Morgunblaðið - 15.11.1987, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 15.11.1987, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. NÓVEMBER 1987 21 d Electrolux BW 200 uppþvottavélin náði ekki bara prófinu... hún „DÚXAÐI” ! Á kröfuharðasta ncytendamarkaðinum, fékk hún cftirfarandi ummæli frá Svenska Konsumentverket: * Hæsta einkunn (5) fyrir uppþvott og þurrkun * Hæsta einkunn (5) fyrir að vera hljóðlát * Hæsta einkunn (5) fyrir sparneytni * Við bætum svo við ótrúlegu verðtilboði 34.557,: Láttu ekki uppþvottinn angra þig lengur- ,,KYLDU” A ELECTROLUX ! Electrolux Leiöandi fyrirueki Vesturbær í smíðum — lúxusíbúðir — Til sölu í þessu glæsilega húsi 4ra herbergja lúxusíbúð sem er 107 fm (aðeins ein íbúð eftir). íbúðin er á tveim- ur hæðum með 2 baðherbergjum, 3 svefnherbergjum, sérþvottaherbergi, sérinngang, einum svölum og garð- hýsi. íbúðin er til afhendingar í maí nk. Einkasala. Arkitektar: Jón Þór Þorvaldsson og Kristján Ásgeirsson. EICIVAMIÐLUMIV I 2 77 II I ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 Sverrir Kristinsson, sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum. Þórólfur Halldórsson, lögfr.-Unnsteinn Beck, hrl., sími 12320 IIFIMDAIIUR Hvað aðskilur Sjálfstæðis- flokkinn og Borgaraflokkinn? Júlíus Sólnes varaformaður Borgara- flokksins mætir á fundi hjá Heimdalli mánudaginn 16. nóvember kl. 20.30 og svarar spurningunni „Hvað aðskilur Sjálf- stæðisflokkinn og Borgaraflokkinn?". Fundurinn ferfram í neðri deild Valhallar, Háaleitisbraut 1. Kaffiveitingar verða á boðstólum. Allt ungt sjálfstæðisfólk vel- komið. Stjórnin. 43307 641400 Opið kl. 1-3 [ Ásbraut - 3ja Falleg ca 90 fm íb. á 2. hæð. Þvottahús á hæðinni. V. 3,7 m. Neðstatröð - 3ja 3ja herb. risíb. í tvíb. Fallegur | garður. Ekkert áhv. Laus. | Álfhólsvegur - 3ja Snotur 85 fm íb. á 2. hæð ásamt | | 23 fm bílsk. og 30 fm rými. Neðstatröð - 4ra | 4ra herb. mikið endurn. ib. á ] 1. hæð i tvíb. ásamt 32 fm bilsk. | Mjög fallegur garður. Vesturgata - 4ra Til sölu tvær 140 fm íb. við sjávarsíðuna. Fallegt útsýni. Afh. tilb. u. trév. fljótl. Kársnesbraut - parh. Falleg 180 fm hús á tveimur I hæðum ásamt 32 fm innb. [ bílsk. Afh. fokh. eða tilb. u. trév. Reynihvammur - parh. Húsið afh. tilb. u. trév. og frág. I að utan í apríl 1988. íb. er alls 184 fm og bílsk. 28 fm. Garð-1 | stofa. Suðursv. Hlíðarhjalli - einb. Fallegt 196 fm hús á tveimur | hæðum ásamt 32 fm innb. bílsk. Afh. fokh. að innan en | | frág. að utan í april 1988. Kársnesbraut - einb. 140 fm hæð og ris ásamt 50 | | fm nýl. bílsk. Neðstatröð - einb./tvíb. 170 fm hús á tveimur hæðum, | | 32 fm bílsk. Fallegur garður. Funahöfði - atvhúsn. | 3 x ca 560 fm á þremur hæð-1 um. Má skipta í minni einingar. | Afh. fokh. eða tilb. u. trév. Atvhúsn. vesturb. Kóp. I