Morgunblaðið - 13.09.1987, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 13.09.1987, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. SEPTEMBER 1987 49 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna RIKISSPITALAR LAUSAR STÖÐUR Aðstoðarlæknir óskast til starfa við Barna- og unglingageð- deild Landspítalans á Dalbraut 12, frá 1. desember nk. Starfið er viðurkennt sem að- al- eða hliðarnám í ýmsum sérgreinum. Umsóknir á eyðublöðum lækna sendast skrif- stofu ríkisspítalanna fyrir 1. október nk. Upplýsingar veitir yfirlæknir, sími 84611. Fóstra og þroskaþjálfi óskast til starfa nú þegar á dagdeild Barna- og unglingageðdeildar, Dalbraut 12. Fastur vinnutími frá 8.00-16.00. Meðferðarfulltrúi og hjúkrunar- fræðingur óskast til starfa nú þegar á Barna- og ungl- ingageðdeild. Unnið er í vaktavinnu. Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkr- unarframkvæmdastjóri, sími 84611. Starfsfólk óskast til starfa á vistdeildum fullorðinna og barna á Kópavogshæli. Starfið er fólgið í meðferð og umönnun þroskaheftra vist- manna. Unnið er á tvískiptum vöktum: Morgunvakt frá kl. 8.00 til 16.00 eða kvöld- vakt frá 15.30 til 23.30. Sjúkraliðar óskast í fullt starf eða hlutastarf á Kópavogs- hæli. Upplýsingar um ofangreind störf veitir fram- kvæmdastjóri í síma 41500. Læknaritari óskast til afleysinga á Taugarannsóknadeild Landspítalans (heilarit) frá 1. október. Upplýsingar veitir læknafulltrúi, sími 29000-659. Starfsfólk óskast í fjölbreytta vinnu í Þvottahúsi ríkisspítalanna, Tunguhálsi 2. Matur á staðn- um, ferðir til og frá vinnustað. Upplýsingar veitir forstöðumaður, sími 671677. Skrifstofumaður óskast til afleysinga á Vakt- og flutninga- deild Landspítalans. Vinnutími frá kl. 7.30- 16.00. Upplýsingar veitir umsjónamaður, sími 29000-480. Reykjavík 13. september 1987. Starf á ferðaskrifstofu Fyrirtækið er ferðaskrifstofa í Reykjavík. Starfið felst í sölu á utanlandsferðum, út- gáfu farseðla, skipulagningu einstaklings- ferða svo og hópferða. Hæfniskröfur eru að umsækjendur hafi reynslu af útgáfu farseðla, góða enskukunn- áttu auk þess að hafa starfað við almenn skrifstofustörf. Áhersla er lögð á söluhæfi- leika og fágaða framkomu. Vinnutími frá kl. 13.00-18.00. Umsóknarfrestur er til og með 18. septem- ber 1987. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Alleysmga- og raóningaþionuste Lidsauki hf. Skólavúrðustig 1a - 101 Reykinvik - Simi 6?13Sri Atvinna — fiskeldi Eldismaður óskast í laxeldisstöð á Vestfjörðum, Æskilegt að fá hjón. Húsnæði á staðnum Upplýsingar í síma 94-4821 og 94-4853. REYKJKJÍKURBORG Mu Aeiutovi Stödun Bókasafnsfræðingur Hjá skólasafnamiðstöð skólaskrifstofu Reykjavíkur eru lausar til umsóknar tvær stöður bókasafnsfræðinga: 1. Skólasafnafulltrúi Skólasafnafulltrúi er forstöðumaður skólasafnamiðstöðvar. Hann hefur m.a. eftirlit og umsjón með skólasöfnum í Reykjavík og leiðbeinir skólasafnvörðum í starfi. 2. Bókasafnsfræðingur Bókasafnsfræðingur, annast m.a. flokk- un, skráningu og önnur sérfræðistörf. Hlutastarf kemur til greina. Skólasafnamiðstöð skólaskrifstofu Reykja- víkur er þjónustumiðstöð fyrir skólasöfn grunnskóla Reykjavíkur, tvo framhaldsskóla og nokkrar sérdeildir. Hún er til húsa í Mið- bæjarskólanum við Fríkirkjuveg. Nánari upplýsingar eru veittar hjá skóla- safnamiðstöð í síma 28544 (Auðbjörg) kl. 9.00-13.00 virka daga. Umsóknarfrestur er til 25. september 1987. