Morgunblaðið - 15.11.1987, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 15.11.1987, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. NÓVEMBER 1987 53 Gefnar út leiðbeiningar um meðferð á laxi við slátrun LANDSSAMBAND fiskeldis- og hafbeitarstöðva hefur gefið út leiðbeiningar um meðferð á eld- islaxi fyrir og við slátrun. Leiðbeiningarnar eru birtar i Eldisfréttum og eru einnig fáan- legar sérprentaðar hjá samband- inu. Friðrik Sigurðsson fram- kvæmdastjóri LFH segir að um þessar mundir séu margir eldis- menn að undirbúa slátrun í stórum stfl. Víða væri pottur brotinn í ferli fisksins frá eldisstað að dreifingar- stað og því væru þessar leiðbeining- ar gefnar út og hvatti hann eldismenn til að kynna sér leið- beiningamar og fylgja þeim. Friðrik segir að áríðandi sé að láta ekki líða nema 1—2 klukku- stundir frá því fískur væri blóðgað- ur þar til hann væri slægður. Menn væru alltaf að sjá betur og betur hvað það væri mikilvægt en víða tæki flutningur frá stöð að slátur- húsi of langan tíma. SÖFASETT Á HEILDSÖLUVERÐI 30 % ÓDÝRARI! Fáskrúðsfj örður: Síldartorfa undirbátnum við löndun VÖnduð sófasett með vali um tau- eða leðuráklæði. Bólstrun og Tréverk hf. Siðumúla 33, sími 688599 Hittumst í veitingahúsinu Hrafninum, Skipholti 37, föstudaginn 20. nóv- ember kl. 19.30. Waltraud og Kurt verða á staðnum. Borðapantanir í síma 685670 eftir Búið að salta í 17.200 tunnur Fáskrúdsflrði. BÚIÐ var að salta síld í 17.200 tunnur á Fáskrúðsfirði á fimmtu- dagskvöld á plönunum tveimur, 13 þúsund tunnur hjá Pólarsíld hf. og 4.200 tunnur þjá Sólborgu hf. Söltun er lokið hjá Sólborgu þar sem bátur stöðvarinnar, Sól- borg SU, hefur lokið við kvóta sinn. Bátur PólarsUdar, Guð- mundur Kristinn SU, hefur einnig lokið við kvótann og er Þorri SU nú að veiða fyrir hana. Á fímmtudag voru 100 tonn af Þorra söltuð hjá Pólarsfld. Allan tímann sem verið var að landa úr Þorra var hann með sfldartorfu á sfldarleitartækinu. Strax og búið var að landa losaði hann sig frá bryggjunni og kastaði og kom eftir stuttan tíma með 100 tonn. Friðrik Stefánsson taldi að 600—700 tonn hafí komið í nótina en hann hleypti megninu niður því hann mátti ekki koma með nema 100 tonn að landi. Hjá Pólarsfld er verið að ljúka við að reisa 900 fermetra skemmu sem á að nota sem geymslu fyrir saltsfld. Albert í Kaupmannahöfn FÆST I BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖOINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI VORUM AÐ TAKA UPP Opið um helgar laugardaga 10-17 sunnudaga 14 -17 HÚSMUNAVERSLUN ENGJATEIG I 9 REYKJAVlK S í M I 68 91 55 s L'ó; 'S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.