smíðum hús á þremur hæðum. I | Jarðhæð ca 130 fm, 2. og 3. hæð 230 fm hvor. Afh. fokh. | eða tilb. u. trév. Hentugt fyrir | | ýmsan rekstur. Teikn. á skrifst. KjörBýli FASTEIGNASALA Nýbýlavegi 14, 3. hæð Rafn H. Skúlason lögfr. OTDK HUÓMAR BETUR r iB’fsiai’Síiii T\ .p' Skipholti 50 C (gegnt Tónabíói) I Sími 688-123I Opið ki. 1-3 2ja-3ja herb. íbúðir Jörfabakki - 50 fm nt. Falleg 2ja herb. ósamþ. íb. í kj. Verð aöeins 1600 þús. Freyjugata - 60 fm Rúmg. 2ja herb. íb. á 3. hæð. Nýl. end- um. Ekkert óhv. Verð 2,6 millj. Freyjugata — 70 fm nt. Falleg, björt, nýl. endurn. 3ja herb. íb. á 2. hæð. Laus strax. Verð 3,5 millj. 4ra-5 herb. Skipti - Sundlaugavegur Glæsil. nýl. endurn. 130 fm sérhæð á 1. hæð. Suðursv., Tvöf. 50 fm bílsk. Verð 5,7 millj. Fæst helst í skiptum fyrir eign á tveimur hæðum í Skerjafiröi eöa Mosfellsbæ. Sjávargrund - Gbær Glæsil. sérhæöir m. bilsk. sem afh. tilb. u. trév. í feb.-mars ’88. Fullfrág. óvenju vönduð sameign. Óseldar eru í fyrri hluta: Fjórar eignir á jaröhæö, stærð brúttó: 124 fm + 21 fm bílsk. Tvær eignir á 2. hæð og risi, stærö brúttó: 178 fm + 21 fm bílsk. Teikn. á skrifstofu. Raðhús - einbýli Viðarás — raðhús 3 glæsil. raðh. (á einni hæð). 4ra-5 herb. 112 fm auk 30 fm bílsk. Afh. u.þ.b. fullb. utan, fokh. innan í í feb.- júní ’88. Teikn. á skrifst. Verð 3,7 millj. Fannafold — parhús Glæsil. parhús m. tveimur 3ja herb. lúxusib. 113 fm hvor m. bílsk. Afh. u.þ.b. fullb. utan, fokh. innan í feb. ’88. Teikn. á skrifst. Verð 3,6-3,8 millj. Atvinnuhúsnæði Austurströnd - Seltjnes. Nýtt glæsil. skristofuhog verlshúsn. afh. strax tilb. u. tróv., fullb. utan og sameign. Margir stærðarmögul. Allt aö 400 fm á einni hæö. Gott verö. Góðir grskilm. Kieifarsel Höfum í sölu nýtt glæsil. verslhúsn. á tveimur hæöum. Húsið er fullb. að ut- an, tilb. u. trév. að innan. 1. h»ð: Eftir eru aðeins 150 fm (eru þegar i leigu). 2. hæð: Eftir eru 300 fm. Laust strax. Tískuverslun - Laugavegi í nýju húsnæði með góða veltu. Fyrsta flokks innr. Góð umboð. Heildsala - matvara o.fl. Meö góða veltu. Frystigámur og sendi- bifr. fylgja. Vel kynntar og auðseljanleg- ar vörutegundir. Góð umboð. Rekstrarkostnaður i lágmarki. Vantar allar gerðir eigna á skrá Höfum fjölda fjársterkra kaupenda á skrá Kristján V. Kristjánsson viðskfr., I Sigurður Öm Sigurðarson viðskfr. ) Öm Fr. Georgsson sölustjóri. iVALHÚS | FASTEIGIMASALA Reykjavíkurvegi 62 VEGNA MiKILLAR EFTIR- SPURNAR VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA A SKRÁ NORÐURBÆR - VANTAR 250-300 fm einb. og 150 fm raðhus eða einb. Fjársterkir kaupendur. GARÐABÆR - VANTAR Höfum kaup. að 300 fm einb. Góðar greiöslur og 3ja herb. ib. í Rvik upp (. SELVOGSGATA - LAUS Einb. á tveimur hæðum. 