Morgunblaðið - 13.09.1987, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 13.09.1987, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. SEPTEMBER 1987 53r radauglýsingar raðauglýsingar — raðauglýsingar Rafvirkjar Rafvélavirkjar Stór heildverslun með innflutning á raf- magnsbúnaði (heimilistæki stór og smá, iðnaðartæki í eldhús o.fl.) leitar að samstarfs- aðila til viðhalds og uppsetningarstarfa. Viðkomandi þurfa að vera rafvirkjar eða raf- | vélavirkjar með eigin aðstöðu. Áhugasamir eru beðnir að leggja inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt „Viðhald - 4632“ fyrir 19. þ.m. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því að gjalddagi sköluskatts fyrir ágústmánuð er 15. september. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkisjóðs ásamt sölu- skattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því að gjalddagi söluskatts fyrir ágústmánuð er 15. september. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkisjóðs ásamt sölu- skattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. Herjar angist á þig? Færð þú angistarköst eða óttast að fá þau til dæmis í stórmörkuðum, strætis- vögnum, samkomustöðum, kvikmyndahús- um, bönkum eða öðrum slíkum stöðum? Ef svo er, býðst þér 15 vikna námskeið í angist- ar- og kvíðastjórnun. Námskeiðið hefst fimmtudaginn 24. sept- ember kl. 18.00 og stendur yfir í 11/2 klukku- stund í senn. Leiðbeinandi: Jóhann Loftsson, sálfræðingur. Nánari upplýsingar og innritun í símua 689465 og 621872. Leiðsöguskólinn tekur til starfa 5. október nk. ef næg þátt- taka fæst. Umsóknarfrestur rennur út 18. september. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu Ferðamálaráðs, Laugavegi 3 (4. hæð), Rvk. Ferðamálaráólslands Frá Heimspekiskólanum Rökleikni er undirstaða alls náms. Erlendis hefur börnum fleygt fram lestri og skrift eft- ir þátttöku í rökleikninámskeiðum. Ef næg þátttaka barna fæddra 1976 og 1977 fæst, verða slík námskeið haldin víðs vegar um borgina. Kennsla hefst 21. september. Frekari upplýsingar og innritun í síma 688083. Frá Öskjuhlíðarskóla Nemendur mæti í skólann þriðjudaginn 15. september kl. 13.30. Stundarskrár afhentar. Kennsla hefst samkvæmt sundarskrá mið- vikudag 16. september. Skólastjóri. Söngskglinn í Reykjavík Skólasetning Söngskólinn í Reykjavík verður settur í dag, sunnudag, kl. 16.00 — ath! kl. 16.00 —í tón- leikasal skólans, Hverfisgötu 45. Skólastjóri. Frönskunámskeið Alliance Francaise — 13 vikna haustnámskeið hefst mánudag- inn 21. september. — Kennt verður á öllum stigum ásamt bók- menntaklúbbi, barnaflokki og unglinga- flokki. — Einkatímar eftir óskum. — Undirbúningur fyrir próf í A.F. í París. Innritun ferfram á bókasafni Alliance Franca- ise Laufásvegi 12, alla virka daga frá kl. 14.00 til 19.00, og hefst fimmtudaginn 10. september. Allar nánari upplýsingar fást í síma 23870 á sama tíma. Veittur er 10% staðgreiðsluafsláttur og 15% staðgreiðsluafsláttur fyrir námsmenn. Ath. Greiðslukortaþjónusta (Eurocard-Visa). BESSA S TA ÐA HREPP UR SKRIFSTOFA, BJARNASTÖDUM SÍMI: 51950 221 BESSASTAÐAHREPPUR Tónlistarskóli Bessastaðahrepps Innritun nemenda fer fram á hreppsskrifstof- unni þriðjudaginn 15. og miðvikudaginn 16. september frá kl. 16.00-19.00. Nauðsynlegt er að þeir sem hyggja á nám við skólann í vetur láti skrá sig og greiði eða semji um greiðslu skólagjalda á ofangreindum tíma. Skólastjóri. Gott atvinnuhúsnæði í Sundaborg Rúmlega 300 fm húsnæði í Sundaborg er til leigu fljótlega eða eftir samkomulagi. Auk lagers er góð sýningar- og skrifstofuaðstaða. Sérstaklega hentugt fyrir innflutningsfyrirtæki. Húsnæðið er bjart, frágengið og á einni hæð. Mjög góðar aðkeyrsludyr og snyrtilegt umhverfi. Allar nánari upplýsingar veitir Sigurður Jónas- son í síma 91-681888. Skólavörðustígur Skrifstofuhúsnæði að Skólavörðustíg 3, III hæð til leigu. Upplýsingar gefur Helgi Sigurðsson úrsmið- ur, Skólavörðustíg 3, sími 11133. Leiguhúsnæði miðsvæðis í Reykjavík Til leigu nú þegar tveir 50 fm salir ásamt eldhúsi, geymslu og snyrtiaðstöðu. Húsnæðið hentar vel til kennslu og ýmiskon- ar námskeiðahalds. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. sept. merkt: „Miðsvæðis — 2314“. Verslunarhúsnæði — þjónustuhúsnæði Til leigu er 318 fm húsnæði með stórum sýningargluggum, góðri aðkomu og inn- keyrsludyrum. Laust strax. Tilboð merkt: „V — 6486“ sendist auglýs- ingadeild Mbl. fyrir kl. 17.00, þriðjudaginn 15. sept. húsnæöi óskast Iðnaðar- og lagerhúsnæði Snyrtilegt iðnaðar- og lagerhúsnæði óskast á stór-Reykjavíkursvæðinu ca. 750-1000 fm. Þarf að hafa snyrtilega aðkomu og góðar aðkeyrsíudyr og vera helst á einum gólffleti. Upplýsingar ásamt nafni og símanúmeri lyst- hafenda vinsamlegast leggist inn á auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 18. sept. merkt: „A — 5368“. Haft verður samband við alla aðila. Hæ! hæ! Ert þú einn eða ein af þeim sem á 3ja herb. íbúð en þarft að leigja hana, þá erum við hér tvær reglusamar 24 ára og 25 ára og vantar íbúð. Vinsamlegast hringið í síma 41261. Sjdlfsbjörg - Ltndssamband fatlaðra Hátúni 12 - Sími 29133 • Pósthólf 5147 - 105 Reykjavík - ísland 2ja-3ja herb. íbúð Sjálfbjörg vinnu- og dvalarheimilið óskar að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð fyrir tvo þýska hjúkrunarfræðinga. Upplýsingar hjá skrifstofustjóra í síma 29133. Óskum eftir íbúð til leigu fyrir einn viðskiptavina okkar í 4-6 mánuði (eða skemur). FASTEIGNA ff MARKAÐURINN ÖAinmötu 4, »fm«r 11640 — 21700. Jón GuAtnundu. tíUustl. L*ö E. Löv. Iðgfr., Ótefur StnMnú. vUMdptáfr. HRINGDU! Með einu símtali er hægt að breyta inn heimtuaðferðinni. Eftir það verða áskriftar- gjöldin skuldfærð á viðkomandi greiðslu ortareiknmg manaðarlega. SÍMINN ER 691140 691141
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.