Morgunblaðið - 15.11.1987, Side 15

Morgunblaðið - 15.11.1987, Side 15
Félag fasteignasala MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. NÓVEMBER 1987 15 m Sýnishorn úr söluskrá ! 2ja herb. Hverfisgata Ágæt ca 80 fm íb. á 2. hæð í þríbýli ásamt háalofti (þar er mögul. á tveimur herb.). Svalir. Gott útsýni. Ákv. sala. Verð 2,6 millj. Logafold Óvenju glæsil. og rúmgóð 2ja herb. íb. við Logafold. Sérþvhús innaf eld- húsi. Glæsil. Alno-innr. ásamt uppþvottavél og ískáp. Glæsil. eign. Einkasala. Laugavegur Tæplega 40 fm kjíb. í ágætu standi. Verð 1400 þús. Grandavegur Góð ca 40 fm ósamþykkt íb. í kj. Ekkert áhv. Verð 1500 þús. 3ja herb. Laugavegur - nýtt Tvær 3ja herb. ca 90 fm (nettó) íb. Suðursv. Fokh. að innan, fullfrág. að utan. Afh. febr. 1988. Verð 2,8 og 3,1 millj. Teikn. á skrifst. Dalaland Mjög góð ca 90 fm (nettó) íb. á 3. hæð. Suðursv. Snyrtileg eign. Verð 4,5 millj. Þinghólsbraut Ca 93 fm (nettó) íb. á efstu hæð í þríb. Mikið áhv. Gott útsýni. Verð 3,3 millj. 4ra-5 herb. Efstaland Vorum að fá í sölu ca 100 fm íb. á 2. hæð. Suðursv. Eftirsótt staðsetn. Vesturbær Mjög góð rúml. 100 fm (brúttó) íb. á 1. hæð í fjölbýli. Suðursv. - suður- lóð. Gott útsýni. Ákv. sala. Verð 4,5 millj. Fannborg - Kóp. Mjög góð ca 100 fm íb. á jarðhæð (1. hæð). Snyrtil. eign. Sérinng. Bílskýli. Ákv. sala. Kambsvegur 5 herb. ca 140 fm íb. á 3. hæð. Geymsluloft yfir íb. Bílskréttur. Verð 5,3 millj. Borgarholtsbraut Rúmg. lítið niðurgr. 4ra herb. íb. á jarðh., ca 100 fm nettó. Ekkert áhv. Verð 3,6 millj. Bólstaðarhlíð Mjög rúmgóð og skcmmtil. rúml. 120 fm (nettó) íb. á 3. hæð í fjöl- býli. 4 svefnherb. Mikil og góð sameign. Bílskréttur. Verð 5,1 millj. Mögul. skipti á góðu sérbýli í Vest- urbæ cða Garðabæ. Hjallabraut Hf. Mjög góð ca 117 fm (brúttó) íb. á 3. hæð í fjölbhúsi. Suðursv. Eskihlíð Góð ca 110 fm (nettó) íb. á 3. hæð. Gott útsýni. Óvenju gott skápapláss. Aukahcrb. í kj. Verð 4,3 millj. Breiðvangur - Hf. 5 herb. ca 140 fm íb. á 1. hæð ásamt bílsk. Fæst í skiptum fyrir raðhús cða cinb. í Hafnarfirði eða Garðabæ. Espigerði eða nágrenni Vantar fyrir traustan kaupanda 5-6 herb. íb. á þessum slóðum. Mögul. skipti á góðri 4ra herb. íb. í Espi- gerði. Sérhæðir Sogavegur - glæsileg hæð Vorum að fá í einkasölu ca 140 fm 2. hæð í fjórbýli ásamt ca 25 fm b'lsk. (auk kj. undir). 