Morgunblaðið - 15.11.1987, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 15.11.1987, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. NÓVEMBER 1987 LjÓ8m. Tempest Anderson. Kópía Ljósmyndasafn Reykjavíkurborgur UPPSÁTRIÐ f GRÓFINNI ÁRIÐ 1890. Bátamir eru þama komnir á land þar sem nú er bflastæði á milli Tryggvagötu og Vesturgötu. Af því má sjá hve mikil uppfyllingin er við höfnina. IJóam. Árni Thorsteinsson. Kópia Ljósmyndaaafn Roykjavikurborgar EIMREIÐIN VÍGÐ. Þann 17. aprfl árið 1918 á slaginu kl. 12.00 lagði eimreiðin upp í vígsluförina og vom þá m.a. með í för- inni bæjarstjómin í Reykjavík. Um aldamótin síðustu áttu Reyk- víkingar í raun enga höfn, heldur einungis skipalægi sem stóð opið - fyrir veðri og vindum; hafnleysu hina mestu. Mönnum var ttðrætt um end- urbætUr á höfninni, og litu þá dagsins ljós fjölmargar tiilögur. Sýndist þar sitt hverjum og var þvf ekkert aðhafst um sinn. Arið 1912 var loks ákveðið að hefjast handa, enda ekki seinna vænna þar sem aukin kaupskipaumferð og nýr tog- arafloti gat vart lengur athafnað sig við þau skilyrði, sem fyrir hendi voru. Bæjarstjómin varð ásátt um að bjóða verkið út, og skyldi notast við hug- mynd Gabríels Smith, hafnarstjóri Oslóborgar. Verkið hreppti danski verkfræðingurinn M.C. Monberg, sem sendi hingað næsta vor öll tól og tæki sem til þurfti, og verkfræð- 'ingurinn N.P. Kirk, sem stjóma skyldi hafnargerðinni. Eimreið sú sem Kirk hafði meðferðis vakti hér mikla athygli, en henni var ætlað það hlutverk að flytja efni sem tekið var í öskjuhlfð og úr Skólavörðu- holti og nota átti í framkvæmdimar. í þessu augnamiði vom lagðar tvær brautir, önnur sunnan Skólavörðu- holts og út að Granda, en hin norðan við Skólavörðuholtið og að hinu svo- kallaða Batterti. Verkinu miðaði það vel að í lok árs 1915 gátu fyrstu skipin lagst að Batterísgarði, ogþann 16. nóvember 1917 vora hafnar- mannvirkin formlega afhent Reyk- víkingum til notkunar. í byijun næsta árs, þ.e. 1918, var Þórarinn Kristjánsson kosinn fyrsti hafnar- stjóri Reyfgavíkurhafnar. Reykjavíkurhöfn hefur æ síðan verið lífæð höfuðstaðarins og f raun landsins alls, lffæð sem hefur átt stóran þátt f glæsilegum uppgangi Reykjavíkur á þessari öld. Því má ekki heldur gleyma, að höfhin hefur ætfð verið Reykvíkingum meira en stórkostleg samgöngubót, hún hefur verið þeim hreint augnayndi. Af þessu má sjá að hinn 16. nóv- ember 1917 var stór dagur í sögu Reykjavíkur. Ljósrn. Magrrús Ólafsson. Kópfa Ljósmyndasafn Reykjavíkurborgar FISKSÖLUTORGIÐ. Ys og þys á fisksölutorgi ofan við Bæjarbryggjuna árið 1921. 70 ár frá formlegri afhendingu hafnarmann virkj a í Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.