Morgunblaðið - 15.11.1987, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. NÓVEMBER 1987
51
MÁNUDAGUR 16. NÓVEMBER
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00
18:30
19:00
17.60 ► Ritmálsfróttir. 19.00 ►-
18.00 ► Töfraglugginn. Endursýndur fþróttlr.
þátturfrá 11. nóvember.
18.50 ► Fréttaágrip og táknmólsfróttir.
4BÞ16.40 ► Hinir öldruðu. (The Last of the Great Surviv- 18.15 ► 18.45 ► Hetjurhlmin-
ors. Aldrað fók á i útistööum við yfirvöld sem vilja dæma Handknatt- gelmsins. He-man.
húsnæði þeirra óíbúðarhæft. Þau fá til liðs við sig mann leikur. Sýndar Teiknimynd.
sem ber hag þeirra fyrir brjósti. Aðalhlutverk: Pam Dawb- svipmyndir frá 19:19. ► 19:19.
er, James Naughton og Thom Bray. 1. deild karla í handknattleik.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.30 ► 20.00 ► Fróttir
George og og veður.
Mildred. 20.30 ► Auglýs-
Broskur gam- anmynda- flokkur. ingarog dagskrá.
20.35 ► Smábæjarlíf. (Seppan). Sænsk verðlaunamynd. Leikstjóri Agneta
Fagerström-Olsson. Myndin gerist árið 1961 í sænskum smábæ en þar
býr fólk af óliku þjóðerni sem flúiö hefur heimkynni sín í lok síöari heims-
styrjaldar. Þýðandi Trausti Júlíusson.
22.35 ► Gleraugað. Þáttur um listir
og menningarmál. Umsjón Matthías
Viðar Sæmundsson.
23.20 ^ Útvarpsfróttlr í dagskrór-
lok.
10:19 ► Fréttir og fréttatengt 20.30 ►
efni ésamt veður- og fþróttafrétt- Fjölskyldu-
um. bönd.(Family
Ties).
40(21.00 ► Heima. (Heimat). Uppgangstímar.
1967—1969. Anton Simon fær svimandi hátt tilboð
i fyrirtæki sitt. Hann leitar föður sinn uppi til þess
að spyrja hann ráða og finnur hann á útvarpsstöð
í Baden-Baden, þar sem hann er staddur ásamt
bróður Antons, Hermanni.
48(22.25 ► 22.55 ► Dallas.
Óvænt enda- 48(23.45 ► Berskjölduð. (Exposed.) Maöursem á harma
lok. (Tailesof að hefna einsetur sér að ná hryöjuverkamanni. Aðalhlut-
the Unex- verk: Nastassia Kinski, Rudolf Nureyev, lan McShane og
pected). Harvey Keitel. 01.25 ► Dagskrérlok.
Atriði úr myndinni Smábæjarlíf
Sjónvarpið:
Smábæjarirf
^■HEi Mánudagsmynd Sjónvarpsins er sænska verðlaunamyndin
OA 35 Smábæjarlíf, (Seppan). Hún gerist árið 1961 í sænskum
"V smábæ og segir frá fólkinu sem þar býr, draumum þess
og vonum. Þau eru af ólíku þjóðemi, en búa í húskofum og eiga
það sameiginlegt að hafa flúið heimkynni sín í lok síðari heimsstyij-
aldarinnar. Margir leikarar koma fram í myndinni en leikstjóri er
Agneta Fagerström-Olsson.
Rás1:
Leikföng
■■■■ Barnaútvarpið er á dagskrá síðdegis frá kl. 16.20 - 17.00
t (120 alla virka daga. Leikföng verða tekin fyrir í bamaútvarpi
f þessari viku. Farið verður upp í Árbæjarsafn og gömul
leikföng skoðuð. Einnig verður sérstaklega fjallað um stríðsleikfong
og áhrif þeirra á böm. Umfjöllunin um leikföng verður í dag, á
morgun og á miðvikudaginn.
Stöð2:
Hvarf Emilíu
■^■H Þátturinn úr myndaflokknum Óvænt endalok, sem sýnd-
00 25 ur er í kvöld nefnist Hvarf Emilíu. Þar segir frá Normu
sem býr á reisulegu sveitasetri. Hún býður systur sinni
og eiginmanni hennar að búa í litlu húsi á landareigninni. Þegar
systirin síðan hverfur sporlaust, ásakar hún eiginmann hennar um
að hafa myrt hana.
ÚTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jón
Gíslason, Garðabæ, flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið með Ragnheiöi
Ástu Pétursdóttur.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna: „Búálf-
arnir" eftir Valdísi Óskarsdóttur.
Höfundur les (10).
Barnalög.
9.45 Búnaðarþáttur. Ólafur R. Dýr-
mundsson talar um kynni borgarbarna
af búfé og búskap.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Gengin spor. Umsjón: Sigríöur
Guðnadóttir. (Frá Akureyri.)
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Hanna G.
Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað aö
loknum fréttum á miðnætti.)
12.00 Fréttayfirtit. Tónlist, tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
list.
13.06 I dagsins önn — Málefni fatlaöra.
Umsjón: Guðrún Ögmundsdóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjarsaga"
eftir Elías Mar. Höfundur les (14).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir
kynnir óskalög sjómanna.
15.00 Fréttir.
15.03 Tekið til fóta. Hallur Helgason,
Kristján Franklín Magnús og Þröstur
Leó Gunnarsson á gáskaspretti. (End-
urtekinn þáttur frá föstudegi.)
15.20 Lesið úr forustugreinum lands-
málablaða.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi — Corelli,
Hummel og Vivaldi.
a. Concerto grosso nr. 2 op. 6 eftir
Arcangelo Corelli. Kammersveitin í
Slóvakíu leikur; Bohdan Warchal
stjórnar.
b. Kvartett í Es-dúr fyrir klarinettu,
fiðlu, víólu og selló eftir Johann
Nepomuk Hummel. Alan Hacker,
Duncan Bruce, Simon Rowland-Jones
og Jennifer Ward Clarke leika.
c. Konsert í e-moll fyrir fagott og
strengjasveit eftir Antonio Vivaldi. Kar-
el Bidlo leikur ásamt Ars Rediviva-
kammersveitinni; Milan Munchinger
stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Vísindaþáttur. Umsjón: Jón Gunn-
ar Grjetarsson.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Finnur N. Karlsson flytur.
Um daginn og veginn. Sigurður P. Sig-
mundsson framkvæmdastjóri Fisk-
markaðs Norðurlands talar.
20.00 Aldakliður. Ríkarður Öm Pálsson
kynnir tónlist frá fyrri öldum.
20.40 Unglingar. Umsjón: Einar Gylfi
Jónsson.
21.16 „Breytni eftir Kristni'' eftirThomas
a Kempis. Leifur Þórarinsson les (5).
21.30 Útvarpssagan: „Sigling" eftir
Steinar á Sandi. Knútur R. Magnússon
les (5).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Veistu hvað þú borðar? Þáttur um
vörumerkingar og verðlagningu á
neysluvöru og fræðslu um manneldis-
mál. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson
og Anna M. Sigurðardóttir.
23.00 Frá tónlistarhátíðinni í Schwetz-
ingen 1987. Tónleikar „Concert
Köln"-hljómsveitarinnar 14. júní sl.
Stjórnandi: René Jacobs.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G.
Siguröardóttir. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
RÁS2
00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaug-
ur Sigfússon stendur vaktina.
7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaút-
varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30,
fréttum kl. 8.00, 9.00 og, 10.00 og
veðurfregnum kl. 8.15. Eftir helgina
er borið niður á ísafirði, Egilsstöðum
og Akureyri og kannaðar fréttir lands-
málablaða, héraðsmál og bæjarslúöur
viða um land kl. 7.35. Flosi Ólafsson
flytur mánudagshugvekju að loknu
fréttayfirliti kl. 8.30. Umsjón: Leifur
Hauksson, Kolbrún Halldórsdóttir og
Siguröur Þór Salvarsson.
10.05 Miömorgunssyrpa. Umsjón:
Kristin Björg Þorsteinsdóttir. Fréttir kl.
11.00.
12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp með
fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur
skýrslu um dægurmál og kynnir hlust-
endaþjónustuna, þáttinn „Leitaö
svars" og vettvang fyrir hlustendur
með „orð í eyra".
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. M.a. kynnt breiðskífa
vikunnar. Umsjón: Gunnar Svanbergs-
son. Fréttirkl. 14.00,15.00 og 16.00.
