Morgunblaðið - 15.11.1987, Page 45

Morgunblaðið - 15.11.1987, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. NÓVEMBER 1987 45 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Beitningamenn vantar á MB Fróða SH15 frá Ólafsvík. Upplýsingar í síma 93-61157. Mosfellsbær Fóstrur og starfsfólk vantar á barnaheimili í Mosfellsbæ. Upplýsingar hjá forstöðumanni barnaheimil- isins Hlíð í síma 667375. Afgreiðslufólk Óska eftir fólki til afgreiðslustarfa. Uppl. í versluninni, Laugavegi 44, mánudag og þriðjudag milli kl. 16.00 og 18.00. Portafgreiðslu- maður Timburafgreiðslu- maður Fyrirtækið er ein af stærstu byggingavöru- verslunum landsins. Starfið felst í móttöku, tiltekt pantana og afgreiðslu á timbri. Hæfniskröfur eru að viðkomandi séu reglu- samir, röskir og þægilegir í framkomu. Vinnutími er frá kl. 08-18 alla virka daga og laugardaga frá kl. 10-15. Umsóknarfrestur er til og með 20. nóvem- ber nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysinga- og rádnmgaþ/onusta M Lidsauki hf. W Skólai’úrdustig la - 101 Reyk/avik - Simi 621355 Verksmiðjustjóri Ráðgarður auglýsir eftir verksmiðjustjóra í fiskimjölsverksmiðju fyrir einn af viðskipta- vinum sínum. ★ í boði er spennandi og ábyrgðarmikið starf sem býður uppá mikla möguleika. Mikil vinna framundan. ★ Leitað er að kraftmiklum aðila með góða skipulagshæfileika, sem á auðvelt með að stjórna fólki. ★ Óskað er góðrar vélfræðimenntunar, sem þó er ekki skilyrði. Æskilegt er að viðkom- andi hafi starfsreynslu og víðtæka þekkingu í greininni. ★ Góð laun í boði fyrir réttan aðila auk ábata í samræmi við árangur. ★ Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf fljótlega. Nánari upplýsingar gefur Hilmar Viktorsson í síma 91-686688. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og umsóknum ber að skila fyrir 24. nóvember nk. RÁÐGAREXJR RÁÐNINGAMIÐLUN NÓATÚNI 17,105 REYKJAVÍK, SÍMI (91,796688 Snyrtivöruverslun í miðborginni óskar eftir starfskrafti strax, ekki yngri en 25 ára, til framtíðarstarfa. Vinnutími frá kl. 13-18. Umsóknir, er greini aldur og fyrri störf, ósk- ast sendar á auglýsingadeild Mbl. merktar: „EB - 4553“, fyrir 19. nóvember. Sjúkraliði óskast Læknastöð óskar eftir sjúkraliða í 50% stöðu. Uppiýsingar um fyrri störf óskast sendar auglýsingadeild Mbl. fyrir föstudaginn 20. nóvember merktar: „Á - 74“. Útibússtjóri Laus er til umsóknar staða útibússtjóra Hafrannsóknastofnunarinnar í Ólafsvík. Æskilegt er að umsækjendur hafi próf í sjáv- arlíffræði eða aðra sambærilega menntun, sem nýtist í starfinu. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist stofnuninni fyrir 30. nóvember nk. Hafrannsóknastofnunin, Skúlagötu 4, 101 Reykjavík, sími20240. Sjálfsbjörg félag fatlaðra í Reykjavík og nágrenni óskar að ráða framkvæmdastjóra að nýstofnuðum vernduðum vinnustað. Aðalverkefni á vinnustað er framleiðsla á vakumdregnum plastumbúðum, auk verk- efna sem henta fötluðu fólki. Starfið felst í alhliða stjórnun. Stór þáttur í starfinu eru starfsmannamál, ásamt sölu- og markaðsmálum. Hér er um að ræða spennandi uppbyggingarstarf á vinnustað þar sem mannleg samskipti eru þungamiðjan í rekstrinum. Við leitum að manni með reynslu í stjórnun og hæfileika til að takast á við þau fjölþættu verkefni sem tengjast þessu starfi. Vinsamlegast sendið okkur umsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, fyrir 23. nóvember nk. Algjörum trúnaði heitið. Hvati j Pósthólf 11024 131 Reykjavík sími 91-72066 Rekstrarráögjöf Kostnaöareftirlit Hönnun — Þróun Útboö — Tilboö Viöhaldskerfi Verkskipulagning Einkaritari (57) Fyrirtækið er stórt fjármálafyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Mótttaka viðskiptamanna, bréfa- skriftir (sjálfstæðar og eftir handriti), skjala- varsla, undirbúningur funda, fundarritun, annast skipulagningu ferðalaga fram- kvæmdastjóra o.fl. Við leitum að ritara með a.m.k. þriggja ára starfsreynslu, sem hefur góða tungumála- kunnáttu (ensku/Norðurlandamál), verslun- armenntun, trausta og örugga framkomu, býr yfir skipulagshæfileikum og getur starfað sjálfstætt. í boði er krefjandi og sjálfstætt ábyrgðar- starf hjá traustu fyrirtæki. Góð laun og vinnuaðstaða. Byrjunartími samkomulag. Nánari upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu- blöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viðkomandi starfs. Hagvangurhf Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Bókhaldsþjónusta Stjórnunarritari Fyrirtækið er mjög stórt þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Starfið felst í ritarastörfum fyrir stjórnendur fyrirtækisins, móttöku viðskiptavina og símtala m.a. erlendis frá, bréfaskriftir og öðrum sérstökum verkefnum. Hæfniskröfur eru að viðkomandi sé reyndur ritari, hafi gott vald á ensku og dönsku, sjálf- stæður í vinnubrögðum og með fágaða og ákveðna framkomu. Æskilegt er að umsækj- endur séu eldri en 25 ára. Umsóknarfrestur er til og með 20. nóvem- ber nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Skólavördustig la — 101 Reykjavík — Sími 621355 Kerfisfræðingur IBM á íslandi vill ráða starfsmann til starfa á markaðssviði. Viðkomandi þarf að geta byrjað sem fyrst. Leitað er að kerfisfræðingi eða aðila með menntun og reynslu á tölvusviði. Reynsla í IBM S / 36 umhverfi æskileg. Viðkomandi þarf að vera duglegur, samvinnuþýður og geta unnið sjálfstætt, hafa góða framkomu, vera stundvís og reglusamur. Farið verður með allar umsóknir í algjörum trúnaði. Eigin umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar fyrir 21. nóv. nk. wm mmmmmmr mmm Skaftahlíð 24, sími27700. Barnaskólinn á Selfossi Kennarastöður Stöður íþróttakennara og almenns kennara við Barnaskóla Selfoss eru lausar nú þegar. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 99-1500 eða 99-1498. Skólastjóri. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Seltjarnarnes - hlutastörf Þvottahús Landakotsspítala, Látraströnd 6, Seltjarnarnesi, óskar að ráða starfsfólk í hlutastörf. Vinnutími eftir samkomulagi. Upplýsingar veittar í síma 611860 frá kl. 9.00-13.30. Reykjavík, 13. 11. 1987.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.