Morgunblaðið - 13.09.1987, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. SEPTEMBER 1987
47
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
■"!' smiSNúmm %
Vegna mikillar hreyfingar á vinnumarkaðinum
þurfum við að ráða á næstu dögum gott
fólk til margvíslegra framtíðarstarfa.
★ Skrifstofufólk til margvíslegra starfa.
Starfsreynsla æskileg.
★ Afgreiðslufólk. Karla og konur í margvís-
legar sérverslanir.
★ Lagermenn.
Ef þú ert í atvinnuleit og leitar að framtíðar-
starfi hafðu þá samband við okkur.
simspJómm n/t
Brynjóifur Jónsson • Nóatún 17 105 Rvik • simi: 621315
• Alhliöa raöningaþjonusta
• Fyrirtækjasala
• Fjarmalaraógjof fyrir fyrirtæki
SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA
VESTURLAND
Þroskaþjálfar
athugið!
Laus er til umsóknar staða þroskaþjálfa við
Sambýlið á Akranesi. Vaktavinna.
Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna.
Umsóknir berist fyrir 25. sept. nk.
Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma
93-12869 milli kl. 8.00 og 12.00.
Sambýii Akranesi,
Vesturgötu 102,
Akranesi.
Rafteikning
óskar að ráða raftæknimenn til hönnunar-
starfa. Starfsreynsla nauðsynleg.
Upplýsingar gefur Tryggvi Sigurbjarnarson á
skrifstofunni, Borgartúni 17, eða í síma
28144.
Sölumenn
miklir tekjumöguleikar
Stórt bókaforlag óskar eftir sölumönnum til
starfa frá 1. október til áramóta a.m.k. til
að bjóða einstaklega eftirsóknarverð og selj-
anleg verk. Ovenjulegir tekjumöguleikar fyrir
hæfa menn. Algert skilyrði er að viðkomandi
hafi bíl til umráða.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur og
fyrri störf, heimilisfang og símanúmer
sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. þessa
mánaðar merkt:
„Miklir tekjumöguleikar — 6487“.
Sölumaður
Bifreiðaumboð
Óskum eftir að ráða röskan og hugmyndarík-
an mann til sölu á nýjum bifreiðum. Reynsla
í sölumennsku nauðsynleg. Sölumenn hafa
með auglýsingar að gera. Góðir tekjumögu-
leikar í áhugaverðu framtíðarstarfi.
Umsóknum með upplýsingar um aldur og
fyrri störf sé skilað til augld. Mbl. fyrir
fimmtudag merktum: „Bílasali — 2443“.
Oskum að ráða
menn, helst vana uppsetningum og viðgerð-
um á frysti- og kælikerfum.
Um framtíðarstörf getur verið að ræða.
Heildverslun
Röskur starfsmaður óskast til starfa hjá
traustri heildverslun. Starfið felur í sér að-
stoð á lager, útkeyrslu á vörum, sendiferðum
í banka og toll ásamt ýmsum snúningum sem
til falla.
Oskað er eftir duglegum og traustum starfs-
manni með bílpróf. Æskilegur aldur 18-25
ára. Þarf að geta hafið störf fljótlega.
Umsóknum sem tilgreina aldur og fyrri störf,
sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 17. sept-
ember merkt: „Lagerstarf — 5367“.
Matreiðslumaður
óskast á fyrsta flokks veitingastað á Norð-
Vesturlandi.
Upplýsingar í síma 95-6625 á daginn eða
95-5940 eftir kl. 21.00.
Ritarastarf
Fyrirtæki náiægt Hlemmi, vill ráða starfs-
kraft, til að annast símann, móttöku við-
skiptavina, skráningu og lítillar vélritunar.
Vinnutími 9.00-17.00. Æskilegur aldur 25-40
ára. Þarf að hafa góð framkomu og ein-
hverja tungumálakunnáttu.
Ágæt laun í boði. Umsóknir merktar: „Ritari
— 2442“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
17. sept.
Verkamenn
Viljum ráða vana byggingaverkamenn nú
þegar.
Upplýsingar í síma 622700.
Istak hf.,
Skúlatúni 4.