16.03 Dagskrá. Fluttar perlur úr bók-
menntum, fréttir um fólk á niöurleiö,
pistlar og viötöl um málefni líðandi
stundar. Umsjón: Einar Kárason, Ævar
Kjartansson, Guðrún Gunnarsdóttir og
Stefán Jón Hafstein. Fréttir kl. 17.00
og 18.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ferskir vindar. Umsjón: Skúli
Helgason.
22.07 Að loknum djassdögum. Tónleik-
ar Stórsveitar Rikisútvarpsins á Hótel
Borg 7. nóvember sl. endurteknir.
Stjórnandi: Mikael Ráberg. Kynnir: Jón
Múli Árnason.
00.10 Næturvakt útvarpsins. Guðmund-
ur Benediktsson stendur vaktina til
morguns.
BYLGJAN
7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj-
an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
09.00 Valdís Gunnarsdóttir á lóttum
nótum. Fjölskyldan á Brávallagötunni
o.fl. Fréttir kl. 10.00 og 11.00
12.00 Fréttir.
12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt
tónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl.
13.00.
14.00 Jón Gústafsson og mánudags-
popp. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og
16.00.
17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í
Reykjavik síðdegis.
18.00 Fréttir.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Tónlist
og spjall við hlustendur. Fréttir kl.
19.00.
21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og
spjall.
23.00 Sigtryggur Jónsson sálfræðingur
spallar við hlustendur, svarar bréfum
þeirra og símtölum. Símatími hans er
á mánudögum frá 20.00—22.00.
24.00 Næturdagskrá í umsjón Bjarna
Ólafs Guðmundssonar. Tónlist og
upplýsingar um flugsamgöngur.
UÓSVAKINN
6.00 Ljúfir tónar í morgunsárið.
7.00 Stefán S. Stefánsson. Tónlist viíT
allra hæfi og fréttir af lista- og menn-
ingarlífi.
13.00 Bergljót Baldursdóttir spilar þægi-
lega tónlist og flytur fréttir af menning-
arviðburðum.
19.00 Létt og klassískt að kvöldi dags.
23.00Dúnmjúk tónlist fyrir svefninn.
1.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengj-
ast.
STJARNAN
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón-
list, fréttapistlar og viðtöl. Fréttir kl.
8.00.
9.00 Gunnlaugur HelgaSon. Tónlist,
gamanmál o.fl. Fréttir kl. 10og 12.00.
12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guöbjarts-
dóttir. Viðtöl, upplýsingar og tónlist.
13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar-
þáttur. Fréttir kl. 14 og 16.
16.00 Mannlegi þátturinn i umsjón Jóns
Axels Ólafssonar.
18.00 íslenskirtónar. Innlend dægurlög.
19.00 Stjömutíminn á FM 102,2 og
104. Gullaldartónlistin ókynnt i einn
klukkutima.
20.00 Einar Magnússon. Létt popp á
síðkveldi. Fréttayfirlit dagsins kl.
23.00.
24.00 Stjörnuvaktin. Fréttir kl. 2 og 4
eftir miðnætti.
ÚTVARP ALFA
7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn.
8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tón-
list leikin.
01.00 Dagskrárlok.
ÚTRÁS
17.00 Úff. Ólafur Geirsson, Kristófer
Pétursson. MH.
19.00 Sverrir Tryggvason. IR.
20.00 Boxiö. IR.
21.00 FÁ.
23.00 MR.
HUÓÐBYLGJAN
8.00 Morgunþáttur. Olga Björg örvars-
dóttir.
12.00 Tónlistarþáttur.
13.00 Pálmi Guömundsson kynnir
gömlu góðu uppáhaldslögin. Óskalög,
kveðjur og getraun. Fréttir kl. 16.00.
17.00 I sigtinu. Ómar Pétursson hugar
að málum Norðlendinga. Fróttir kl.
18.00.
19.00 Tónlistarþáttur.
20.00 Kvöldskammturinn. Marinó V.
Marinósson með tónlist.
24.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP
AKUREYRI
8.05— 8.30 Svæðisútvarp fyrir Akur-
eyri og nágrenni - FM 96,5
18.03—19.00 Svæöisútvarp í umsjón
Kristjáns Sigurjónssonar og Margrétar
Blöndal.