Morgunblaðið - 13.09.1987, Blaðsíða 48
48
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. SEPTEMBER 1987
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Starfsmenn
Söngstjóri
Karlakórinn Stefnir í Mosfellsbæ óskar að
ráða söngstjóra næsta starfsár. Auk venju-
legrar starfsemi kórsins er fyrirhuguð
söngferð til ísrael í júní 1988.
Upplýsingar um starfið veitir formaður, Björn
Ó. Björgvinsson, í síma 666498 og vinnusíma
681430.
Umsóknarfrestur er til 19. september nk.
Stjórnin.
Afgreiðslustörf
Óskum eftir að ráða í eftirtalin störf í verslun
okkar:
1. í matvörudeild.
2. í snyrtivörudeild.
3. Á sérvörulager.
Um er að ræða heilsdagsstörf en hlutastörf
koma til greina.
Upplýsingar gefur starfsmannastjóri á skrif-
stofu Miklagarðs, sími 83811.
AHKLIG4RDUR
MARKADUR VID SUND
Húsvörður
Félagsheimilið Árnes, Gnúpverjahreppi
óskar að ráða húsvörð. Húsnæði er fyrir
hendi. Skriflegar umsóknir sendist félags-
heimilinu fyrir 25. september.
Upplýsingar hjá formanni húsnefndar í síma
99-6055.
Árnes.
Fóstur — starfsfólk
Okkur á Foldaborg vantar fóstrur og eða
starfsstúlkur í hálfar og heilar stöður.
Foldaborg er nýlegt 3ja deilda dagvistar-
heimili í mótun.
Ef þú hefur áhuga á að vinna með okkur að
uppbyggingu uppeldisstarfsins, þá hafðu
samband við Guðbjörgu eða Ingibjörgu í síma
673138.
Góðir menn
Við leitum að hressum mönnum milli tvítug
og þrítugs til framtíðarstarfa. Góð laun í
boði, auk ferða til og frá vinnustað.
Þeir sem æskja nánari upplýsinga vinsamleg-
ast leggi inn nafn og símanúmer ásamt
upplýsingum um fyrri störf inn á auglýsinga-
deild Mbl. fyrir þriðjudaginn 15. september
nk. merktum: „O — 2440“.
Fóstrur
— starfsfólk
Langar þig að vinna spennandi og upp-
byggilega vinnu með góðu fólki?
Hafðu þá samband við forstöðumann á Dag-
heimilinu Valhöll, Suðurgötu 39, í síma 19619.
Bakkaborg
v/Blöndubakka
Fóstrur og fólk með aðra uppeldismenntun
eða reynslu í uppeldisstörfum óskast til
starfa sem fyrst.
Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma
71240.
Dagheimilið
Vesturborg
óskar að ráða fóstru í fullt starf og aðstoðar-
mann á deild í hálfa stöðu.
Upplýsingar veitir forstöðukona í síma
22438.
Suðurnesjamenn
— framtíðarstörf
Okkur vantar 2-3 menn til þrifalegra starfa.
Góð laun og þægilegur vinnutími.
Áhugasamir sendi tilboð til augld. Mbl.
ásamt upplýsingum um fyrri störf fyrir 15.
september nk. merkt: „N — 2439“.
Stýrimaður
— vélavörður
Stýrimann og vélavörð vantar á 150 tonna
bát frá Austfjörðum sem fer á síldveiðar.
Æskilegt að stýrimaður geti leyst skipstjóra af.
Upplýsingar í símum 97-51300, 51200 og
51135.
Aðstoðarfólk
Óskum að ráða strax aðstoðarfólk við lyfja-
framleiðslu og laghentan mann í framleiðslu-
deild.
Upplýsingar veitir starfsmannastjóri.
Lyfjaverslun ríkisins,
sími24280.
Verkamenn
Viljum ráða verkamenn nú þegar við fram-
kvæmdir okkar í Grafarvogi. Mikil vinna
framundan. Mötuneyti á staðnum.
Upplýsingar hjá verkstjóra í símum 671773
og 671691.
Stjórn Verkamannabústaða íReykjavík.
Afgreiðsla
— móttaka
Hárgreiðslustofa óskar að ráða stúlku í ca
60% starf (9-14) við sölu og afgreiðslu á
snyrtivörum. Einnig felst í starfinu móttaka
og bókun á tímum viðskiptavina.
Umsóknir með greinargóðum upplýsingum
sendist á auglýsingadeild Mbl. merkt:
„Lifandi starf — 5364“ fyrir 16.9.’87.
Miðfell hf.
Vantar smiði, múrara og verkamenn strax.
Upplýsingar í síma 681366.
Dagheimili
íVogahverfi
Sunnuborg, Sólheimum 19, óskar eftir upp-
eldismenntuðu fólki og/eða aðstoðarfólki í
eftirtaldar stöður:
100% starf á 3-6 ára deild,
100% starf á 1-3 ára deild,
50% starf á 1-3 ára deild,
100% starf í eldhúsi.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
36385.
Starfsmenn óskast í þrif og standsetningu
nýrra bíla.
Umsækjendur þurfa að hafa bílpróf.
Nánari upplýsingar veitir Gunnlaugur Helga-
son, mánudaginn 14/9, á staðnum.
JÖFUR HF u
NÝBÝLAVEGI2 KÓPAVOGI SÍMI42600
Hafnarfjarðarbær
— áhaldahús
Verkamenn óskast í almenna útivinnu og á
loftpressur. Mötuneyti á staðnum. Hagstæð-
ur vinnutími.
Upplýsingar í síma 53444.
Yfirverkstjóri.
Smurbrauð
Okkur vantar smurbrauðskonur í vinnu vegna
mikilla anna. Mjög fjölbreytt og lifandi síarf.
Mjög góð laun í boði fyrir réttan aðila.
Upplýsingar á staðnum eða í síma 33272.
Hefur þú áhuga
á tölvum?
Við leitum að ungum, hressum og áhuga-
sömum rafeindavirkja til viðhaldsstarfa á
verkstæði okkar að Ármúla 38,
Þar önnumst við þjónustu á tölvum, jaðar-
tækjum og tengibúnaði — af ýmsum gerðum
svo þú þarft að vera tilbúin(n) að læra eitt-
hvað nýtt.
Hafirðu áhuga ættirðu að líta við og ræða
málin við Jón Kristinn Jensson verkstjóra.
Örtölvutækni hf.
Ármúla 38, Reykjavík,
sími 687220.
Sjúkrahúsið
á Húsavík
Skurðhjúkrunarfræðingur óskast frá 1. des.
eða næstu áramótum.
Umsóknarfrestur er til 10. okt. Nánari upp-
lýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
96-41333.
Skrifstofustörf/
heildverslun
Óskum eftir að ráða dugmikinn og ábyggileg-
an starfsmann til ýmissa skrifstofustarfa í
heildverslun er verslar með fatnað. Þarf að
geta unnið sjálfstætt og geta hafið störf sem
fyrst.
Góð laun fyrir hæfan starfskraft.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„P - 5366“.