Morgunblaðið - 15.11.1987, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 15.11.1987, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. NÓVEMBER 1987 45 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Beitningamenn vantar á MB Fróða SH15 frá Ólafsvík. Upplýsingar í síma 93-61157. Mosfellsbær Fóstrur og starfsfólk vantar á barnaheimili í Mosfellsbæ. Upplýsingar hjá forstöðumanni barnaheimil- isins Hlíð í síma 667375. Afgreiðslufólk Óska eftir fólki til afgreiðslustarfa. Uppl. í versluninni, Laugavegi 44, mánudag og þriðjudag milli kl. 16.00 og 18.00. Portafgreiðslu- maður Timburafgreiðslu- maður Fyrirtækið er ein af stærstu byggingavöru- verslunum landsins. Starfið felst í móttöku, tiltekt pantana og afgreiðslu á timbri. Hæfniskröfur eru að viðkomandi séu reglu- samir, röskir og þægilegir í framkomu. Vinnutími er frá kl. 08-18 alla virka daga og laugardaga frá kl. 10-15. Umsóknarfrestur er til og með 20. nóvem- ber nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysinga- og rádnmgaþ/onusta M Lidsauki hf. W Skólai’úrdustig la - 101 Reyk/avik - Simi 621355 Verksmiðjustjóri Ráðgarður auglýsir eftir verksmiðjustjóra í fiskimjölsverksmiðju fyrir einn af viðskipta- vinum sínum. ★ í boði er spennandi og ábyrgðarmikið starf sem býður uppá mikla möguleika. Mikil vinna framundan. ★ Leitað er að kraftmiklum aðila með góða skipulagshæfileika, sem á auðvelt með að stjórna fólki. ★ Óskað er góðrar vélfræðimenntunar, sem þó er ekki skilyrði. Æskilegt er að viðkom- andi hafi starfsreynslu og víðtæka þekkingu í greininni. ★ Góð laun í boði fyrir réttan aðila auk ábata í samræmi við árangur. ★ Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf fljótlega. Nánari upplýsingar gefur Hilmar Viktorsson í síma 91-686688. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og umsóknum ber að skila fyrir 24. nóvember nk. RÁÐGAREXJR RÁÐNINGAMIÐLUN NÓATÚNI 17,105 REYKJAVÍK, SÍMI (91,796688 Snyrtivöruverslun í miðborginni óskar eftir starfskrafti strax, ekki yngri en 25 ára, til framtíðarstarfa. Vinnutími frá kl. 13-18. Umsóknir, er greini aldur og fyrri störf, ósk- ast sendar á auglýsingadeild Mbl. merktar: „EB - 4553“, fyrir 19. nóvember. Sjúkraliði óskast Læknastöð óskar eftir sjúkraliða í 50% stöðu. Uppiýsingar um fyrri störf óskast sendar auglýsingadeild Mbl. fyrir föstudaginn 20. nóvember merktar: „Á - 74“. Útibússtjóri Laus er til umsóknar staða útibússtjóra Hafrannsóknastofnunarinnar í Ólafsvík. Æskilegt er að umsækjendur hafi próf í sjáv- arlíffræði eða aðra sambærilega menntun, sem nýtist í starfinu. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist stofnuninni fyrir 30. nóvember nk. Hafrannsóknastofnunin, Skúlagötu 4, 101 Reykjavík, sími20240. Sjálfsbjörg félag fatlaðra í Reykjavík og nágrenni óskar að ráða framkvæmdastjóra að nýstofnuðum vernduðum vinnustað. Aðalverkefni á vinnustað er framleiðsla á vakumdregnum plastumbúðum, auk verk- efna sem henta fötluðu fólki. Starfið felst í alhliða stjórnun. Stór þáttur í starfinu eru starfsmannamál, ásamt sölu- og markaðsmálum. Hér er um að ræða spennandi uppbyggingarstarf á vinnustað þar sem mannleg samskipti eru þungamiðjan í rekstrinum. Við leitum að manni með reynslu í stjórnun og hæfileika til að takast á við þau fjölþættu verkefni sem tengjast þessu starfi. Vinsamlegast sendið okkur umsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, fyrir 23. nóvember nk. Algjörum trúnaði heitið. Hvati j Pósthólf 11024 131 Reykjavík sími 91-72066 Rekstrarráögjöf Kostnaöareftirlit Hönnun — Þróun Útboö — Tilboö Viöhaldskerfi Verkskipulagning Einkaritari (57) Fyrirtækið er stórt fjármálafyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Mótttaka viðskiptamanna, bréfa- skriftir (sjálfstæðar og eftir handriti), skjala- varsla, undirbúningur funda, fundarritun, annast skipulagningu ferðalaga fram- kvæmdastjóra o.fl. Við leitum að ritara með a.m.k. þriggja ára starfsreynslu, sem hefur góða tungumála- kunnáttu (ensku/Norðurlandamál), verslun- armenntun, trausta og örugga framkomu, býr yfir skipulagshæfileikum og getur starfað sjálfstætt. í boði er krefjandi og sjálfstætt ábyrgðar- starf hjá traustu fyrirtæki. Góð laun og vinnuaðstaða. Byrjunartími samkomulag. Nánari upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu- blöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viðkomandi starfs. Hagvangurhf Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Bókhaldsþjónusta Stjórnunarritari Fyrirtækið er mjög stórt þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Starfið felst í ritarastörfum fyrir stjórnendur fyrirtækisins, móttöku viðskiptavina og símtala m.a. erlendis frá, bréfaskriftir og öðrum sérstökum verkefnum. Hæfniskröfur eru að viðkomandi sé reyndur ritari, hafi gott vald á ensku og dönsku, sjálf- stæður í vinnubrögðum og með fágaða og ákveðna framkomu. Æskilegt er að umsækj- endur séu eldri en 25 ára. Umsóknarfrestur er til og með 20. nóvem- ber nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Skólavördustig la — 101 Reykjavík — Sími 621355 Kerfisfræðingur IBM á íslandi vill ráða starfsmann til starfa á markaðssviði. Viðkomandi þarf að geta byrjað sem fyrst. Leitað er að kerfisfræðingi eða aðila með menntun og reynslu á tölvusviði. Reynsla í IBM S / 36 umhverfi æskileg. Viðkomandi þarf að vera duglegur, samvinnuþýður og geta unnið sjálfstætt, hafa góða framkomu, vera stundvís og reglusamur. Farið verður með allar umsóknir í algjörum trúnaði. Eigin umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar fyrir 21. nóv. nk. wm mmmmmmr mmm Skaftahlíð 24, sími27700. Barnaskólinn á Selfossi Kennarastöður Stöður íþróttakennara og almenns kennara við Barnaskóla Selfoss eru lausar nú þegar. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 99-1500 eða 99-1498. Skólastjóri. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Seltjarnarnes - hlutastörf Þvottahús Landakotsspítala, Látraströnd 6, Seltjarnarnesi, óskar að ráða starfsfólk í hlutastörf. Vinnutími eftir samkomulagi. Upplýsingar veittar í síma 611860 frá kl. 9.00-13.30. Reykjavík, 13. 11. 1987.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.