Morgunblaðið - 10.10.1987, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 10.10.1987, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1987 9 Tískuverslunin i—HE EAr U N D I R Þ A K I M U Eiðistorgi 15 — Sími 61 10 16 Fallegar peysur frá Selma of Finland nýkomnar Franskar ullarkápur og jakkar. Opið laugardaga 10-16 TS'Ltamatkaduiinn ^f-teltirgötu 12. - 18 Toyota Landcruiser diesel 1986 Brúnsans., G-typa, upphækkaður, 35“ dekk, Renault R II Turbo sport 1985 Dökkgrænsans., ekinn 28 þ.km. 5 gira, rafm. í rúðum og læsingum. Sprækur sportbíll. Verð 495 þús. Dekurbíll. Audi 100 CD 1983 Grásans., sjálfsk., ekinn aðeins 46 þ.km. Rafm. i rúðum, útvarp + segulband, 2 dekkjagangar o.fl. Verö 650 þús. BMW 520i 1986 Subaru 1800 GL 1987 Silfurgrár, ekinn 6 þ.km. Rafm. i rúðum. Ál felgur, útvarp + kasetta o.fl. Verö: Tilboð. V.W. Golf CL Syncro 4x4 1987 Vínrauður, fjórhjóladrif, 1800 vél, aflstýrí, litað- gler, útvarp + segulb. 5 gíra, ekinn aðeins 13 þ.km. Skemmtilegur bill. Verð 770 þús. Rover 3500 Van der plas 1983 Silgurgrá, 8 cyl., 5 gíra, ekinn 76 þ.km. Leðurklæddur, sóllúga o.fl. aukahlutir. Bíll í sérflokki. Verð 780 þús. MMC Pajero langur '85 bensín Hi-roof, 60 þ.km. Gott eintak. V. 870 þ. Volvo 240 GL m/sóllúgu '82 U.S.A. týpa, sjálfsk., 93 þ.km. V. 390 þ. BMW 728i 1980 Bíll í sérflokki. V. 580 þ. Mazda 929 station '83 49 þ.km. Fallegur bill. V. 370 þ. Cherokee Jeep 1985 41 þ.km. Beinsk., V. 480 þ. (Sk. á ódýrari). Subaru station 4x4 ’84 lúxus innrótt., ekinn 20 þ.km. Verð 1450 þús. Rauöur, sjálfsk. m/öllu. Leðurklæddur, sportfjöörun, læst drif, sportstýri, 4 höfuð- púöar, digital-talva m/þjófavarnakerfi o.fl. Vandaður bíll. Verö 920 þús. 39 þ.km., sjálfsk. V. 440 þ. Toyota Tercel 4x4 '84 50 þ.km. Gott eintak. V. 440 þ. ÞETTA ÆTTIR ÞÚ AÐ HAFA í HUGA VIÐ HÖFUM OPIÐ TIL KL. 4 ÁLAUGARDÖGUM AÐ LYNGHÁLSI 3 EN TIL KL. 12 í ÁRMÚLANUM V VATNSVIRKINN HF. ÁRMÚLA 21 SÍMAR 686455 — 685966 HferiÉI LYNGHÁLSI 3 SÍMAR 673415 — 673416 Heimur örra breytinga „Það er Ijóst, að á næstu árum munu íslendingar verða að taka erfiðar ákvarðanir, sem varða viðskiptalega stöðu landsins. Sá undirbúningur, sem er hafinn innan Evrópubandalagsins um sköpun eins markaðssvæðis og umræður um fríverzlun milli Kanada og Bandaríkjanna, varða mjög hagsmuni íslendinga. Efnahagsleg framtíð íslenzku þjóðarinnar mun mjög mikið ráð- ast af því hver okkar hlutur verður í þessari þróun.“ Þannig kemst Þráinn Þorvaldsson að orði um vaxandi mikilvægi markað- sviðmiðunar í atvinnulífinu í blaði Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga, sem ber nafnið HAGUR. Staksteinar glugga í þessa grein í dag. Stefnumörk- un 1 fram- leiðslu Þráinn Þorvaldsson segir mA i grein í blaði viðskiptafræðinga og hagfræðinga um örar breytingar í atvinnulifi, nu. í vöruþróun og markaðssetningu: „Þessar atvinnulífs- breytingar krefjast nýrra vinnubragða af stjómendum i atvinnulífi. Samkeppni á innlendum markaði mun aukast enn meir en hingað til og vaxandi útflutningur á fllllnnninni vöru miUl krefjast nýrra og þró- aðra vinnubragða. Þeir stjóraendur atvinnufyr- irtækja, sem taka ekki upp nýjar starfsaðferðir og aðlaga sig þessari þró- un, munu eiga erfitt uppdráttar á næstu árum.