Morgunblaðið - 15.11.1987, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. NÓVEMBER 1987
53
Gefnar út
leiðbeiningar
um meðferð
á laxi við
slátrun
LANDSSAMBAND fiskeldis- og
hafbeitarstöðva hefur gefið út
leiðbeiningar um meðferð á eld-
islaxi fyrir og við slátrun.
Leiðbeiningarnar eru birtar i
Eldisfréttum og eru einnig fáan-
legar sérprentaðar hjá samband-
inu.
Friðrik Sigurðsson fram-
kvæmdastjóri LFH segir að um
þessar mundir séu margir eldis-
menn að undirbúa slátrun í stórum
stfl. Víða væri pottur brotinn í ferli
fisksins frá eldisstað að dreifingar-
stað og því væru þessar leiðbeining-
ar gefnar út og hvatti hann
eldismenn til að kynna sér leið-
beiningamar og fylgja þeim.
Friðrik segir að áríðandi sé að
láta ekki líða nema 1—2 klukku-
stundir frá því fískur væri blóðgað-
ur þar til hann væri slægður. Menn
væru alltaf að sjá betur og betur
hvað það væri mikilvægt en víða
tæki flutningur frá stöð að slátur-
húsi of langan tíma.
SÖFASETT Á HEILDSÖLUVERÐI
30 % ÓDÝRARI!
Fáskrúðsfj örður:
Síldartorfa
undirbátnum
við löndun
VÖnduð sófasett með vali
um tau- eða leðuráklæði.
Bólstrun og Tréverk hf.
Siðumúla 33, sími 688599
Hittumst í veitingahúsinu Hrafninum,
Skipholti 37, föstudaginn 20. nóv-
ember kl. 19.30.
Waltraud og Kurt verða á staðnum.
Borðapantanir í síma 685670 eftir
Búið að salta í
17.200 tunnur
Fáskrúdsflrði.
BÚIÐ var að salta síld í 17.200
tunnur á Fáskrúðsfirði á fimmtu-
dagskvöld á plönunum tveimur,
13 þúsund tunnur hjá Pólarsíld
hf. og 4.200 tunnur þjá Sólborgu
hf. Söltun er lokið hjá Sólborgu
þar sem bátur stöðvarinnar, Sól-
borg SU, hefur lokið við kvóta
sinn. Bátur PólarsUdar, Guð-
mundur Kristinn SU, hefur
einnig lokið við kvótann og er
Þorri SU nú að veiða fyrir hana.
Á fímmtudag voru 100 tonn af
Þorra söltuð hjá Pólarsfld. Allan
tímann sem verið var að landa úr
Þorra var hann með sfldartorfu á
sfldarleitartækinu. Strax og búið
var að landa losaði hann sig frá
bryggjunni og kastaði og kom eftir
stuttan tíma með 100 tonn. Friðrik
Stefánsson taldi að 600—700 tonn
hafí komið í nótina en hann hleypti
megninu niður því hann mátti ekki
koma með nema 100 tonn að landi.
Hjá Pólarsfld er verið að ljúka
við að reisa 900 fermetra skemmu
sem á að nota sem geymslu fyrir
saltsfld.
Albert
í Kaupmannahöfn
FÆST
I BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTA-
STÖOINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OGÁRÁÐHÚSTORGI
VORUM AÐ TAKA UPP
Opið um helgar
laugardaga 10-17
sunnudaga 14 -17
HÚSMUNAVERSLUN
ENGJATEIG I 9
REYKJAVlK
S í M I 68 91 55
s L'ó;
'S