Sölustarf
Heildsala á Akranesi vill komast í samband
við söluaðila með bifreið til að selja og dreifa
m.a. sælgæti á stór-Reykjavíkursvæðinu. Til
greina kemur hlutastarf.
Allar nánari upplýsingar veittar í síma
93-12067.
Bifreiðastjóri
— lager
Óskum að ráða nú þegar mann til útkeyrslu
og lagerstarfa.
Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist
auglýsingadeild Mbl. fyrir 16. september
mertar: „L — 6082“.
Bílstjórar
Viljum ráða meiraprófsbílstjóra nú þegar.
Upplýsingar í síma 622700.
Istakhf.,
Skúlatúni 4.
Stýrimaður
Stýrimann vantar á 180 tonna bát sem er
gerður út frá Grindavík.
Upplýsingar í síma 92-68216 og kvöld- og
helgarsími 92-68139.
Hóp hf.
Ráðsmaður
Kælitækni,
Súðarvogi 20.
Símar: 84580 og 30031.
óskast á kúabú á Norðurlandi. fbúð til staðar
fyrir fjölskyldufólk.
Upplýsingar í síma 96-43242 eða 96-43243.
Afgreiðslustörf
Kringlan
Viljum ráða starfsfólk í eftirtalin störf í mat-
vöruverslun okkar í Kringlunni:
1. Afgreiðsla í fiskborði.
2. Afgreiðsla í sælkeraborði.
3. Umsjón með mjólkurkæli.
4. Uppfyllingu í kjötdeild.
Heilsdagsstörf og hlutastörf eftir hádegi frá
kl. 13.00.
Skeifan 15
Viljum ráða starfsfólk í eftirtaldar deildir í
verslun okkar Skeifunni 15:
1. Á kassa.
2. í kjötdeild.
3. í matvörudeild.
4. Á ávaxtatorg.
5. í bakarí.
Vinnutími frá kl. 9.00-18.30. Hlutastörf eftir
hádegi frá kl. 13.00 og frá kl. 15.00 koma
til greina.
Kjörgarður
Viljum ráða starfsfólk í eftirtalin störf í versl-
un okkar í Kjörgarði:
1. Upplýsingar.
2. Vörumóttaka og afgreiðsla í kjötdeild.
3. Á kassa eftir hádegi.
4. í uppfyllingu í matvörudeild.
Vinnutími frá kl. 9.00-18.00.
Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri
(ekki í síma) frá mánudegi til miðvikudags frá
kl. 16.00-18.00.
Umsóknareyðublöð hjá starfsmannahaldi.
HAGKAUP
Skeifunni 15.— Starfsmannahald.
Starfsmannamál/
sérverkefni
Eitt af stærri þjónustufyrirtækjum landsins
staðsett í borginni vill ráða starfskrafttil trún-
aðarstarfa.
Starfið er laust síðar í haust.
Starfssvið er fjölþætt og kemur m.a. inn á
starfsmannastjórnum — endurmenntun og
fræðslu fyrir starfsfólk — kynning á fyrirtæk-
inu gagnvart fjölmiðlum — útgáfu fræðsluefn-
is — vinna að sérstökum verkefnum fyrir
forstjóra fyrirtækisins.
Leitað er að aðila með góða almenna mennt-
un ásamt starfsreynslu. Viðkomandi þarf að
geta tjáð sig, jafnt í ræðu og riti, skipulagður
í öllum vinnubrögðum, lipur í mannlegum
samskiptum. Tungumálakunnátta, enska og
norðurlandamál, skilyrði, vegna erlendra
samskipta.
Allar fyrirspurnir veittar á skrifstofu okkar í
algjörum trúnaði.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun ásatm
starfsreynslu, sendist skrifstofu okkar, fyrir
26. sept. nk.
Qiðnt Tónsson
RÁÐCjÖF & RÁÐNI NCARÞjÓN USTA
TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322
Faxamarkaðurinn hf.
Vantar starfsfólk til starfa strax.
Upplýsingar í síma 623083.
Taktu eftir!
Spennandi uppeldisstarf í boði.
Upplýsingar í síma 33280 milli kl. 8.00 og
16.00 og í síma 671543 og 675395 á kvöldin.