4 svefnherb. ásamt góðu aukaherb. í kj. Tvennar svalir. Frábært útsýni. Þinghólsbraut - Kóp. Mjög góð sérhæð ca 150 fm á 1. hæð. Suðursv. Mjög gott útsýni. Sólstofa. Hamrahlíð Björt og skemmtileg ca 106 fm (ncttó) íb. á 1. hæð í þríbýli. Bilskréttur. w 114120-20424 @622030 SÍMATÍMI KL. 13.00-15.00 Raðhús-parhús Ásbúð - Gb. Glæsil. ca 250 parhús á tveimur hæðum. Mjög vel staðsett. Mikið útsýni. Tvöf. innb. bílsk. Mögul. á séríb. á neðri hæð. Miðvangur - Hafnarfirði Til sölu glæsil. endaraðhús á tveim- ur hæðum, ca 190 fm. Ákv. sala. Einbýlishús Arnarnes Einbýli með samþ. tveimur íb. ca 340 fm með innb. bílsk. Stórar sval- ir. Ekki alveg fullfrág. Verð 9,5 millj. Garðsendi Vel byggt og vandað einb. á eftirsótt- um stað, hæð, kj. og ris ásamt góðum bílsk. Mögul. á atvinnurekstri í kj. eða séríb. Ákv. sala. Laugarásvegur Sérlega glæsilegt og vandað einb. ca 400 fm. Mjög vel staðsctt á þessum eftirsótta stað. Séríb. í kj. Eign í al- gjörum sérfl. Vesturhólar Mjög vandað 185 fm (nettó) einb. 5 svefnherb. og stofa. Bílsk. Fráb. út- sýni. Verð 7,5 millj. Einkasala. Álmholt - Mos. Mjög gott einb. á einni hæð á góðum stað. Samtals 200 fm mcð bílsk. Æskileg skipti á 3ja-4ra herb. góðri íb. í Reykjavík. Leirutangi - Mos. Mjög gott ca 300 fm einb. á tveimur hæðum ásamt ca 50 fm bílsk. Efri hæð svo til fuUfrág. með gróður- skála. Neðri hæð ófrág. Gott útsýni. Hvolsvöllur - nýtt einbýli Höfum fengið til sölu nýtt ca 130 fm einb. á HvolsveUi. Verð ca 3 millj. Hagst. lán áhv. Æskil. skipti á íb. á Reykjavík. Fyrirtæki Myndbandaleiga í Breiðholti Höfum fengið í sölu eina stærstu myndbandaleigu í Reykjavík. Leigan er í eigin húsnæði sem kemur til grcina að seljist með. Góð aðstaða fyrir söluturn. Uppl. ekki í síma og eingöngu á skrifstofutima. Söluturn - góð velta Vel innr. og vel útbúinn sölutum í rúmgóðu leiguhúsn. Stækkunnar- mögul. Góð aðstaða. Mikil og góð velta. Uppl. á skrifst., ekki í síma. w Atvinnuhúsnæði I nálægð nýju flugstöðvarinnar Vomm að fá í sölu ca 1300 fm iðnað- arhúsnæði vel staðsett nálægt hinni nýju flugstöð Leifs Eiríkssonar. Selst t.d. í 250 fm einingum. Miklir mögul. Mjög gott verð og hagstæð kjör. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Eirhöfði Höfum fengið í sölu atvinnuhús- næði ca 400 fm að grfl. ásamt ca 130 fm millilofti. Mjög mikil lofthæð. Einnig ca 160 fm atvinnuhúsnæði á sama stað. Uppl. og teikn. á skrifst. Lindargata Mjög gott verslunar- eða atvinnu- húsnæði ca 140 fm á götuhæð. Töluvert endum. Mætti auðveldlcga breyta i íbhúsn. Ákv. sala. Hesthús Kjóavellir Mjög gott 6-8 hesta hús. Bújarðir Allar gerðir og stærðir jarða um land allt á söluskrá. Vatnsholt II - Villingaholtslireppi Rúmlega 100 hektara jörð með miklum og góðum byggingum. Lítilsháttar veiðihlunnindi. Selst án bústofns. Norðurkot - Kjalarnesi Landstærð ca 110 hektarar. Jörðin á land að sjó. Mögul. á umtalsverðu malarnámi. Steyptur vegur alla leið. Nánari upplýsingar um bújarðir gefur Magnús Leópoldsson á skrifstofu okkar. miðstöóin HATUNI 2B • STOFNSETT 1958 Svcinn Skúlason hdl. ® Erum með söluumboð fyrir Aspar-einingahús. HEIMASÍMAR: 622825 - 667030 26277 HIBYLI & SKIP 26277 Opið kl. 13.00-15.00 Seljendur - seljendur Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íb., sér- hæðum, raðhúsum og einbýlishúsum. Ath. skipti koma til greina á öðrum íbúðum. Háar útb. í boði. 2ja herb. Stelkshólar 2ja herb. íb. m. bilsk. Falleg íb. 3ja og 4ra herb. Álagrandi Stór 3ja herb. íb. á 3. haeð. Ein stofa, 2 svefnherb., fataherb., bað og eldhús. Tvennar svalir í suður og norður. Mjög rúmg. íb. Ákv. sala. Austurberg 4ra herb. ib. Ein stofa, 3 svefn- herb., eldhús og bað. Suðursv. Bílsk. Borgarholtsbraut ' 4ra herb. íb. Ein stofa, 3 svefnh., eldh. og bað. Ekkert áhv. Vesturberg - íb. óskast Höfum kaup. að 2ja-3ja herb. íb. í Vesturbergi eða nágrenni. Þarf ekki að losna fljótl. Sérhæðir Norðurbær - Hafn. Sérh., 140 fm. 2 stofur, 4 svefnh., eldhús, bað, þvhús. Bílskúr. Einbýlishús/raðhús Árbæjarhverfi Einbhús 142 fm auk bílsk. í skiptum fyrir stærri eign. Vogahverfi - raðhús 1. hæð: 2 stofur, eldh., snyrt- ing. 2. hæð: 3 svefnh. og bað. Kjallari: 2 stór herb. (mögul. á litillri íb.), snyrting, geymsla og þvottahús. Ekkert áhv. Gæti losnað fljótl. Mögul. að taka 2ja herb. íb. upp í. Glsli Ólafsson, síml 689778, Gylfi Þ. Gfslsson, HIBYLI& SKIP HAFNARSTRÆT117-2. HÆÐ Jón Ólafsson hrl., Skúli Pálsson hrl. SKRIFSTHÚSN. - SÍOUMULA 17 ENGJATEIG 82744 Vorum að fá í sölu nýtt 1600 fm skrifstofu- og verslunarhúsn. Einstakt tækifæri fyrir fyrirtæki, eitt eða fleiri, til að koma allri starfsemi á einn stað. Frekari upplýsingar og teikningar á skrifst. MAGNUS AXELSSON Sex 26277 ALUR ÞURFA HIBYLI 26277 p mM flfrifr Góðan daginn! 33 Ui U stórglæsilegar ibúðir íhjarta borgarinnar < 4 lliTi> □u □ S -Z. 1 1 - □□ □ P a Tvær 2ja herb. íbúðir ca 87 fm. Þrjár 4ra herb. íbúðir ca 116 fm. Ein 6herb. íbúð ca150fm. Bflskúrar ca 20 fm. Stæði í bflgeymslu fylgja hverri íbúð. íbúðirnar afh. tilb. undir trév. í október 1988. Sameign og hús að utan fullfrágengið. Upplýsingar og teikningar á skrifstofunni. 28444 Opið kl. 1-3 HÚSEIGNIR a skip VELTUSUNDI 1 SIMI 26444 Daníei Amason, lögg. fast., Helgi Steingrímsson, sölustjóri. 'esiö af meginþorra þjóðarinnar daglega! siminn Auglýsing; inn er224 a- 80 OTDK HREINN HUÓMUR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.