“ Siðar i grein sinni segir Þráinn: „Áður gátu framleið- endur vara á ákveðnum markaði oft fengið vinnufrið fyrir erlendum keppinautum vegna þess, að þeir gátu aðlagað sig sérkennum markaðarins. Með auknum alþjóðleg- um samskiptum, bæði með f erðalögum og auk- inni fjölmiðlun, er smekkur fólks að verða alþjóðlegri. Tollabanda- lög þjóða munu leiða til meiri alþjóðlegrar sam- keppni og vörudreifing- ar. Hinir smærri munu þvi aðeins lifa, að þeim takist að fullnægja sér- þörfum á markaðnum, sem stöðugt verður meiri fyrirhöfn og skilgreina og fullnægja." Undirstaða góðra lífskjara Þráinn segir síðar i grein sinni: „Undirstaða góðra lífskjara á íslandi er og hefur verið mikill sjávar- afli. Á siðustu 15 árum hefur aflinn, sem á land hefur borizt, tvöfaldast. Þess er ekki að vænta að hann tvöfaldist aftur á næstu 15 árum. Mestur hluti þessara verðmæta hefur verið fluttur úr landi til frekari vinnslu erlendis, þar sem frekari verðmætasköpun hefur átt sér stað. Þeir, sem reyna að skyggnast inn i framtiðina, gera sér grein fyrir því, að ef halda á góðum lífskjör- um á íslandi, e.t.v. með hlutfallslega minnkandi sjávarafla, verður það ekki gert með þvi að vera hráefnisútflytj endur fyr- ir aðrar þjóðir, heldur með frekari vinnslu af- urðanna á íslandi en nú er gert. Þetta þróunar- átak i framleiðslu verður ekki framkvæmt nema með nánum og vaxandi tengslum stjórnenda við markaðina og skilningi á þörfum markaðarins." Ferskar hug- myndir í lokakafla greinarinn- ar segir höfundur m.a.: „Nú síðustu ár er fjöldi ungs fólks að koma heim frá námi. Þetta er vel menntað fólk og margir hveijir með markaðs- menntun. Þetta fólk er tilbúið til þess að taka til höndunum fái það tæki- færi til þess. Atvinnulífið verður að vera opið fyrir þessu unga fólki. Gefa þarf því tima og tækifæri til þess að aðlaga hug- myndir sinar að aðstæð- um heima fyrir. Frumkvæði að breyting- um í rekstri fyrirtækja koma ekki utan að og heldur ekki frá stjóra- völdum. Breytingar koma fyrst og fremst innan frá i fyrirtækjun- um sjálfum og til þess þarf oft nýtt fók með ferskar hugmyndir." Útflutningur Samkvæmt grein Þrá- ins fluttu íslendingar út vörur fyrir tæpar 45 miljjónir króna 1986. Langstærstur hluti, eða 54%, fór til landa Evr- ópubandalagsins (10% hækkun frá 1985). Bandarikin cru hinsveg- ar langstærstu kaupend- ur sjávarvöru okkar, ef miðað er við eitt land, og viðskiptajöfnuðiu- okkar við Biuidaríkin er mjög hagstæður. Hins- vegar kaupa hin Norð- urlöndin mun minna af okkur en við af þeim. PELSINN Kirkjuhvoli - sími 20160
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.