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á eyðublöðum sem þar fást. Gjaldkeri/bókari Okkur vantar duglegan starfskraft í ofan- greind störf og önnur almenn skrifstofustörf. Verslunarskólamenntun eða sambærileg menntun æskileg svo og nokkur reynsla. Upplýsingar frá mánudegi til miðvikudags milli kl. 10.00 og 12.00. —SiS— mm^mmmi sss sss ÍSHÖLLIN AÐALSTRÆTl 7 PÓSTHÓLF890. I21 REYKJAVIK SÍMI: 21121 Hjúkrunarfræðingar Hvernig væri að breyta til? Áhugasama hjúkrunarfræðinga vantar á lyfjadeild og hjúkrunar- og endurhæfingar- deild á Sjúkrahúsi Akraness. Góð vinnuað- staða og mjög góður starfsandi. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri, Sigríður Lister, sími 93-12311. Verslunarstarf Fyrirtæki okkar vill ráða starfsmann til afgreiðslustarfa í heimilistækjadeild sem fyrst. Starfið felur í sér kynningu og af- greiðslu heimilistækja og tölvuútskrift reikn- inga í því sambandi. Við leitum að röskum og glaðlyndum starfs- krafti sem hefur ánægju af því að veita þjónustu og sinna viðskiptavinum. Þeir sem áhuga hafa á þessu starfi, eru vin- samlegast beðnir að senda okkur eigin- handarumsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, ásamt meðmælum ef fyrir hendi eru, fyrir 22. september nk. í pósthólf 519, 121 Reykjavík. -SMITH& _______________________ NORLAND Pósthólf 519, 121 Reykjavík ■ Nóatúni 4 • Sími 28300 Hafnarfjörður Verkafólk óskast nú þegar til starfa í niður- suðuverksmiðju okkar á Vesturgötu 15, Hafnarfirði. í boði eru heilsdags eða hálfs- dags störf fyrir og eftir hádegi. Athugið, dagvinnu lýkur kl. 16.10. Mikil vinna framund- an. Rútuferðir í og úr vinnu, einnig úr Garðabæ, Kópavogi og Breiðholti. Lítið við eða hafið samband við verkstjóra í síma 51882 og 51300. NORÐURSTJARNAN HF Vesturgötu 15. Hafnarfirði. REYKJNJIKURBORG W Acuc&vi Sfödtci Starfsfólk óskast á skóladagheimili Austur- bæjarskóla. Æskilegt er að viðkomandi hafi fóstrumenntun eða aðra uppeldislega menntun. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 12681. Starfsfólk Sláturfélag Suðurlands vill ráða nú þegar starfsmenn til eftirtalinna framtíðarstarfa í fyrirtækinu: 1. Afgreiðslustörí í söludeild. 2. Starfsmenn við móttöku og afhendingu kjötafurða. 3. Starfsmann á innkaupalager. Við leitum að duglegum og frískum einstakl- ingum. í boði eru ágæt laun og frír hádegisverður. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri á skrifstofu félagsins á Frakkastíg 1. Sláturfélag Suðurlands, starfsmannahaid. Starf óskast Blindur maður óskar eftir starfi sem gæti hentað fötlun hans. Um er að ræða vel menntaðan mann (há- skólapróf) á miðjum aldri. Hann er fús til að takast á við það starf sem hentað gæti fötl- un hans t.d. framleiðslustörf, símavörslu o.fl. Óskað er eftir hálfu starfi til að byrja með fyrir eða eftir hádegi. Blindraþjálfari getur aðstoðað við leiðsögn og þjálfun í starfs- byrjun. Akstur að og frá vinnustað er fyrir hendi. Upplýsingar veita: Hilmar Sigurðsson póst- hólf 195, 270 Mosfellsbæ, vinnusími: 66 65 01, heimasími: 66 67 01. Andrés Sigurðsson vinnusími: 68 95 90, heimasími: 4 68 78. Sölumaður Tölvufræðslan óskar eftir að ráða sölumann til starfa sem fyrst. Starfið felst m.a. í yfirumsjón með bóksölu og kynningarstarfi sem tengist því. Góð laun í boði. Vinsamlegast sendið inn skriflegar umsóknir. Tölvufræðslan Borgartúni 28 Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.