3 svefnh., 2 saml. stofur. Útigeymsla. Verð 4,3-4,5 millj. BREIÐVANGUR - PARH. 176 fm parhús á tveimur hæðum. Bilsk. Afh. frág. að utan einangr. að innan. Teikn. á skrifst. SETBERGSHV. f BYGG. Vel staðsett 150 fm einb. auk 58 fm bílsk. Afh. á fokh.stigi. Teikn. á skrifst. GOÐATÚN - GBÆ 5-6 herb. 175 fm einb. á tveimur hæð- um. Bílsk. Verð 6,5 millj. FAGRABERG HF./EINB. 6 herb. 130 fm einb. á tveimur hæðum. Verð4,9-5,0 millj. Frábærútsýnisstaður. VALLARBARÐ BYGGLÓÐ Byggingarlóð fyrir einb. Allar teikn. fylgja. Uppl. á skrifst. HRAUNBRÚN - HF. Glæsil. 6 herb. 174 fm einb. á tveimur hæðum. Á neöri hæð er nú innr. lítil séríb. Bflsk. Fallega gróin lóö. Eign í sérfl. (Einkasala). LYNGBERG - PARHÚS 112 fm parh. á einni hæð. Auk 26 fm bílsk. Afh. frág. að utan og rúml. tilb. u. trév. að innan. Bilsk. Verð 4,8 millj. VITASTÍGUR - HF. 120 fm einb. á tveimur hæðum. 4 svefn- herb., 2 saml. stofur. Verð 4,3-4,5 millj. KÁRSNESBRAUT - f BYGGINGU Glæsil. 6 herb. 178 fm parh. á tveimur hæöum ásamt 32 fm bílsk. Fróg. utan, fokh. innan. Teikn. á skrifst. VOGAR - VATNS- LEYSUSTR. Gullfallegt einb. ó tveimur hæðum. Tvöf. bflsk. Uppl. á skrifst. SUÐURHV. - RAÐH. Glæsil. 185 fm raðh. á tveimur hæðum. Innb. bílsk. Afh. fróg. utan fokh. innan. Verð 4,6 millj. BREIÐVANGUR 5 herb. íb. auk herb. í kj. Bflsk. Verð 5 millj. STEKKJARKINN 7 herb. 160 fm hæð og ris. Eign í mjög góðu standi. Allt sér. Bílskréttur og gróðurh. Verö 5,8 millj. ÖLDUGATA — RVÍK Góð 4ra herb. 110 fm íb. á 2. hæð. Ekkert áhv. Verð 4,6 millj. SMÁRABARÐ Glæsil. 4ra herb. 135 fm íb. á 2. hæð. Afh. frág. utan, tilb. u. trév. innan. Verð 4,4 millj. Afh. í febr. HRINGBRAUT - HF. Falleg 6 herb. 128 fm efri-sérh. 4 svefnh., 2 saml. stofur. Útsýnisstaður. Bílskréttur. Verð 5,6 millj. HJALLABRAUT Falleg 3ja-4ra herb. 96 fm íb. á 2. hæð Verð 3,9 millj. ÁLFASKEIÐ 4ra herb. 115 fm íb. á 1. hæð. Bílsk. Verð 4,5 millj. SUÐURHV. - SÉRHÆÐ Glæsil. 105 fm íb. á neöri hæð. Afh. frág. utan fokh. að innan. Verö 2,8 millj. Teikn. á skrifst. SUÐURGATA — HF. Góð 3ja herb. 80 fm íb. á jarðh. Verð 2,8 millj. MIÐVANGUR Mjög falleg 2ja herb. 65 fm íb. á 8. hæö í lyftuh. Verð 3 millj. SUNNUVEGUR - HF. Góð 75 fm íb. á efri hæö í tvib. Allt sér. Verð 3,0 millj. Laus 15/3 nk. GRÆNAKINN Góð 3ja herb. 85 fm i tvíb. Allt sér Laus í jan. ’88. SKERSEYRARVEGUR Góð 75 fm neöri hæö i tvíb. Verð 2,5 millj. SUÐURGATA - HF. Nýl. 60 fm íb. á jarðh. Verð 2,2 millj. SMÁRABARÐ Nýjar 2ja herb. 85 fm íb. með sérinng Afh. tilb. u. trév. í febr. Verð 3350 þús og 3450 þús. Teikn. ó skrifst. HAFNARFJÖRÐUR Matvöruversl. í fullum rekstri. Heppilegt tækifæri fyrir samhenta fjölsk. Uppl. á skrifst. Gjöríð svo vel að líta inn! ■ Sveinn Sigurjónsson sölust ■ Valgeir Kristinsson hrl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.