörslu o.fl.
Óskað er eftir hálfu starfi til að byrja með
fyrir eða eftir hádegi. Blindraþjálfari getur
aðstoðað við leiðsögn og þjálfun í starfs-
byrjun. Akstur að og frá vinnustað er fyrir
hendi.
Upplýsingar veita: Hilmar Sigurðsson póst-
hólf 195, 270 Mosfellsbæ, vinnusími:
66 65 01, heimasími: 66 67 01.
Andrés Sigurðsson vinnusími: 68 95 90,
heimasími: 4 68 78.
Sölumaður
Tölvufræðslan óskar eftir að ráða sölumann
til starfa sem fyrst.
Starfið felst m.a. í yfirumsjón með bóksölu
og kynningarstarfi sem tengist því.
Góð laun í boði.
Vinsamlegast sendið inn skriflegar umsóknir.
Tölvufræðslan
Borgartúni 28 Reykjavík.