Morgunblaðið - 13.09.1987, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 13.09.1987, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. SEPTEMBER 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna REYKJKJÍKURBORG £aud#si Stödun Staða aðstoðargatnamálastjóra er hér með auglýst laus til umsóknar. í starfinu felst einnig að veita forstöðu hönnunardeild gat- namálastjóra. Ennfremur er auglýst til umsóknar staða yfir- verkfræðings rekstrardeildar gatnamála- stjóra. Umsóknarfrestur um stöðurnar er til 21. sept. nk., en stöðurnar verða veittaFTfá 1. okt. nk. Launakjör eru skv. samningum Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Upplýsingar um stöðurnar veitir gatnamála- stjóri og aðstoðargatnamálastjóri. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á eyðublöðum sem þar fást. Borgarstjórinn í Reykjavík. 0S1A-0G SMJÖRSALAN SE, Bitruhálsi 2 — Reykjavik — Sjmi 82511 Pökkunarstörf Óskum að ráða duglega starfskrafta til pökk- unarstarfa nú þegar. í boði er framtíðarvinna hjá traustu fyrirtæki. Óskað er eftir skriflegum umsóknum. Umsóknareyðublöð ásamt upplýsingum um störfin fást á skrifstofunni. Ritari — Afleysing Viljum ráða ritara í véladeild til afleysinga í 5-6 mánuði. Vélritunar- og sæmileg enskukunnátta nauðsynleg. Nákvæmni, samviskusemi og stundvísi áskilin. Upplýsingar gefur Sævar Guðlaugsson fram- kvæmdastjóri. Framtíðarstarf Óskum eftir manni til framleiðslustarfa í verk- smiðju okkar nú þegar. Sápugerðin Frigg, Lyngási 1, Garðabæ, sími 651822. Afgreiðsla/ frítt húsnæði Laust er til umsóknar afgreiðslustarf í sölu- skála í Reykjavík. Vaktavinna, 8.00-16.00 og 16.00-24 til skiptis daglega. Tveir frídagar í viku. Starfinu fylgir frítt herbergi með að- gangi að eldhúsi, baði og stofu. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20/9 ’87, merktar: „M - 5365“. Blönduvirkjun Trésmiðir óskast til starfa við stöðvarhús ísmóts hf. Upplýsingar í síma 46241. Rafvirkjameistari sem hefur búið og unnið erlendis undan- farið, óskar eftir atvinnu og húsnæði hver sem er á landinu. Hef reynslu í fjarvarma- veitu og öllum almennum raflögnum innan húss sem utan. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 1. október nk. merkt: „G - 2441“. Hrafnista Hafnarfirði Okkur vantar til starfa á hjúkrunardeildum nú þegar eða fljótlega: - Hjúkrunarfræðinga. - Sjúkraliða. - Starfsfólk í umönnun, ræstingu og býtibúr. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í sima 54288. Járniðnaðarmenn, Óseyrarbraut 3 - 220 Halnarf irði - Simar 51288-50788 Fóstrur — starfsfólk Fálkaborg er 3ja deilda blandað dagvistar- heimili. A yngri leikskóladeildinni er Guðrún fóstra. Þar vantar góða manneskju, með uppeldis- menntun eða starfsreynslu í stuðning fyrir hádegi. Bára er fóstra allan daginn á stóru leikskóla- deildinni. Hana vantar duglega manneskju með sér eftir hádegi svo hún geti opnað deildina sína. Vilborg heitir fóstran á dagheimilisdeildinni. Hún er að missa einn starfsmann og vill gjarnan fá fóstru til samstarfs við umönnun 17 barna frá 11/2-5 ára. í Fálkaborg er salur. Þar inn vantar okkur hressa manneskju í 50-75% starf. Einnig vantar manneskju í fasta afleysingu frá kl. 13.00-17.00, hún þarf líka að sjá um þvotta. Komið eða hafið samaband við Ingibjörgu (f.h.) eða Lilju (e.h.) í síma 78230. Þularstarf Ríkisútvarpið vill ráða karla og konurtil þular- starfa. Til þeirra þarf góða íslenskukunnáttu og öryggi í málnotkun, staðgóða almenna þekkingu og kunnáttu í framburði erlendra mála. Aðeins kemur til greina fólk með góða rödd og góðan framburð. Umsækjendur verða prófaðir í lestri og radd- beitingu.. Nánari upplýsingar í síma 91-693000. Ríkisútvarpið. Snyrtivöru- afgreiðsla Okkur vantar nú þegar eða fljótlega starfs- manneskju í snyrtivörudeild okkar, Thorellu, Laugavegi 16. Um heilsdagsstarf er að ræða. Upplýsingar hjá verslunarstjóra snyrtivöru- deildarinnar alia opnunardaga og einnig í síma 24047. Uppl. á kvöldin í síma 41130. Laugavegs apótek, Laugavegi 16. Starfsfólk óskast Okkur vantar nú þegar starfsfók í eftir- farandi störf: 1. Aðstoðarverslunarstjóri. 2. Afgreiðslustarf allan daginn. 3. Afgreiðslustarf hálfan daginn. Upplýsingar og umsóknareyðublöð á skrif- stofunni, Laugavegi 25 á 2. hæð. Gengið í gegnum verslunina. Upplýsingar eftir lokun og um helgina í síma 36898. Ná ttúrulækningabúðin, Laugavegi 25. Dagheimilið Laufásborg Okkur vantar hresst fólk: 1. Fóstru á 3ja mán. til 3 ára deild. 2. Starfsmenn: 100% á 3ja mán til 3 ára deild 50% fyrir hádegi 3ja til 6 ára deild 50% afleysing 50% fyrir hádegi í eldhúsi Upplýsingar veitir Sigrún forstöðumaður í síma 17219. Skóladagheimilið Völvukot Vantar fóstrur og/eða fólk með sambærilega menntun og ófaglært fólk. í boði eru heilsdags og hlutastörf. Þetta er kjörið tækifæri fyrir ykkur að takast á við nýtt og skemmtilegt verkefni í notalegu umhverfi. Völvukot tók til starfa sumarið ’79 og í dag eru börnin 16. Komið eða hringið í síma 77270 og fáið nán- ari upplýsingar. Starfsfólk. Atvinnurekendur takið eftir! Tveir ungir og bráðhressir menn utan að landi óska eftir góðri atvinnu á höfuborgar- svæðinu. Yfirvinna engin fyrirstaða. Vanir verkstjórn og vinnu við gæðaeftirlit. Ath. margt kemur til greina. Skilyrði góð laun. Meðmæli ef óskað er. Tilboð merkt: „Hressir — 869“ skilist á auglýsingadeild Mbl. fyrir 18. september. Afgreiðsla — sölustarf Óskum að ráða nú þegar í sölu- og afgreiðslu- störf. Hálfsdagsstarf kemur til greina. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 16. september merktar: „A — 6083“. aðstoðarmenn og lærlingar óskast til starfa sem fyrst. Fjölbreytt og krefjandi verkefni. Mikil vinna og góð laun. Mötuneyti á staðnum. Nánari upplýsingar veittar á staðnum eða í síma. VELSMÐJA PÉTURS AUÐUNSSONAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.