Morgunblaðið - 13.09.1987, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 13.09.1987, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. SEPTEMBER 1987 Járnháls/Krókháls Non ounnuo Til sölu þetta glæsilega 4000 fm verksmiðju-, iðnaðar- eða verslunarhúsnæði sem er í byggingu á einum eftir- sóttasta stað í borginni. Húsið afhendist á mismunandi byggingarstigum. Upplýsingar á skrifstofu. Bergur Oliversson hdl., Gunnar Gunnarsson hs: 77410. Valur J. Ólafsson hs: 73869. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI OG Á KASTRUP- FLUGVELLI Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága! FASTEIGNAMIDLUN SÍMI 25722_ (4linur) -'i Glæsileg parhús við Fannafold með frábæru útsýni ca 160 fm ásamt bílskúr. Einstaklega skemmtileg teikning. Afh. frágeng- ið utan og lóð grófjöfnuð en fokhelt innan. Verð 4,3 millj. Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali. PÓSTHÚSSTRÆTI 17 Sýnishorn úrsöluskrá ! Einbýlishús Smáíbúðarhverfi Vel byggt og vandað einb. á eftirsóttum stað, hæð, kj. og ris ásamt góðum bílsk. Mögul. á at- vinnurekstri í kj. eða séríb. Ákv. sala. Laugarásvegur Sérlega glæsilegt og vandað einb. ca 310 fm. Mjög vel staðsett á þessum eftirsótta stað. Séríb. í kj. Eign í algjörum sérfl. Grundarstígur Eldra einb. úr timbri á tveimur hæðum við Grundarstíg. Eignar- lóð. Ákv. sala. Laust strax. Verð 3,1 millj. Álmholt — Mos. Vorum að fá 1 sölu mjög gott einb. á góðum stað. Húsið er á einni hæð. Sam- tals 200 fm með bílsk. Æskileg skipti á 3ja-4ra herb. góðri íb. í Reykjavík. Leirutangi — Mos. Mjög gott ca 300 fm einb. á tveimur hæðum ásamt ca 50 fm bílsk. Efri hæð fullfrág. með gróðurskála. Neðri hæð ófrág. Gott útsýni. Vesturhólar Mjög vandað 185 fm (nettó) cinb. 5 svefnherb. og stofa. Bílsk. Frábært útsýni. Verð 7,8 millj. Einkasala. Einbýli - 300-400 fm Bráðvantar fyrir traustan og fjársterkan kaupanda stórt einb. í Rvík, Kóp. eða Garðabæ. Hverfisgata — Hf. Eldra ca 110 fm einb. á mjög góðum stað. Húsið er tvær hæð- ir og kj. Töluvert endurn. að innan. Skemmtil. garður. Verð 4,2 millj. Hraunhvammur Til sölu ca 160 fm einb. á tveim- ur hæðum. Töluvert endurn. Verð 4,5 millj. Arnarnes — Byggingarlóð Vel staðsett byggingarlóð á Arn- arncsi til sölu. Oll gjöld greidd. Ákv. sala. Raðhús—parhús Hlaðhamrar Ca 145 fm raðhús með garð- hýsi ásamt bílskrétti. Afh. fullb. að utan, fokh. eða tilb. u. trév. að innan. Aðeins eitt eftir. Verð frá 3350 þús. Miðvangur — Hafnarfirði Vorum að fá í sölu glæsil. endarað- hús á tveimur hæðum, ca 190 fm. Ákv. sala. Mosfellsbær — raðh. Vantar gott raðhús fyrir ákveðinn kaupanda. Góðar greiðslur í boði fyrir rétta eign. Nánari uppl. á skrifst. Sérhæðir Bólstaðarhlíð Mjög góð sérhæð á 1. hæð, ca 120 fm ásamt 35 fm bílsk. Suðursv. Ekk- ert áhv. Fæst aðeins í skiptum fyrir einbýli í Kóp. eða Smáíbhverfi. Unnarbraut — Seltj. Ágæt íb. á 1. hæð ca 100 fm ásamt ca 50 fm í kj. Frábær staðsetn. Gott útsýni. Ákv. sala. Laus fljótl. 