Morgunblaðið - 13.09.1987, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 13.09.1987, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. SEPTEMBER 1987 % ~Í smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. HEIMILISIÐNAÐAR- SKÓLINN Laufásvegi 2 sími 17800 Innritun er hafin Vefnaður 14. sept. Útskurður 16. sept. Prjóntækni 23. sept. Leðursmiði 26. sept. Þjóðbóningasaumur 2. og 3. okt. Tauþrykk 6. okt. Fatasaumur 12.okt. Bótasaumur 13. okt. T uskubrúðugerð 13. okt. Knipl 14. okt. Innritun fer fram á skrifstofu skólans að Laufásvegi 2. Nám- skeiðaskrá afhent þar og hjá isl. heimilsiðnaði Hafnarstræti 3. Upplýsingar í síma 17800. Vélritunarkennsla Vélritunarskólinn sími 28040. Heilunarskólinn Erum aö hefja 3ja skólaárið. Veitum fræðslu um dulræn efni, hugleiösluaöferðir, að leiða al- heimsorkuna til bóta fyrir mannkynið og jörðina og um fleiri skyld efni. Námskeiðin hefj- ast 19. og 20 september. Framhaldsnámskeið síðar. Upplýsingar í símum 652233, 51157, 667274 og 41478. SK~LH SlMI: 18520 Fimirfætur Dansæfing verður i Hreyfils- húsinu sunnudaginn 13. sept- ember kl. 21.00. Mætið tímanlega. Nýir félagar ávallt velkomnir. Upplýsingar í síma 74170. Kaffisala Kristniboðsfélags karla verður í kristniboðshúsinu Bet- aníu, Laufásvegi 13 í dag, sunnudag kl. 14.30-22.30. Styrk- iö kristniboösstarfiö meö þvi aö kaupa kaffi. Stjórnin. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík I dag, sunnudag, verður almenn samkoma kl. 11.00. Veriö velkomin. „Gamlir“ farfuglar ætla að hittast í Valabóli, laugar- daginn 19. september 1987. Mæting kl. 14 við Vatnsveitu Hafnarfjaröar viö Kaldá. Hafið samband í síma 33613 (Samúel) eöa 43157 (Frikka Dan). Hvítasunnukirkjan — Ffladelfía Safnaðarsamkoma kl. 14.00. Barnablessun. Ræðumaður Óskar Gíslason. Almenn samkoma kl. 20.00. Ræðumaður Sam Daniel Glad. Allir hjartanlega velkomnir. Félag kaþólskra leik- manna heldur fund í safnaðarheimilinu, Hávallagötu 16, annað kvöld, mánudag kl. 20.30. Sagt verður frá Mesópótamíu, heimkynni Abrahams nú og til forna og sýndar litskyggnur. Fundurinn er öllum opinn. Stjórn FKL. Hvítasunnukirkjan — Völvufelli Almenn samkoma í dag kl. 16.30. Barnagæsla. Allir hjartanlega velkomnir. ; VEGURINN v Kristið samfélag Þarabakki 3 Almenn samkoma í dag kl. 14.00. Allir velkomnir. Vegurinn. Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld, sunnudags- kvöld, kl. 20.00. VEGURINN Kristið samfélag Grófinni 6b, Keflavík Samkoma í kvöld kl. 20.00. Helga Zidermanis talar. Allir velkomnir. Vegurinn. Krossinn | uðbrekku 2 — Kópavojr’ Almenn samkoma í dag kl. 16.00. Allir velkomnir. Trú og líf Smldjuvcgl 1 . Kópavogl Samkoma í dag kl. 17.00. Allir velkomnir. ÚTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 13. sept. Kl. 8.00 Þórsmörk, haustlita- ferð. Stansaö 3-4 klst. í Mörk- inni. Verð 1.000 kr. Kl. 9.00 L/nuvegurinn. Ekiö um Línuveginn sem liggur frá Kalda- dalsvegi norðan Skjaldbreiðar og Hlöðufells að Gullfossi. Við- koma á Hlöðuvöllum. Verð 1.200 kr. Fararstjóri Kristinn Kristjáns- son. Kl. 13.00 Maríuhöfn - Búða- sandur. Þarna var kaupstaöur á 14. öld. Lótt ganga og krækl- ingatfnsla við Laxórvog. Verð 700 kr. Fararstjóri: Nanna Kaa- ber. Brottför frá BSf, bensínsölu. Frftt f. böm m. fullorðnum. Útivistarfélagar vinsamlegast greiðið árgjaldið sem fyrst og fáið sent nýja ársritið. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. ÚTIVISTARFERÐIR Haustlita- og grillveislu- ferð í Þórsmörk helgina 18.-20. sept. Gisting i Útivistarskálunum Bás- um meðan pláss leyfir, annars tjöld. Fjölbreyttar gönguferðir. Grillveisla og kvöldvaka á laugar- dagskvöldinu. Pantanir óskast sóttar i sfðasta lagi fyrir lokun á fimmtudag 17. sept. Pantlð tímanlega. Fararstjórar: Bjarki Harðarson og Ingibjörg S. Ás- geirsdóttir. Uppl. og farm. á skrifst., Grófinni 1, simar: 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. f^nhjólp Almenn samkoma í Þribúðum Hverfisgötu 42, í dag kl. 16.00. Mikill almennur söngur, vitnis- buröir samhjálparvina. Kórinn syngur. Bamagæsla. Ræðumað- ur. Oli Ágústsson. Allir velkomnir, Samhjálp. KFUM og KFUK Almenn samkoma að Amt- mannsstig 2b kl. 20.30. L/f hans varð lausnargjald. Benedikt Arnkelsson talar. Samtalsþátt- ur: Af kristnilífi erlendis. Munið bænastundina kl. 20.00. Eftir samkomu verður hægt að fá keyptar veitingar í setustofunni. Allir velkomnir. 