Morgunblaðið - 15.11.1987, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. NÓVEMBER 1987
7
Landsfundur Kvennalistans:
Stj órnarmyndunar-
viðræðumar ræddar
LANDSFUNDUR Kvennalist- ans munu síðan sitja fyrir svörum.
ans stendur nú yfir í Menning- í lok fundarins verður gengið
armiðstöðinni Gerðubergi og frá ályktun landsfundarins.
eru fundargestir um 150 tals-
ins. Fundinum lýkur í dag,
sunnudag.
Um 150 konur af öllu landinu eru
Á fundinum í dag verða almenn- á landsfundi Kvennalistans. Á
ar umræður um atvinnu- og innfelldu myndinni flytur Kristín
byggðamál. Auk þess verður rætt Jónsdóttir ræðu við upphaf
um stjómarmyndunarviðræðurnar landsfundar Kvennalistaná* i
frá í vor og þingmenn Kvennalist- Gerðubergi á föstudagskvöldið.
Morgunblaðið/Bjami
Smásögur
eftir Erlend
Jónsson
ísafoldarprentsmiðja hf. hef-
ur gefið út bókina Farseðlar til
Argentínu eftir Erlend Jónsson.
I fréttatilkynningu frá útgef-
anda segir: „Farseðlar til Arg-
entínu er smásagnasafn með
raunsönnum sögum með róm-
antískum bakgrunni og gaman-
sömu ívafi. Manngerðir og málefni
samtímans í hnotskurn. Úttekt á
samskiptareglum einstaklinga og
stétta í þjóðfélagi þar sem refjar
og kænska duga stundum_ betur
en einlægni og heiðarleiki. Áhrifa-
mikill og litríkur skáldskapur sem
höfðar beint til lesenda á líðandi
stund.“
í bókinni sem er 160 bls. eru 8
smásögur sem heita: Saga úr
sveitinni, Sundnámskeið, Lífið á
Breiðósi, Horft til æskuslóða,
Framavonir, Stjórnmálanámskeið,
Leyndarmál kennarans og Far-
seðlar til Argentínu.
Erlendur Jónsson
Þessi 13 manna
gæðingur er til sölu fyrir
sanngjarnt verö. Perkins diesel-
vél, ökumælir. Tilboö óskast.
Hringiö í sima 92-27167.
Ps.: Herða þarf út í handbremsuna.
í skíðaferðum vetrarins stefnum við á gamlar og
grónarskíðaslóðirsem eru íslensku skíðafólki að
góðu kunnar um leið og við bryddum upp á ferskum
nýjungum sem vert er að veita verulega athygli.
Við höldum þó fast í nokkra gamla siði og leitum að
vanda enn betri valkosta í gistingu, treystum
einungis á færustu fararstjórana og leggjum meiri
áherslu en nokkrusinni fyrr á val bestu
skíðasvæðanna. í ár skíðum við enn hærra!
smímúKU
Nú liggur leiðin á skíði í Coloradofylki í Bandaríkjunum, þar
sem aðstaðan í hrikalegri náttúrufegurð Klettafjallanna gefur
bestu skíðasvæðum Mið-Evrópu ekkert eftir.
mmvnaísmme
Enn ein nýbreytnin er sérstakt tilboð Samvinnuferða-Landsýnar á
skíða- og listaferð til Salzburg. Þú skíðar á mörgum nafntoguðustu
skíðasvæðum Austurríkis ámilli þess sem þú stundar listina að lifa
í háborg tónlistarog menningar!
SOLDIH 06 UAIBACH/Hmmm
- Einungis fyrsta flokks skíðasvæði
Aðal skíðastaðirnir í ár, Sölden og Saalbach/Hinterglemm,
hafa fyrir löngu skipað sér sess á meðal allra bestu
skíðalanda Evrópu. Fjölbreyttir möguleikar í gistingu, vel
staðsett hótel og vandaðir gististaðir ásamt fyrsta flokks
skíðaaðstöðu og fullkomnum aðbúnaði til leikja og hvíldar eru
dýrmættrygging fyrir hnökralausri ferð.
Dæmi um verð:
Jólaferö til Sölden
19. des.-2. jan.
Verð frá kr.
40.555,-
miðað við gistingu með morgunverði í tveggja manna
herbergi á Haus Meier. Innifalið I verði er akstur til og frá
flugvelli erlendis og íslensk fararstjórn. Barnaafsláttur
kr. 9.500 fyrir börn yngri en tólf ára.
Brottför:
19.des.-2vikur.
13.feb.-2vikur.
27. feb. - 2 vikur.
Samvinnuferdir - Landsýn
Austurstræti 12 • Símar 91 -27077 & 91 -28899
Hótel Sögu viðHagatorg ■ 91-622277. Akureyrj: Skipagötu 14 ■ 96-21400
5INGAMÖNUSTAN / SIA