Morgunblaðið - 13.09.1987, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 13.09.1987, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. SEPTEMBER 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Starfsmenn Söngstjóri Karlakórinn Stefnir í Mosfellsbæ óskar að ráða söngstjóra næsta starfsár. Auk venju- legrar starfsemi kórsins er fyrirhuguð söngferð til ísrael í júní 1988. Upplýsingar um starfið veitir formaður, Björn Ó. Björgvinsson, í síma 666498 og vinnusíma 681430. Umsóknarfrestur er til 19. september nk. Stjórnin. Afgreiðslustörf Óskum eftir að ráða í eftirtalin störf í verslun okkar: 1. í matvörudeild. 2. í snyrtivörudeild. 3. Á sérvörulager. Um er að ræða heilsdagsstörf en hlutastörf koma til greina. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri á skrif- stofu Miklagarðs, sími 83811. AHKLIG4RDUR MARKADUR VID SUND Húsvörður Félagsheimilið Árnes, Gnúpverjahreppi óskar að ráða húsvörð. Húsnæði er fyrir hendi. Skriflegar umsóknir sendist félags- heimilinu fyrir 25. september. Upplýsingar hjá formanni húsnefndar í síma 99-6055. Árnes. Fóstur — starfsfólk Okkur á Foldaborg vantar fóstrur og eða starfsstúlkur í hálfar og heilar stöður. Foldaborg er nýlegt 3ja deilda dagvistar- heimili í mótun. Ef þú hefur áhuga á að vinna með okkur að uppbyggingu uppeldisstarfsins, þá hafðu samband við Guðbjörgu eða Ingibjörgu í síma 673138. Góðir menn Við leitum að hressum mönnum milli tvítug og þrítugs til framtíðarstarfa. Góð laun í boði, auk ferða til og frá vinnustað. Þeir sem æskja nánari upplýsinga vinsamleg- ast leggi inn nafn og símanúmer ásamt upplýsingum um fyrri störf inn á auglýsinga- deild Mbl. fyrir þriðjudaginn 15. september nk. merktum: „O — 2440“. Fóstrur — starfsfólk Langar þig að vinna spennandi og upp- byggilega vinnu með góðu fólki? Hafðu þá samband við forstöðumann á Dag- heimilinu Valhöll, Suðurgötu 39, í síma 19619. Bakkaborg v/Blöndubakka Fóstrur og fólk með aðra uppeldismenntun eða reynslu í uppeldisstörfum óskast til starfa sem fyrst. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 71240. Dagheimilið Vesturborg óskar að ráða fóstru í fullt starf og aðstoðar- mann á deild í hálfa stöðu. Upplýsingar veitir forstöðukona í síma 22438. Suðurnesjamenn — framtíðarstörf Okkur vantar 2-3 menn til þrifalegra starfa. Góð laun og þægilegur vinnutími. Áhugasamir sendi tilboð til augld. Mbl. ásamt upplýsingum um fyrri störf fyrir 15. september nk. merkt: „N — 2439“. Stýrimaður — vélavörður Stýrimann og vélavörð vantar á 150 tonna bát frá Austfjörðum sem fer á síldveiðar. Æskilegt að stýrimaður geti leyst skipstjóra af. Upplýsingar í símum 97-51300, 51200 og 51135. Aðstoðarfólk Óskum að ráða strax aðstoðarfólk við lyfja- framleiðslu og laghentan mann í framleiðslu- deild. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri. Lyfjaverslun ríkisins, sími24280. Verkamenn Viljum ráða verkamenn nú þegar við fram- kvæmdir okkar í Grafarvogi. Mikil vinna framundan. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar hjá verkstjóra í símum 671773 og 671691. Stjórn Verkamannabústaða íReykjavík. Afgreiðsla — móttaka Hárgreiðslustofa óskar að ráða stúlku í ca 60% starf (9-14) við sölu og afgreiðslu á snyrtivörum. Einnig felst í starfinu móttaka og bókun á tímum viðskiptavina. Umsóknir með greinargóðum upplýsingum sendist á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Lifandi starf — 5364“ fyrir 16.9.’87. Miðfell hf. Vantar smiði, múrara og verkamenn strax. Upplýsingar í síma 681366. Dagheimili íVogahverfi Sunnuborg, Sólheimum 19, óskar eftir upp- eldismenntuðu fólki og/eða aðstoðarfólki í eftirtaldar stöður: 100% starf á 3-6 ára deild, 100% starf á 1-3 ára deild, 50% starf á 1-3 ára deild, 100% starf í eldhúsi. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 36385. Starfsmenn óskast í þrif og standsetningu nýrra bíla. Umsækjendur þurfa að hafa bílpróf. Nánari upplýsingar veitir Gunnlaugur Helga- son, mánudaginn 14/9, á staðnum. JÖFUR HF u NÝBÝLAVEGI2 KÓPAVOGI SÍMI42600 Hafnarfjarðarbær — áhaldahús Verkamenn óskast í almenna útivinnu og á loftpressur. Mötuneyti á staðnum. Hagstæð- ur vinnutími. Upplýsingar í síma 53444. Yfirverkstjóri. Smurbrauð Okkur vantar smurbrauðskonur í vinnu vegna mikilla anna. Mjög fjölbreytt og lifandi síarf. Mjög góð laun í boði fyrir réttan aðila. Upplýsingar á staðnum eða í síma 33272. Hefur þú áhuga á tölvum? Við leitum að ungum, hressum og áhuga- sömum rafeindavirkja til viðhaldsstarfa á verkstæði okkar að Ármúla 38, Þar önnumst við þjónustu á tölvum, jaðar- tækjum og tengibúnaði — af ýmsum gerðum svo þú þarft að vera tilbúin(n) að læra eitt- hvað nýtt. Hafirðu áhuga ættirðu að líta við og ræða málin við Jón Kristinn Jensson verkstjóra. Örtölvutækni hf. Ármúla 38, Reykjavík, sími 687220. Sjúkrahúsið á Húsavík Skurðhjúkrunarfræðingur óskast frá 1. des. eða næstu áramótum. Umsóknarfrestur er til 10. okt. Nánari upp- lýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-41333. Skrifstofustörf/ heildverslun Óskum eftir að ráða dugmikinn og ábyggileg- an starfsmann til ýmissa skrifstofustarfa í heildverslun er verslar með fatnað. Þarf að geta unnið sjálfstætt og geta hafið störf sem fyrst. Góð laun fyrir hæfan starfskraft. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „P - 5366“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.