Morgunblaðið - 15.11.1987, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 15.11.1987, Blaðsíða 32
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. NÓVEMBER 1987 Líkan af ráðhúsinu og umhverfi. Skothúsvegur hefur verið fjarlægður en í hans stað er kominn hólmi í Ijörninni miðri. RÁÐHÚS VIÐ TJÖRNINA: Bæjarpryði eða umhverfísspjöll — Ráðhúshugmyndir að fomu og nýju Pyrirhugað ráðhús 1987. - UNDANFARNAR vikur og mánuði hafa Reyk- vikingar rætt og deilt um fyrirhug-aða ráðhúsbygg- ingu í norðvesturhorni Tjaraarinnar, á svo- nefndri Bárulóð. Ymsir hafa haft á orði að þessi umræða hljómi kunnug- lega. — Og mikið rétt, umræður og áf orm um byggingu ráðhúss hafa öðru hvoru verið ofan- lega á baugi í Reykjavík. Ráðstofa í Reykjavík í bréfi frá Rentukammeri (skrif- stofa fjármála í Kaupmannahöfn) til Ólafs Stefánssonar Stiftamt- manns, árið 1799, er þörf á opin- berum byggingum í Reykjavík gerð að umtalsefni. M.a. er minnst á „ráðstofu". 1835 gerði Tómas Sæ- mundsson einnig þessa nauðsyn að umtalsefni, í grein í Fjölni. Hvar á ráðhús að vera? Ekki fer miklum sögum af áhuga Reykvíkinga á ráðhúsbyggingu fyrr en nokkuð er liðið á tuttugustu öld- ina. 1918 hafði Knud Ziemsen forgöngu fyrir því að skipa nefnd um byggingu ráðhúss og 1919 var Stjómarráðinu sent erindi um af- hendingu á lóðinni á homi Kalk- ofnsvegar og Hverfisgötu undir ráðhús. Ekkert varð þó af þeim áformum. Það var einnig rætt um fleiri byggingarstaði undir ráðhús á millistríðsámnum, t.d. kom Skóla- vörðuholtið til tals og einnig vom athugaðar lóðir við Lækjargötu. Áformin um ráðhúsbygginguna urðu þó varla markviss fyrr en 1941 15. maí það ár kýs bæjar- stjóm sérstaka ráðhúsnefnd. Kosnir vom: Guðmundur Ásbjömsson for- maður nefndarinnar, Helgi H. Eiríksson, Bjami Benediktsson, Jónas Jónsson og Jón Axel Péturs- son. Ráðhúsnefndin hélt öðm hvom fundi og 13. maí 1943 lagði nefnd- in til við bæjarstjóm að ráðhús yrði byggt við norðurenda Tjarnarinnar, milli Lækjargötu og Tjamargötu. Fundargerð ráðhúsnefndar var lögð fram í bæjarstjóm 20. s.m. Tillaga nefndarinnar um staðsetningu byggingarinnar var strax mjög umdeild, menn settu ýmislegt fyrir sig, t.a.m. að höfuðprýði Reykjavík- ur, Tjörnin, myndi minnka óbæri- lega, gmnnur undir byggingunni yrði ótraustur bg einnig var það áhyggjuefni að of þröngt yrði um ráðhúsið á þessum stað. Guðmund- ur Hannesson prófessor fann staðsetningunni ýmislegt til foráttu og taldi hugmyndina vera komna frá Guðjóni Samúelsyni. „Gamall Reykvíkingur“ taldi t.d. að „ráð- húsið í Tjöminni færi síst betur en ryðguðu jámtunnumar“ og lagði til að byggt yrði á ísbjamarlóðinni, á homi Skothúsvegar og Tjamar- götu. 21. desember 1945 samþykkti bæjarráð að efna til hugmyndasam- keppni um staðsetningu ráðhúss. 1946 var boðið til samkeppni um ráðhúsið. Gert var ráð fyrir þremur stöðum: í norðurenda Tjarnarinnar, í Grjótaþorpi gegnt Áusturstræti og í Gijótaþorpi norðan Túngötu. Dómnefnd var skipuð af bæjarráði og Húsameistarafélagi Islands. 18. júlí var álitsgerð dómnefndar lögð fram í bæjarráði. Engin fyrstu verð- laun vom veitt. Önnur verðlaun hlaut tillaga frá Ágústi Pálssyni, sem gerði ráð fyrir byggingu við Lækjargötu sunnan Bókhlöðustígs, á lóð gamla Miðbæjarbarnaskólans. Þriðju verðlaun A hlaut tillaga frá Gísla Halldórssyni, Sigvalda Thord- arsyni og Kjartani Sigurðsyni í samvinnu við Einar Borg. Sú tillaga gerði ráð fyrir byggingu í norður- er áfítleÆir fístínn Menning og listir skipa veglegan sess í dagskrá Sjónvarpsins í vetur. Þar ber hæst nýjan þátt: Gleraugað á mánudögum, þar sem fjallað er um menningarmál. Tilbury, mynd Viðars Víkingssonar eftir sögu Þórarins Eldjárns, er á dagskrá um jólin. Að auki: Merkir samtímamenn, viðtalsþættir á mánudögum. Matarlyst, nýir þættir í umsjón Sigmars B. Haukssonar og Bryndísar Jónsdóttur á föstudögum. Hér nefnum við aðeins hið innlenda, en utan úr heimi er einnig von á afbragðsefni. Og mundu að síðdegis á sunnudögum geturðu gengið að góðu efni vísu, svo sem tónlistarþáttum og sígildum kvikmyndum. Fylgstu með Sjónvarpinu - og njóttu vel.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.