Morgunblaðið - 13.09.1987, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 13.09.1987, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. SEPTEMBER 1987 55 -y Skemmtun í lok fertug- asta starfsárs Þórscafé \ Royal no-bake __ mix cheese cake NÝJAR VÖRURÍ Royal-ostakaka fæst nú líka sykurlaus. (Með nutra sweet). Heildsölubirgðir. Agnar Ludvigsson hf. Nýlendugötu 21, sími 12134. Biblíuskól- inn að hefja hauststarf ÞRIÐJA starfsár evangelisk- lútherska Biblíuskólans er að hefjast. Eins og áður er skólinn laugardagsskóli, þ.e. kennt er þrjá laugardaga i mánuði frá kl. 13.00 til 18.00 og fer kennslan fram á Amtmannsstíg 2b. Skólinn er í eigu KFUM og KFUK í Reykjavík. Námskeið skól- ans eru öll 20 kennslustundir og fer kennslan fram í fyrirlestrum, um- ræðum, samtölum, verkefnum, æfingum ofl. Meðal námskeiða á haustönn eru: Innihald og boðskapur Gamla testa- mentisins. Kristin trúfræði — Náðarmeðulin. Saga, grundvöllur og starf kristilegu leikmannahreyf- inganna. Skráning á haustönn er til 14. september. Þú svalar lestrarþörf dagsins áBÍóum Moggans' má KOSTAllBODA l kösta boda Kringlan, sími 689122 Bankastræti 10. Sími: 13122. ‘rmmmm * 'B r wn'i* im —m—m——i— í TILEFNI fertugasta afmælis- árs Þórscafé ætla forsvars- menn Þórscafé að halda skemmtun í lok afmælisársins þann 18. og 19. september nk. Segjast þeir leggja áherslu á vandaða og efnismikla dagskrá. Ber fyrst að nefna að bræðurn- ir Úlfar og Kristinn Sigmarssynir leika létta tónlist meðan á borð- haldi stendur. Boðið verður upp á þríréttaðan matseðil sem mat- sveinar hússins, þeir Þráinn Ársælsson og Haukur Hermanns- son, sjá um. Er borðhaldi lýkur kemur kaba- rettsöngvarinn Bill Fredericks sem gerði garðinn frægan með hljóm- sveitinni Drifters um langt árabil eða til 1975 er hann fór að skemmta sjálfstætt. Hljómsveit hússins leikur undir með Bill Fred- ericks en hana skipa Stefán P. Þorbergsson (hljómborð, gítar), Sigurður Björgvinsson (bassi), Ásgeir Óskarsson (trommur), Þor- leifur Gíslason (saxafónn), Úlfar Sigmarsson (píanó) og Kristinn Sigmarsson (gítar, trompet). Bill Fredericks hefur skemmt víða um Evrópu en mest þó í Bretlandi. Hann mun verða þrjár helgar í Þórscafé. Útsetningar á tónlist verður í höndum Þorleifs Gíslason- ar. Um hljóðstjórnina sér Björgvin Gíslason og ljósamaður verður Jón Vigfússon. Að lokum skemmta Lúdó sext- ett og Stefán gestum með lögum eins og Því ekki að taka lífið létt, Olsen Olsen, Átján rauðar rósir, Laus og liðugur og Út í garði , en meginuppistaðan af lögunum verður frá árunum 1960—1965. í dag skipa hljómsveitina Stefán Jónsson (söngur), Berti Möller (gítar), Elvar Berg (píanó) en þess- ir þrír fyrstnefndu eru þeir sem stofnuðu hljómsveitina, Þorleifur Gíslason (saxafónn), Björn Gunn- arsson (trommur), Arthur Moon (bassi) og Júlíus Sigurðsson (saxa- fónn). Til stendur að fá síðan aðra fyrrverandi meðlimi hljómsveitar- innar inn sem sérstaka gesti og láta þá taka nokkur lög. Diskótekið verður á sínum stað niðri þar sem þeir Jón Vigfússon og Hafsteinn Guðmundsson sjá um að þeyta skífur fram á nótt og hljómsveit Stefáns P. leikur svo fyrir dansi til kl. 03.00 á efri hæðinni. Fréttatilkynning. Lúdó og Stefán eins og sveitin var skipuð á fyrstu árum hennar. Gjafir sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.