'Méí Hjálpræðis- hcrinn Kirfcjustrætí 2 f dag kl. 20.30: Hjálpræðissam- koma. Kapteinarnair Rannveig M. Níelsdóttir og Dag A. Bárnes stjórna og tala. Mánudag kl. 16.00: Fyrsti fund- ur Heimilasambandsins. Allir velkomnir. 1927 60 ára 1987 FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag- inn 13. sept.: 1) Kl. 08 Þórsmörk — dagsferð. Dvalið í Þórsmörk um 3 'h klst. Farnar gönguferðir. Verð kr. 1.000. 2) Kl. 09 Hlöðufell — Hlöðuvellir. Ekið um Þingvelli, Kaldadalsveg að Bmnnum en þar er beygt á línuveginn og ekið norðan Skjaldbreiöar að Hlöðuvöllum. Verð kr. 1.000. 3) Kl. 13 Höskuldarvellir - Vigdísarvellir. Ekið suður með sjó (þjóðveg- inn), síöan afleggjarann að Höskuldarvöllum. Gengið þaðan um Sog að Djúpavatni og Mó- hálsadal að Vigdísarvöllum. Verð kr. 600. Brottför frá Umferðarmiöstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bil. Frítt fyrir börn i fylgd fullorö- inna. Ferðafélag íslands. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Prentsmiðjur! Höfum eftirfarandi vélar til sölu: Eskofot 707 myndavél. Comp/Set 560 setningartölvu. Vélarnar eru í góðu ásigkomulagi. Upplýsingar gefur Sigurjón í símum 92-11760 og 92-12968 (heima). Prentsmiðjan Grágás hf., Vallargötu 14, Keflavík. Bifreiðaverkstæði/ Bifvélavirkjar Þekkt bifreiðaverkstæði í fullum rekstri er til leigu eða sölu af sérstökum ástæðum. Langur leigusamningur fylgir, einnig þjón- ustusamningur við bifreiðaumboð. Þeir sem hafa áhuga og óska frekari upplýs- inga leggi nöfn sín og símanúmer inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir fimmtudaginn merkt: „Verkstæði — 2444“. Beitusíld Höfum beitusíld til sölu á hagstæðu verði. Upplýsingar í síma 92-46545 eða 92-46549. Vogar hf. Prjónavoð — saumið sjálf Hér er tækifæri til að sauma hlýjar flíkur fyr- ir veturinn. Eigum voðir í miklu úrvali á góðu verði. Opið mánudag, þriðjudag og miðviku- dag frá kl. 10.00-15.00. Hilda hf., Bolholti 6, 2. hæð. Hótel og veitingastaður á Norðurlandi Vorum að fá í einkasölu Hótel Torg, Sauðár- króki. Um er að ræða gistihús á þremur hæðum. Á 3. hæð er 4ra-5 herb. íb. Á 2. hæð eru 6 gestaherb. auk annarrar aðstöðu. Á jarðhæð er nýinnréttaður veitingastaður: Krókurinn. Húseignin, sem er steinhús, er samtals 437 fm. Að auki liggja fyrir nýjar teikn. af 824 fm viðbyggingu til stækkunar gistirýmis. Bæði hótelið og veitingastaðurinn eru nýstandsett í fullum rekstri og vel tækjum búin. Kjörið tækifæri fyrir t.d. matreiðslu- og/eða framreiðslumann. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Kaupþings hf. kaupþlnghf SlÍAIfcllU æaaw................. —.------------------------------- Sölumenn: Sigurður Dagbjartsson, Hallur Páll Jónsson Ingvar Guðmundsson, Hilmar Baldursson hdl. f| Verktakafyrirtæki til sölu Starfssvið steinsögun, kjarnaborun, múrbrot og fl. Verð kr. 2,7 millj. Upplýsingar í síma 41237. Fiskiskiptil sölu Til sölu V.S. Stefnir RE-197, sem er 36 rúm- lesta eikarskip, byggt 1953 með 2ja ára catapillar vél. Aflakvóti 300 tonna þorskígildi og 10 tonn af humri. Óveidd á árinu 160 tonn. Semja ber við undirritaða sem veita allar nánari upplýsingar. Jónatan Sveínsson hrl., simi 688733, Páll Arnór Pálsson hrl., sími 685122. Þverás einbýli Erum að hefja byggingaframkvæmdir á 110 fm einbýlishúsum ásamt 38 fm bílskúr. Hús- in eru öll á einni hæð og afhendast fullfrág. að utan, með gleri í gluggum og útidyrahurð- um. Lóðir verða grófjafnaðar. Afhendingartí- mi verður frá maí-ágúst á næsta ári. Allar nánari upplýsingar ásamt teikningum eru veittar í síma 673351. Byggingarfélag Þverás Nauðungaruppboð Aö kröfu Byggðastofnunar og Iðnlánasjóðs, fer fram opinbert upp- boð, annað og síðara, á húseigninni Brekkuhvammur 10, Búðardal þinglystri eign Jóhannesar Benediktssonar, þriðjudaginn 15. seDt- ember 1987 kl. 14.OO. Uppboöiö fer fram á skrifstofu uppboðs- haldara, Miðbraut 11, Búðardal. Pétur Þorsteinsson, sýslumaður. Bóhaldsþjónusta Fyrirtæki — félagasamtök Tökum að okkur bókhaldsþjónustu, færum bókhaldið í tölvu, sjáum einnig um reikninga- útskrift og launavinnslu. Örugg og nákvæm vinna. Fullum trúnaði heitið. Þeir sem áhuga hafa, vinsamlegast leggið inn upplýsingar er tilgreina nafn og síma inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „B — 6484“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.