114120-20424 622030 SÍMATÍMI KL. 13.00-15.00 4ra-5 herb. Lundarbrekka Rúmg. og snyrtil. 5 herb. ca 110 fm íb. á 2. hæð. Þvhús á hæðinni. Mikil og góð sam- eign. Espigerði Mjög góð 4ra herb. íb.; 110 fm brúttó á 2. hæð. Ákv. sala. Lítið áhv. Borgarholtsbraut Rúmg. lítið niðurgr. 4ra herb. íb. á jarðhæð, ca 100 fm nettó. Ekkert áhv. Vesturberg 4ra-5 herb. íb. ca 97 fm nettó í fjölb- húsi. Ekkert áhv. Ákv. sala. Verð 3,8 millj. Engjasel Ca 100 fm íb. 4ra herb. íb. á 4. hæð ásamt bílskýli. Ekki alveg fullfrág. Ákv. sala. Laus strax. Rauðagerði Góð 4ra herb. íb. i þríbhúsi, ca 80 fm á 1. hæð. Teikn. af rúmg. bílsk. fylgja. Fæst í skiptum fyrir blokk- aríb. í Háaleitis- eða Vogahv., ca 100 fm. Flyðrugrandi Góð 2ja-3ja herb. ib. ca 70 fm ncttó á þessum eftirsótta stað. Parket á gólfum. Ákv. sala. Hvassaleiti Mjög góð ca 85 fm jarðhæð á eftir- sóttum stað i þríbhúsi. Sérinng. Rúml. 20 fm geymsluskúr fylgir. — Hentug vinnuaðstaða. Verð 3,4 millj. Lyngmóar — Gb. Mjög falleg ca 95 fm íb. á 1. hæð ásamt bílsk. í skiptum fyrir 4ra herb. íb. með bílsk., lítið raðhús eða einb. i Garðabæ. Lokastígur Góð risíb., í þríbhúsi. Ákv. sala. Þinghólsbraut Ca 93 fm (nettó) íb. á efstu hæð í þríb. Mikið áhv. Gott útsýni. Verð 3,3 millj. Miðtún Óvcnju góð 2ja herb. kjíb. Mikið cndurn. Laus fljótl. Verð 1950 þús. Scljabraut Ágæt ca 60 fm íb. á jarðhæð. Góðar innr. Verð 2,2 millj. Krosseyrarv. — Hf. Mjög snotur ca 60 fm nettó jarðhæð. Stór og gróin lóð. Ákv. sala. Verð 1,8 millj. Öldugata Skemmtil. ósamþykkt kjíb. í góðu standi. Ákv. sala. Verð 1100 þús. Framnesvegur Mjög góð ca 60 fm íb. í kj. Lítið niðurgr. Sérhiti. Franskir gluggar. Mikið endurn. Verð 2,3 millj. Dalaland Mjög góð ca 90 fm íb. á 3. hæð. Suðursv. Snyrtileg eign. Eingöngu í skiptum fyrir góða 3ja herb. íb. í Hlíðum eða Breiðholti. Bílskúr — Breiðholt Bráðvantar góðan bílsk. í Breiðholti fyrir traustan kaup- anda. Atvinnuhúsnæði 2ja herb. Freyjugata Góð ca 85 fm íb. í kj. Nýir gluggar. Nýtt gler. Ákv. sala. Laus strax. Hverfisgata Ágæt ca 80 fm ib. á 2. hæð í þríbýli ásamt háalofti (þar er mögul. á tveimur herb.). Svalir. Gott útsýni. Lindargata Mjög gott verslunar- eða at- vinnuhúsn. ca 140 fm á götuhæð. Töluvert endurn. Mætti auðveldlega breyta í ibhúsn. Ákv. sala. Bújarðir Vcgna mikillar sölu undanfarði vantar okkur allar gerðir bújarða á 3ja herb. Ákv. sala. Verð 2,6 millj. söluskrá. Maríubakki Mjög góð ca 80 fm (nettó) íb. á 3. hæð. Þvottahús + búr inn- af eldhúsi. Suðursv. Ákv. sala. Allar gerðir nýbygginga Vegna mikillar sölu og enn meiri eftirspurnar vantar allar gerðir nýbygginga á söluskrá. miðstöðin HÁTÚNI 2B • STOFNSETT 1958 Sveinn Skúlason hdl. E Erum með söluumboð fyrir Aspar-ciningahús. HEIMASÍMAR: 622825 - 667030
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.