Morgunblaðið - 15.11.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.11.1987, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. NÓVEMBER 1987 7 Landsfundur Kvennalistans: Stj órnarmyndunar- viðræðumar ræddar LANDSFUNDUR Kvennalist- ans munu síðan sitja fyrir svörum. ans stendur nú yfir í Menning- í lok fundarins verður gengið armiðstöðinni Gerðubergi og frá ályktun landsfundarins. eru fundargestir um 150 tals- ins. Fundinum lýkur í dag, sunnudag. Um 150 konur af öllu landinu eru Á fundinum í dag verða almenn- á landsfundi Kvennalistans. Á ar umræður um atvinnu- og innfelldu myndinni flytur Kristín byggðamál. Auk þess verður rætt Jónsdóttir ræðu við upphaf um stjómarmyndunarviðræðurnar landsfundar Kvennalistaná* i frá í vor og þingmenn Kvennalist- Gerðubergi á föstudagskvöldið. Morgunblaðið/Bjami Smásögur eftir Erlend Jónsson ísafoldarprentsmiðja hf. hef- ur gefið út bókina Farseðlar til Argentínu eftir Erlend Jónsson. I fréttatilkynningu frá útgef- anda segir: „Farseðlar til Arg- entínu er smásagnasafn með raunsönnum sögum með róm- antískum bakgrunni og gaman- sömu ívafi. Manngerðir og málefni samtímans í hnotskurn. Úttekt á samskiptareglum einstaklinga og stétta í þjóðfélagi þar sem refjar og kænska duga stundum_ betur en einlægni og heiðarleiki. Áhrifa- mikill og litríkur skáldskapur sem höfðar beint til lesenda á líðandi stund.“ í bókinni sem er 160 bls. eru 8 smásögur sem heita: Saga úr sveitinni, Sundnámskeið, Lífið á Breiðósi, Horft til æskuslóða, Framavonir, Stjórnmálanámskeið, Leyndarmál kennarans og Far- seðlar til Argentínu. Erlendur Jónsson Þessi 13 manna gæðingur er til sölu fyrir sanngjarnt verö. Perkins diesel- vél, ökumælir. Tilboö óskast. Hringiö í sima 92-27167. Ps.: Herða þarf út í handbremsuna. í skíðaferðum vetrarins stefnum við á gamlar og grónarskíðaslóðirsem eru íslensku skíðafólki að góðu kunnar um leið og við bryddum upp á ferskum nýjungum sem vert er að veita verulega athygli. Við höldum þó fast í nokkra gamla siði og leitum að vanda enn betri valkosta í gistingu, treystum einungis á færustu fararstjórana og leggjum meiri áherslu en nokkrusinni fyrr á val bestu skíðasvæðanna. í ár skíðum við enn hærra! smímúKU Nú liggur leiðin á skíði í Coloradofylki í Bandaríkjunum, þar sem aðstaðan í hrikalegri náttúrufegurð Klettafjallanna gefur bestu skíðasvæðum Mið-Evrópu ekkert eftir. mmvnaísmme Enn ein nýbreytnin er sérstakt tilboð Samvinnuferða-Landsýnar á skíða- og listaferð til Salzburg. Þú skíðar á mörgum nafntoguðustu skíðasvæðum Austurríkis ámilli þess sem þú stundar listina að lifa í háborg tónlistarog menningar! SOLDIH 06 UAIBACH/Hmmm - Einungis fyrsta flokks skíðasvæði Aðal skíðastaðirnir í ár, Sölden og Saalbach/Hinterglemm, hafa fyrir löngu skipað sér sess á meðal allra bestu skíðalanda Evrópu. Fjölbreyttir möguleikar í gistingu, vel staðsett hótel og vandaðir gististaðir ásamt fyrsta flokks skíðaaðstöðu og fullkomnum aðbúnaði til leikja og hvíldar eru dýrmættrygging fyrir hnökralausri ferð. Dæmi um verð: Jólaferö til Sölden 19. des.-2. jan. Verð frá kr. 40.555,- miðað við gistingu með morgunverði í tveggja manna herbergi á Haus Meier. Innifalið I verði er akstur til og frá flugvelli erlendis og íslensk fararstjórn. Barnaafsláttur kr. 9.500 fyrir börn yngri en tólf ára. Brottför: 19.des.-2vikur. 13.feb.-2vikur. 27. feb. - 2 vikur. Samvinnuferdir - Landsýn Austurstræti 12 • Símar 91 -27077 & 91 -28899 Hótel Sögu viðHagatorg ■ 91-622277. Akureyrj: Skipagötu 14 ■ 96-21400 5INGAMÖNUSTAN / SIA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.