Morgunblaðið - 01.11.1987, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 01.11.1987, Blaðsíða 26
26 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. NÓVEMBER 1987 optibelt viftureimar, tímareimar FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT 8 < j^^SÍMI 84670 Huglækningar; Manning vinnur með orku úr efn- islíkama sínum -frásögn skyggnar konu af fyrirlestri Mannings Á FYRIRLESTRI huglæknisins Matthews Mannings í Langholtskirkju var stödd kona er sér árur og verur af öðrum heimi. Hún gaf góðfúslega leyf i sitt til að birta lýs- ingu af því sem hún sá á meðan Manning vann með konu sem var með slitgigt, auk teikninga af árum hans. Árur eru mismun- andi litir geislahjúpar er umlykja hvern ogeinn. „Matthew Manning er með mjög fallega innsæisáru (sólaráru), þ.e sálarlíkama: kjam- inn er gulur og utan um eru rósrauðir og grænir litir eins og blóm. Sérkennilegast við Manning, er að orkublik efnislíkama (sú orka sem efnislíkaminn gefur frá sér) er óvenju- legt. Það er mjög kraftmikið, eins og sést í kringum rafmagnssúlu, nema rafmagnið er ekki lýsandi. Þegar hann vinnur með sjúka, notar hann þennan kraft og má sjá sterka geisla út frá líkama hans, Hann vinnur með sólarplexus: hjartastöð og magastöð. Hjá hon- um stóðu 2 menn og 1 kona af annarri vídd og gáfu kraft í gegnum hann til sjúku konunn- ar. Einnig var hvítgul lýsandi ljóssúla frá skínandi veru er kom í gegnum altarið og stóð fyrir ofan hann. Kom þessi ljóssúla niður og gegnum Manning og dreifðist um konuna sem hann var að vinna með. Var orkublikið eins og eldtungur frá höndum hans þegar hann læknaði. Tónlistin sem leikin var hafði þau áhrif á hann að vitundin var ekki bundin jarðlíkamanum, heldur lýsti aðeins fyrir ofan hann.“ Hjartans þakkir fceri ég öllum œttingjum og vinum sem glöddu mig á 80 ára afmceli mínu. GuÖ blessi ykkur öll. Guðný Sigríöur Gísladóttir. Stýrikerfið MS-DOS Góð þekking á stýrikerfinu MS-DOS er forsenda þess að geta notað PC-tölvur með góðum árangri. Á námskeiðinu er farið rækilega í allar helstu skipanir kerfisins. Sérstaklega erfarið í notkun harðra diska. Leíðbeinandi: Óskar B. Hauksson verkfrseðingur Tími: 16.-18. nóvember kl. 13-17 Innritun í símum 687590 og 686790 rÉTÖLVUFRÆÐSLAN Borgartúni 28. TILSÖLU ER ÞESSI ATLAS1622 BELTAGRAFA árg. '81,20-21 tonn, keyrð 12000 tíma, upptekinn mótor og glussadælur og undirvagn frá '86 (langur). 3 skóflur fylgja. Upplýsingar i síma 681299á skrífstofutíma. Scania til sölu: SCANIA LBS 141 1980 með dráttarskífu, sérstaklega gotteintak. SCANIA LS111 1979 með palli og sturtum, lítið ekinn. NÁNARIUPPLÝSINGAR í SÖLUDEILD. ÍMttN H.P.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.